Fálkinn


Fálkinn - 01.09.1944, Blaðsíða 1

Fálkinn - 01.09.1944, Blaðsíða 1
Á Skeiðarársandi Mynd þessi er tekin austast á Skeiðarársandi uið jökulinn þar sem Skeiðará byltist fram undan lionum. Jökulssporður- inn hefir um undanfarin sumur verið notaður sem „brú“ á Skeiðará, en mjög er það misjafnt hve langt þarf að krækja. Þegar best lætur tekur jökulferðin ekki nema tíu minútur. 1 baksýn ber við Jökulfell, sem spyrnir við Skeiðarárjökli að austan, en dökka ræman neðst í fellinu er Bæjarstaðarskógur. 1 baksýn til hægri er Morsárdalur og upp af honum Mors- árjökull með dökku faxi aurframburðar i miðju. Ljósmynd: Vignir.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.