Fálkinn


Fálkinn - 01.06.1945, Blaðsíða 9

Fálkinn - 01.06.1945, Blaðsíða 9
P Á L K I N N 9 að stórum í augum Knúts. Auk þess sem hann var skrambi við- feldinn maður — blátt áfram og viðræðugóður — hafði hann búið til þennan líka Ijómandi mat, er þeir komu á náttstað. Þeir höfðu fengið steikt flesk og egg — sex egg hafði hann steikt á pönnunni. Og svo dró liann heilmikið af niðursuðu upp úr bakpokanum sínum. — Knúti fannst liann aldrei hafa bragðað annan eins mat áður. Hreppstjórinn hafði skoðað staðinn, þar sem þeir fundu Ajax á nýjan leik, þumlung eftir þumlung, og Knútur liafði fund- ið far eftir stórt stigvél ofar í mýrinni. Auðvitað gat það liafa verið eftir seljamann, en hreppstjórinn var nú á annari skoðun. Hann hafði rannsakað farið vel og lengi og teiknað það á pappírsblað í eðlilegri stærð. Síðan höfðu þeir komið í tvö sel, og á morgun áttu þeir að skoða alla kofana þarna i kring, hafði hann sagt. Hreppstjórinn tottaði pípuna og' skrafaði. Hann hlés stóra hringi frá sér. En svo varð hann liugsi. Hver veit nema að hann eigi stúlku, sem hann er að hugsa um, datt Knúti i hug, Svona bráðmyndarlegur maður hlaut að geta fengið nvaða stúlku, sem honum datt í hug. Eftir skannna stund liafði lfann vafið sig inn í brekánið sitt og var steinsofnaður. P KKI er hann kulvís hrepp- stjórinn, liugsaði Ivnútur þegar liann vaknaði morgun- inn eftir. Hann nuddaði stýr- urnar úr augunum og glað- vaknaði á svipstundu. „Góðan daginn, Knútur!“ — Þarna stóð Berg hreppstjóri allsnakinn uppi á steini, tvo til þrjá metra yfir vatnshorð- inu í tjörninni, hár og sólbak- aður á hörund. Hárið var mik- ið og skein á það eins og gull i sólskininu. Ilann steig nokk- ur skref aftur á bak, hljóp til og steypti sér fallega og livarf með hausinn á undan ofan i vatnið. Nokkrum metrum utar skaut honum upp aftur, svo synti hann í land og klæddi sig í flýti. „Jæja, þá er það kaffið!“ Hann kveikti bál og eftir dá- litla stund var farið að krauma i katlinum. Síðan héldu þeir upp í Rauð- ásselið og hittu fólkið þar heima. Hreppstjórinn spurði hvort það hefði orðið vart við nokkra ókunnuga á flakki upp á síðkastið, en svarið var neit- andi. Á Limaseli var svarið það sama. Kofi Bakka-Óla uppi við Svörtutjörn var læslur, þar hafði auðsjáanlega enginn ver- ið lengi. Eftir tveggja tíma gang komu þeir upp að Köldu- kinnarkofanum og Mýrarkot- inu. Þar sáu þeir heldur ekki nein lifsmerki. Auðsjáanlega höfðu engir verið þar í sumar. Það var auðheyrt að hrepp- stjórinn þóttist vonsvikinn. Svo sagði hann að þeir yrðu að athuga kofann hans Péturs á Hauksási. Hann var alveg upp við sel- ásbergið og' ofurlítil tjörn fvr- ir neðan, en greniskógur var fyrir ofan kofann. Eftir dálitla stund voru þeir komnir upp að kofanum. Þarna var jarðveg- urinn mosavaxinn, svo að fóta- tak heyrðist ekki, og þegar hreppstjórinn, sem gekk á und- an, beygði fyrir kofahornið, spratt svartskeggjaður dólgur upp af steini á hlaðinu. Það verður ekki sagt hvorum brá meira i brún, hreppstjóranum eða hinum. En Berg var ekki lengi að taka eftir hve fljótur maðurinn var að hera liönd að hnífnum, sem hann liafði við belti sér. „Hver eruð þér?“ spurði hreppstjórinn. „Það kemur engum við!