Fálkinn


Fálkinn - 24.11.1944, Blaðsíða 7

Fálkinn - 24.11.1944, Blaðsíða 7
F Á L K N N 7 I | • | IHlll \ •■■■ ''' V* '<*. ' ■ Flugvjelin fremst á mijncliniii er Liberator-vjel, B-2b að búa sig undir næturárás. En í bak- sýn sjást tvö Fljúgandi virki, li-17. Þessi mgnd er tekin á ströndinni i Normandí, jjegar verið var að skipa jjar á land liði og hergögnum til innrásarinnar á meginlandið. Myndin virðist bera það með sjer, að allt sje þarna með friði og spekt. Hjer sjest nýjasla gerð Spitfire-flugvjcla, sem allar hafa yfir 1650 hestafla hreyfil og eru notaðar til Ijósmynda- tökuferða. Loftskrúfun er með fjórum blöðum, en mynda- vjelarnar innbygðar í sjálfan skrokkinn. Maðurinn, sem hæst ber á, undir enska gunnfánanum á myndinni hjer að ofan, er yfirforingi herflota bandamanna, sir Bertram Ramsay aðmiáll, sem sljórnaði innrásarflola bandamanna, þegar ráðist var á meginland Evrópu i sam- ar. Ilann er staddur um borð á litlum mótortundurbát og fylgist með hreyfingum skipanna þaðan. Þcssir fjórir Bandaríkjahermenn hafa allir fengið hæstu verðlaun þjóðar sinnar fyrir afrek i striðinu, nfl. Congress- heiðurspeninginn. Þeir heita William J. Johnston, Jessle Drowley, Forrest Vossler og Arnold Björklund. Þessi mynd er of innrásinni á Peleliu-eyjar í Kyrrahafi. Sjest ströndin um fjöldi pramma, sem geta ekið á þurrt lund. baksýn en á sjón-

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.