Fálkinn


Fálkinn - 22.09.1944, Page 7

Fálkinn - 22.09.1944, Page 7
F Á L K I N N 7 Þetta eru mennirnir, sem oftast er minnst á í sambandi við töku Frakklands, að ógleymdum þó Bradley, Patton og enda fleirum. En mennirnir eru (frá vinstri): Eisen- hower yfirherstjóri, Montgomery hershöfðingi og Tedder yfirflugmarskálkur. Montgomery er orðinn marskálkur líka. faTa að snúast og bíll er orðin úr bátnum. — Önnur myndin sýnir „andirnar" á þurru landi. — En neðsta myndin er tekin fyrir utan Cherbourg, flotahöfnina frönsku, meðan barist var um þá borg og sýnir herskip vera að skjóta á borgarvirkin. T. h. er H.M.S. Glasgow og t. v. Bandaríkjaskipið Quincy. Þeir hafa einhverntíma verið vonglaðari, þessir þýsku herfangar, sem verið er að reka eins og sauðfje iil fanga- búðanna. Myndin 'er frá Frakklandi. Hjer birtast nokkrar myndir frá innrásinni i Frakkland og vopnaviðskiftum þar. Efsta mynd- in til vinstri svonefndar „andir", en það eru litlir vjelknúnir bátar, sem geta farið bæði á sjó og landi og þykja mesta þarfaþing. Þegar bátarnir taka niðri í fjörunni, eru hjólin látin Um enga borg hefir verið barist i Frakktandi eins og um Caen. Þegar hún var tekin fór að komast skriður á. Hjer er mynd frá Caen.

x

Fálkinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.