“ svaraði maðurinn. Hann hafði rétt úr sér og gerðist ferlegur ásýndum þar sem liann stóð við dyrnar. „Eg er Berg lireppstjóri!“ sagði hinn og sýndi lögreglu- einkennið. „Mig langar til að líta á þennan kofa.“ Þá þrýfur sá ókunni alll i einu langan hníf úr slíðrum. „Hér skal ekki sjálfur djöfull- inn komast inn lifandi!“ livæsli hann. Hreppstjórinn fleygði af sér bakpokanum, án þess að hafa augun af þorparanum, sem fyrir framan hann stóð. Svo var eins og hann hugsaði sig um. Hvernig var þetta, var það ekki í „Lögreglublaðinu“, sem hann liafði séð þetta andlil áður? Jú, það var áreiðanlegt. Jóhann Friðrik Jónssen, „Naðr- an“. Víst var það hann. Glæpa- maður, sem lögreglan hafði auglýst eftir báðumegin Kjal- ar. Hnífstungumaður og þjóf- ur. Þetta var enginn annar en hann. „Farðu dálítið frá,“ livíslaði hreppstjórinn til Knúts. Taug- ar drengsins voru þandar eins og bogastrengur. Þarna var nú viðburður að gerast. Nú vrði eitthvað til að segja frá þegar heim kæmi —■ ef þeir þá kæm- ust lifandi úr því. Þarna stóð þessi dólgslegi, skeggjaði fant- ur með hnífinn á lol'ti og morð- fýsnin skein út úr augunum á honum. Og þarna var hrepp- stjórinn rólegur og máske of- urlítið fölari en hann átli vanda til. En með hvöss, hlá augu, sem smugu inn í augu þorpar- ans. „Eg tek yður fastan í laganna nafni!“ Berg hrepþstjóri laut ofurlítið áfram. Hann liafði verið hesti hnefaleikamaðurinn á Lögregluskólanum. Að vísu hafði hann skammhyssuna i vasanum, en hann langaði meira til að sigrast á bófanum með linefunum. „Naðran“ hafði ekki fyrr heyrt orðin að „taka fastan“ en hann sveiflaði hnífnum og öskraði: „Komdu svínið, ég hefi fengist við lireppstjóra áður. Hann vatt sér að lirepp- sljóranum og ætlaði að leggja lil lians. Ivnútur gat nú varla eygt hvað gerðist næstu augna- blikin. En hreppstjórinn vatt sér til hliðar eins og köttur og um leið og hnífur bófans blik- aði þar sem hann hafði slaðið áður, skall vinstri hnúi Bergs á kinnbeininu á þorparanum svo að liann lippaðist niður. „Komdu strax með bakpok- ann, Knútur!“ Hreppstjórinn dró upp úr lionimi handjárn, hem liann smelti að úlfliðnum á meðvitundarlausum þorparan- um. Svo opnaði liann kofadvrn- ar og fór inn. „Hérna er þýfið!“ sagði liann og' dró tvo poka undan bælinu. l^TiLS Petter Berg var sam- þykktur hreppstjóri í einu hljóði. Eins og oddvitinn sagði sjálfur: „Það er gott að liafa hreppstjóra með krafta í köggl- um, og við liöfum sjálfir reynt, að hann liefir það.“ Öll hlöðin í landinu liöfðu sagt frá þesjsari sögulegu hand- töku „Nöðrunnar“, sem með gekk þjófnaðina tvo og liest- drápið. En hófinn liafði haldið að hesturinn væri frá Árstað, en bóndinn þar liafði neitað honum um að fá að sofa í lilöð- unni, svo að hinn ætlaði að liefna sín svona. Það þarf víst ekki að taka það fram, að fáir fögnuðu meir hreppstjóraskipuninni en Knút- ur litli. „Eg er alveg' handviss um, að hreppstjórinn gæti slegið liann Dempsey niður,“ sagði hann. < > Mynd þessi af Fredric March'og fjölskyldu hans var tekin skömmu\[ dðnr en hann lagði af stað i nxargra vikna ferðalag um vígstöðvarnar] J i Asíu, þar sem hann skemmti ame rikönskum hermönnnm eftir hestw>

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.