Fálkinn


Fálkinn - 24.11.1944, Blaðsíða 14

Fálkinn - 24.11.1944, Blaðsíða 14
14 F Á L K I N N (Framkv.stj.: Jón Sveinbjörnsson) Laugavegi 159 framkvæmir allskonar vjelaviðgerðir rafmagnssuðu og rennismíði. Einnig málmsteypu NEtSTI Tilkyiming frá Tónlistarfjelaginu Annað bindi af verkum Hallgríms Pjeturssonar er væntanlegt fyrir jól. I þessu bindi eru auk ævisögu Hallgríms öll veraldleg Ijóð hans, og Krókarefsrímur. Hefir Finnur Sigmunds- son búið rímurnar undir prentun en að öðru leyti annast Steingrímur Pálsson magister útgáfu þessa bindis, en hann hefir nýlega sent frá sjer útgáfu af Heimskringlu Snorra. Aðeins verða prentuð 1000 eintök tölusett og árituð og eru þeir, sem óska að halda sínu númeri vin- samlega beðnir að senda skriflega pöntun. Síðar í þessum mánuði kemur út ljósprentuð útgáfa af Íslandsvísum Jóns Trausta, aðeins 200 tölusett eintök. Þessi bók er í höndum örfárra manna og verður mjög eftirsótt. Ættu þeir, sem ekki vilja missa af henni að senda samstundis pöntun. örfá eintök eru enn til af Passíusálmunum í fallegu skrautbandi. Tónlistarf j elagið Box 263. — Garðastræti 17. SÓLARGEISLINN ÞEGAR SVRTIR AÐ. O Liftrygglng er sú trygging sem oftast getur hjaipað. pegar annað brestur. Auk pess sem tryggingln er & slnum tímo greidd aO fullu. pó foost oinnijjj oft lán út á tryggingarsklrtelni LlFTRYGGIÐ yður OG BÖRNIN HJÁ „SJÓVÁ" ÞJÓÐHÁTÍÐIR. Framhald af bls.'6. skilið fyrir allt það, sem hann gjörði: Maturinn í veislunni var hinn besti og hann seldi hann með vægu verði. Veislusalurinn var prýði- lega úr garði gerður. Alla sína miklu fyrirhöfn hefir hann livergi nærri fengið borgaða, en það vill til að hann er einhver dugmesti bóndi á Vesturlandi. (Þjóðólfur) a LEVER product X-LTS 666-614 LÁTIÐ SÁPÚNA VEITA YÐUR FEGURÐ FILMSTJÖRNUNNAR og sparið sápuna um leifí. i fyrsta lagi skuluð þjer, í stað þess að nudda sápusl.vkkinu við þvottaklútinn, væta hendurnar, strjúka sápunni nokkrum sinn- um um þær og nudda siðan sápunni inn i andlitið, frá höku til ennis. Þvoið yður síðan úr volgu vatni, og siðan úr köldu. DOROTHY LAMOUR hin yndislega Pararnounl- stjarna segir: „Jeg á Lux aö þakka að hörund mitt er all- af mjúkt oy fallegt". LUX HAND-SÁPA 9 a/ hverjum 10 filmstjörnum nota LUX-SÁPU. o Áhersla lögð á vandaða vinnu. ♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦»♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦ »♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦< Læknaval 3! Samlagsmenn þeir, sent rjettinda njóta í Sjúkrasam- lagi Reykjavíkur, og hafa enn ekki valið lækna, bæði heimilislækna, og sjerfræðinga í háls-, nef- og eyrnasjúkdómum og augnsjúkdómum, eru ámintir J; um að gera það hið fyrsta og eigi síðar en fyrir lok I; þessa mánaðar í afgreiðslu samlagsins, Tryggva- 3 3 götu 28, enda liggur þar frammi listi yfir lækna <3 þá, sem valið er um. Sjerstaklega er vakin athygli á því, að þeir samlagsmenn, j; sem höfðu Gunnlaug sál. Einarson fyrir heimilislækni eða ;; háls-, nef- og eyrnalækni og hafa ekki enn valið Iækni 3; í hans stað, þurfa einnig að gera það á sama stað og 3; fyrir sama tíma og að framan er getið. 33 Læknaval getur því aðeins farið fram, að samlags- 33 maður sýni skírteini sitt og skírtpini beggja, ef < > um hjón er að ræða, enda verða þau að hafa sömu ;; lækna. 3; Reykjavík, 18. nóvember 1944. Sjúkrasamlag Reykjavíkur I

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.