Fálkinn


Fálkinn - 01.06.1945, Blaðsíða 8

Fálkinn - 01.06.1945, Blaðsíða 8
8 F Á L K I N N Jens Bolstad: Nýi hreppstjórinn. MÉR finnst við eiga lieimtingu á að eitthvað verði að- hafst!“ Þorkell Laufstad stóð liár og digur á gólfinu inni hjá lireppstjóranum. „Þeir eru margir hér í sveitinni, sem vilja meina, að þetta hefði elcki ver- ið látið lialdast uppi i tíð hans Trandbergs hreppstjóra." Það var ekki laust við meinsemi i rödd Laufstads, enda fór það ekki framhjá setta hreppstjór- anum, honum Nils Petter Berg. Hann liafði ekki verið nema sex vikur i sveitinni, liafði ver- ið settur í embættið þegar gamli hreppstjórinn féll frá, en gert hafði hann sér vonir um að hann fengi skipun í embætt- ið. En nú fannst honum eins og dómur liefði verið kveðinn upp yfir sér þeg'ar oddvitiuu sagði: „Þetta liefði ekki verið látið haldast uppi í tíð Trand- bergs gamla hreppstjóra.“ Meiningin málsins var sú, að þennan stutta tíma sem Berg hafði verið setlur í emhættið liafði þjófnaður verið framinn tvívegis, og þrátt fyrir ítarlega eftirgrennslan hafði engin vís- hending fengist um liver þjóf- urinn væri. — Fyrst var það hnuplið í Þveitarseli um há- hjartan daginn, eftir að þau höfðu flutt þaðan um Jóns- messuleytið. Stjáui i Þveit hafði liaft með sér þungar nestis- klyfjar í selið og komið upp- eftir fyrrihluta dags og sett pokana inn í búrið, en skropp- ið svo frá upp að Selási, þar sem hann liélt að hann mundi hitta hana Ásu selbústýru. - Þegar liann kom aftur, eftir klukkutíma eða svo, voru báðir pokarnir horfnir. Dyrnar opn- ar upp á gátt, svo að það var auðséð að þjófurinn hafði haft hraðan á. Fallegur, silfurbúinn tygilhnífur, sem Stjáni hafði skilið eftir á borðinu, var líka horfinn. Tæpri viku siðar tilkynnti bóndinn á Eiðum, sem ' var heiðarbýli um ldukkutíma leið frá byggð, að stolið Jiefði verið frá honum þremur brauðum, kvartili með nýju sméri og 65 krónum í peningum, sem hann liafði geymt í skattliolinu. — Eiðafólkið liafði verið niðri í hyggð við jarðarförina lians Ey- vindar, bróður konunnar á Eið- um, þennan dag. Rúðan í eld- liúsglugganuin liafði verið brot- in, óhreinindi á eldliúsborðinu sýndu, að þjófurinn liafði farið þá leiðina inn. Önnur verksum- merk sáust engin. En livernig sem Berg lirepp- stjóri Jiafði rannsakað málin var liann jafnnær og sá enga von til að ráða gátuna. Verst þótti honum að liann fann, að fólkið í sveitinni krafðist þess að liann kæmi með þjófana undir eins. En versti glæpurinn liafði þó verið diýgður síðustu dagana. Það var Laufstad oddviti, sem Jiafði verið að tilkynna hrepp- stjóranum þetta í lcvöld. Tveir elstu drengirnir lians Lárusar Hogga höfðu farið inn á lieiðar í veiðiferð, en síðdegis liöfðu þeir komið aftur sveittir og með öndina i hálsinum nið- ur að Laufstad og sagt að þeir liefðu fundið liann Ajax, einn af hestunum lians Þorkels Lauf- stad uppi í keldudragi í Djúpa- dal. Hann lá þar dauður með hnífstungu í annari siðúnni. Níls Petter Berg stóð upp úr stólnum og liallaði sér fram á Jjorðið til oddvitans. „Þér skul- uð vera viss um það, Laufstad, að allt slcal verða gert, sem í mannlegu valdi stendur, til þess að komast fyrir þetta mál. Eruð þér búinn til að koma með mér upp í Djúpadal þegar i stað?“ „Já, hann Sveinn bíður eftir mér héma úti á hlaði. Hann kemur líka.“ „Jæja, ég verð tilbúinn eftir fimm mínútur.