Fálkinn


Fálkinn - 01.09.1944, Page 1

Fálkinn - 01.09.1944, Page 1
Á Skeiðarársandi Mynd þessi er tekin austast á Skeiðarársandi uið jökulinn þar sem Skeiðará byltist fram undan lionum. Jökulssporður- inn hefir um undanfarin sumur verið notaður sem „brú“ á Skeiðará, en mjög er það misjafnt hve langt þarf að krækja. Þegar best lætur tekur jökulferðin ekki nema tíu minútur. 1 baksýn ber við Jökulfell, sem spyrnir við Skeiðarárjökli að austan, en dökka ræman neðst í fellinu er Bæjarstaðarskógur. 1 baksýn til hægri er Morsárdalur og upp af honum Mors- árjökull með dökku faxi aurframburðar i miðju. Ljósmynd: Vignir.

x

Fálkinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.