Fálkinn


Fálkinn - 24.11.1944, Blaðsíða 10

Fálkinn - 24.11.1944, Blaðsíða 10
10 F Á L K 1 N N VMGSW LE/SNMIRMIR Hlátur og grátur Fyrir mörgum, mörgum árum voru kongur og drotning, sem lentu í því óláni að móðga norn eina. Sem bet- ur fór var þessi norn ekki eins* slæm og sú, sem Ijet ltana Þyrnirósu litlu stinga sig í fingurinn, svo að hún svaf i hundrað ár — en þó var það ekki allt í sómanum, sem hún gerði. — Úr því að kongurinn var að gantast að hattinum mínum, og hann er þó eftir nýjustu tísku i Norna- París, er best að strákurinn hans fái eitthvað að ganlast að! sagði norn- in. Hún leit kringum sig ógnandi og hjelt áfram: — Þegar aðrir gráta, skal prinsinn hlægja, en svo að ekki hallist á, þá er best að liann gráti þegar aðrir hlægja! — Ó, kæra norn, verið þjer ekki svona grimmúðug við blessað barn- ið! sagði drotningin, og reyndi að blíðka nornina með því að gefa henni stóran gullhring. — Jæja, þá skal jeg lofa því, að prinsinn verði eins og önnur börn, og hlægi og gráti eins og aðrir,, ef — Ef hvað? spurðu konungurinn og drotningin bæði í senn. — .... ef hann getur hlegið og grátið í einu, sagði nornin og hvarf upp i ský. Prinsinn óx og dafnaði og varð stór og fallegur drengur, en það var skelfing leiðinlegur vani, sem hann hafði: hann Iiló og grjet þegar það átti ekki við. Þegar hann fjekk magakveisu eða halði meitt sig á hnjenu, svo að blæddi úr þvi, ]iá hló liann þangað til þeir, sem áttu að dijálpa honum gátu ekki varist lengur. Þeir fóru líka að hlægja sjálfir, þó að þeir vissu, að vesalings drengurinn ætti bágt. En þegar hann sá lífvörðinn í skrúðgöngu, og þegar hann kom í hringleikhúsið og sá leiktrúðinn þá grjet hann, eins og hann væri flengd ur, og allt fólkið, sem ekki vissi að þetta voru álög á drengnum, spurði alveg forviða: — Hvað gengur að veslings prins- inum? Mikil vorkumi er aumingja barninu. Skyldi ekki vera hægt að hjálpa því. Drotningin fór að hugsa um þetta, hún hafði heyrt nornina segja, að þetta mundi lagast, cf drengurinn gæti hlegið og grátið samtímis. — En það var nú víst hægara ort en gjört. Nú fjekk hún konginn til að til- kynna að sá, sem gæti fengið prins- inn til að hlægja og gráta samtímis, skyldi fá mikil verðlaun. Og þið getið nærri, að nú varð ærið gestkvæmt i höllinni. Og allir, sem þangað komu, gerðu sjer vonir um, að þeir mundu vinna verðlaun- in, og geta komið prinsinum til að hlægja og gráta í einu. Það reyndist ofur auðvelt að koma prinsinum til að gráta — ekki var annar vandinn en að segja eithvað skemtilegt, eða þegar komið var til hans með eitthvað, sem hann ekki þekkti en langaði til að eiga — þá grjet hann ag tárin runnu niður kinnarnar. — Það er hægur vandi að fá prinsinn til að ‘ lilægja líka, söðu ýmsir eftir á. Vitanlega hló liann þegar maður löðrungaði hann eða kleip hann í handlegginn — venjú- leg börn mundu fara að gráta af því ,og þessvegna hló hann, vesl- ingurinn! En þegar liann grjet hló hann ekki og þegar hann hló var ómögulegt að fá hann til að gráta. — Getur þá enginn hjálpað ves- lings barninu mínu? andvarpaði drotningin. Þeim sárleiddist báðum alt þetta vafstur, prinsinum oghenni; prinsinn var orðinn fullsaddur á að láta fólk löðrunga sig og ldípa- sig til þess að liann skyldi ldægja — liann var blár og marinn á hand- leggnum — þetta var óþolandi. — Þú verður að sæta þig við þetta, barnið