Fálkinn


Fálkinn - 24.11.1944, Blaðsíða 1

Fálkinn - 24.11.1944, Blaðsíða 1
42. Reykjavík, föstudaginn 24. nóvember 1944. KRINGUM HVÍTÁRVATN XVII. Myndin er tekin úr norðanverðu Bláfelli og sjer á horn þess til hægri, en Bláfellsháls og Skálpanes til vinstri og efst jöku'l- inn. 1 fjarska ber Hrútafell yfir Hrcfnubúðir og Baldheiði en Kjalfell jmr austur af. Lengst til hægri sjer á röndina á Hofs- jökli. En á miðri myndinni sjest Hvitárvatn, allt frá skriðujöklinum og til upptaka Hvítár. Ljósm.: U.S. Army Signal Corps.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.