“ Berg fór fram til að setja á sig ferðastígvél, setti smádót í bakpolcann sinn, staltk sexlilaðinni slcammbyssu i vasann. Svo fór liann út til Þorkels og drengsins lians. — Þeir ætluðu að koma við i Hogga og fá drengina með sér til að sýna sér staðinn, sem hesturinn væri á. AÐ var röskur tveggja tíma gangur upp í Djúpadal. — Þeir liöfðu gengið liratt, og eru nú komnir þangað sem liest- urinn lians Þorkels liggur stein- dauður. Rétt við lijartað er gapandi sár með dökku storlui- uðu blóði í kring. Lyngið var líka rautt af blóði. Jú, það var eklvi um að villast, að liestur- inn Iiafði verið drepinn með linífstungu. — Berg rannsakaði allt, líka umhverfið í kring. Á einum stað fann hann far eftir stígvélahæl, en það var líka allt og sumt. Þorkell Laufstad beygði sig og strauk hendinni um svartan, gljáandi makkann á Ajax. — Þetta var tryggasti og besti liest- urinn, sem hann liafði nokkurn- tíma átt, en nú lá hann þarna með brostin augu og mundi aldrei aftur draga vagn upp Laufstaðarbrekkuna. Það liefði ekki verið sárara þó að Þor- kell liefði misst góðan vin. — Hann hafði fallið fyrir morð- ingjaliendi, já, samviskulausu manndýri! Veslings Ajax. Tvö þung tár runnu niður kinnar Þorkels. Hann gat ekki að þvi gert, en þurrkaði þau að vörmu spori með liandarbakinu. Það var orðið áliðið þegar þeir komu heim. Þorkell var fölur. „Hreppstjóri, mér er það meira virði en yður getur dott- ið í hug, að komist verði að því, hver getur fengið sig til að vinna svona hrotta- og níð- ingsverk!“ Röddin titraði. „Eg skal ekki linna látum fyrr en ég hefi komist að þvi rétta í málinu. — Þér megið treysta því, Laufstad. Eg vona að ég verði orðinn einhvers vísari innan fárra daga,“ hélt hann áfram hughreystandi. — En því fór fjarri að' liann væri bjartsýnn er liann gekk heim afleggjarann að hreppsjóra- húsinu. Þetla var eflaust sami maðurinn, sem liafði verið valdur að þessum glæpum. En það varð að finna þennan mann! Þetta reið á svo miklu fyrir Berg hreppstjóra. Sveitarstjórn- in átti nefnilega að ræða um hreppstjóravalið á næsta fundi sínum, og ef Berg gæti ekki vaxið í áliti hjá Laufstad með því að ráða gátuna, var senni- legt að hann mundi leggjast á móti honum. Eitt var víst: hann mátti ekki linna látum fyrr en málið væri ráðið. AÐ var snemma dags, morg- uninn eftir. Knútur Hogga, sá eldri af bræðrunum, sem höfðu íundið hestinn, sat inni hjá lireppstjóranum. Hann var bjartur yfirlitum, augun snör og blá, vatnsgreitt hár. Þrettán ára gamall. Hreppstjórinn sat beint á móti honum og var snögg- klæddur. Honum gast vel að þessum dreng, og í gær hafði hann, án þess að liugsa nánar út í það, beðið hann um að líta inn til sín á skrifstofuna i dag. Og Knútur liafði staðið á hlaðinii þegar fólkið vaknaði. Það var spennandi, þetta, og Knútur var ólmur i æfintýri. Hreppstjórinn tók stórt, hvítt pappírsblað og lagði á borðið fyrir framan sig. „Þú ert þaulkunnugur þarna uppi á lieiði, Knútur, og getur kanske sagt mér frá ýmsu? — Segjum nú að I>veitarsel sé hérna.“ — Hreppstjórinn setur mark á hlaðið. „Og Eiði hérna, er það ekki ? Hvar er þá Djúpi- dalur?“ Knútur hrifsaði blýantinn af hreppstjóranum. „Þá ætti liann að vera hérumbil hérna, hrepp- stjóri.“ Hann setti mark til vinstri liandar við selið. „Nú jæja.“ Hreppstjórinn dró stóran liring kringum öll merk- im „Geturðu uú sagt mér hvort nokkur fleiri sel eða skógar- mannakofar eru innan við þennan hring?“ „Já, hérumbil hérna er Lima- sel, og þarna uppi er Rauðás- sel. Og þarna er Svartatjörn. Þar hefir Bakka-Óli kofa. Efst þarna uppi er Köldukinn og þarna Mýrarkot. Og þarna efst til hægri er lítill kofi, sem liann Pétur á Haukási byggði einu sinni. En liann er víst kominn að hruni. Og' svo lield ég ekki að það s,éu fleiri kofar þarna.“ „Þakka þér fyrir, Knútur. Þú nennir víst ekki að verða með mér nokkra daga þarna uppi í lieiði? Auðvitað borga ég þér fyrir.“ Knútur spratt upp af stóln- um af eintómum áhuga. „Það langar mig að gera, hrepp- stjóri.“ „Jæja, vertu þá ferðbúinn eftir klukkutíma. Þú verður að taka með þér brekán og klæða þig vel. En ég skal hafa mat handa okkur báðum.“ AÐ var langt liðið á kvöld en hlýtt var enn í veðrinu. Sólin var gengin til viðar bak við Rauðás, og mýið var á sveimi við tjörnina, þar sem Berg hreppstjóri og Knútur höfðu búið um sig undir nótt- ina. Hreppstjórinn liafði hækk-

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.