mitt! sagði drotníng- in og kyssti liann. — En síðar, þegar þú losnar úr þessum álögum, þá verðurðu svo glaður, að þú sjerð ekkert eftir misþyrmingunum, sem þú hefir orðið fyrir! Prinsinn andvarpaði og lofaði að bera sig karlmannlega, ef fleiri kæmu, en hann var orðinn vantrúaður á, að nokkrum mundi takast að fá sig til að hlægja og gráta í einu. í eldhúsinu í höllinni var lítill vikadrengur, sem var látinn vinna erfiðustu og leiðinlegustu störfin. En þetta var mesti greindarpiltur, og hann hugsaði mikið um aum- ingja prinsinn, og hvernig ætti að leysa hann úr álögunum. Einu sinni þegar hann var að vinna, datt digrasta eldabuskan svo klunnalega að allir fóru að skelli- hlægja — og Keli litli lilca. Og nú hrópaði hann upp yfir sig: — Jeg veit ráðið! Án þess að segja orð meira hlióp hann út úr eldhúsinu, upp stigana og inn í stóra salinn þar sem varð- maðurinn stóð — og hraðinn var svo mikill á honum að hann þeytti varðmanninum kylliflötum, þegar hann ællaði að stöðva hann. Iíann hljóp beint inn til kóngs og drotningar, en þar stóð prins- inn og var að segja þeim, hvernig það hefði farið að, allt þetta fólk, sem ætlaði að lækna hann . — Jeg get læknað prinsinn! hróp- aði Keli eldhúsdrengur. — Bíðið þið augnablik. Lofið mjer að reyna Konungurinn og drotningin urðu alveg steinhissa — hvað gekk eigin- lega að stráknum? En Keli gaf prins- inum nokkur olnbogaskot svo að hann fór að hlægja. í sömu andr- ánni tólc liann upp stóran lauk, sem hann hafði verið að afhýða niðri i eldhúsi, og fór að sneiða hann, alveg upp við augun á prinsinum. Hann sveið i augun og fóru nú hrynja tór niður kinnarnar — það komu fleiri og fleiri — prinsinn grjet, en hann hló um leið, því að Kel hjelt áfram að klípa hann, svo að liann skyldi ekki hætta. Og nú var prinsinn í einni svipan kominn úr álögunum. Prinsinn hafði lilegið og grátið í einu, eins og nornið hafði talað um, en þegar hann þurrkaði sjer um augun og hætti að hlægja, var hann orðinn alveg eins og önnur börn, og hló þegar hann skemmti sjer og grjet þegar honum var gert mein. — Hvernig datt þjer þetta í hug? sagði drotningin. — Jeg var að afliýða iauk þegar eldakonan datt •— og þá hló jeg og grjet í einu. Og úr því að jeg gat það jiá hlaut prinsinn að geta það, svaraði Keli. Hann fjekk sín laun og varð leik- bróðir prinsins, af því að hann hafði reynst úrræðabetri en alll fullorðna fólkið. k r í 11 u r. L 11 —- T y,-. j—r -j--r j wmm aeim J* ff — Má jeg spyrja — hvað gengur að gður, Olsen? — Hringekjueigandinn skuldaði mjer 22 krónur — og svo verð jeg að aka fgrir alla peningana. I Hifreiðaeigandinn i egðimörkinni. — Góðan daginn, hafið þjer feng- ið morgunverð? — Nei, skipstjóri. Þvert á móti. Þegar Þverfer var að œfa sig und- ir ferðina til Vestmannaeyja. r> — Nei, elcki hjerna, Atli. Það eru svo mörg augu sem horfa á okkur. Nærgönguli náungi var að spyrja Alexandcr Dumas um ætterni hans og sagði: „Þjer eruð kynblendingur, herra Dumas?“ sagði hann. „Já,“ svaraði Dumas hógvær. „Og faðir yðar, herra Dumas?“ „Hann var múk:tli.“ „Og hann afi yðar?“ j „Hann var svertingi," svaraði Dumas hvatskeytislega, því að þolin- mæði hans var á þrotum. „En má jeg spyrja — hann lang- afi yðar?“ „Han,n var api, herra minn,“ þrumaði Dumas. „Api, herra minn. Ætt mín byrjar nefnilega þar sem yðar endar.“

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.