Fálkinn


Fálkinn - 01.06.1945, Blaðsíða 15

Fálkinn - 01.06.1945, Blaðsíða 15
F Á L K I N N 15 BETTY GRABLE hin glaðn dis segir: ,,Jeg nola allaf Lux handsápu, hún heldur hörundlnu ynd- islega mjúku og fallegu". HALDIÐ HÖRUNDINU FÖGRU MEÐ AÐFERD FILMSTJARNANNA — <>(/ sparið sápuna um leið. — Nuildið fyrst Lux sápustykkinu milli rakra lófanna nokkrum sinnum og núið svo and- litið mjúklcga að neðan frá og uppeftir. Þvoið yður síðan úr volgu vatni og skolið vður |jví næst úr köldu vatni. LUX HAND-SÁPA Fegrunarsápa filmstjarnanna. X-LTP 665-fll 4 v LF.VÍ-R PRODltrT Anglýsing uiið lítsvör 1945 Hinn 1. júní er fallið í gjalddaga af útsvörum til bæjarrjóðs Reykjavíkur 1945, sem svarar 40% af útsvarinu eins og það var árið 1944. Þeir gjaldendur, sem ekki hafa þsgar greitt þennan hluta, eru aðvaraðir, um að gera það nú þegar. Dráttarvextir falla á vangreidda útsvarshluta frá og með 1. júní. — Sérstök athygli skal vakin á því, að hnn 15. júlí næstk. fellur allt útsvarið 1945 í eindaga og verður lögtakskræft, þeirra gjaldenda sem ekki greiða tilskildar afborganir á réttum gjalddögum. Borgarstjórinn í Reykjavfk Hin nýja bókaverslnn Helgafells Þann 20. þ. m. hóf Helgafellsúl- gáfan starfrækslu á nýrri bókabúð i húsinu nr. 100 við Laugaveg hér í bæ. Er þetta ein stærsta og full- konmasta bókabúð hér á landi og tvímælalaust hin vandaðasta hvað frágang allan og fyrirkomulag snert- ir. Stofnunin lieitir Bóka- og list- verslunin Helgafell og er ætlunin að hafa þar á boðstólum — auk hinna bestu bóka, sem völ er á — ýnisa fagra muni og góða gripi, og þá sér- staklega málverk eftir íslenska lista- nxenn. „Við viljum með þessu gerast milliliðir milli fólksins, sem fram- leiðir slíka muni, og þeirra, sem vilja eignast þá,“ sagði Ragnar Jóns- son, framkvæmdastjóri Helgafellsút- gáfunnar, er hann átti tal við blaða menn í tilefni af þessu. Hafliði Jóhannsson gerði teikningu að skipulagi afgreiðslunnar, og er tilhögun öll höfð með þeim hætli, að viðskiftavinir geta mjög liæglega náð til þeirra bóka, sein þeir liafa hug á að kynna sér og eignast. — Verslunin er þægilega rúmgóð og í einu horni hennar er hægindasófi og stólar, þar sem liver og einn get- ur setið í ró og næði með bækur þær, sem honum eru liugleiknar. Starfsmenn hjá h.f. Rauðará sáu um allar smiðar og eiga þeir lof skilið fyrir vandað verk. Hermann Sigurðsson er verslun- arstjóri. Hann er ungur að árum en mesti dugnaðar- og atorkumaður, og liefir sýnt hæfileika sína á þessu NINON------------------ Samkuæmis- □g kuöldkjólar. Eílirmiðdagskjölar Psgsur ag pils. Uatíeraðir silkisloppar □g sueínjakkar Mikið lita úrual 5ent gegn pöstkröfu um allt land. — ______________ Bankastræti 7 EYJAN, SEM KAFAIt. í Lettlandi er til stöðuvatn, sem heitir Ilfungen, og i þvi hólmi sem er með jjeim ósköpum gerður að hann sekkur á hverju hausti langl undir vatnsyfirborðið. En á vorin .úvýtur honum upp aftur. sviði með störfum við bókaversl- un Helgafells á Laugavegi 38, en benni veitir hann einnig forstöðu. Happdrætti KODAK • tiliiiiir nýkomnar í eftirfarandi stærðum: •4X61/!’ cm. (127) Verichrome öX9 cm. (120) Verichrome 6x9 cm. (620) Verichrome 6x9 cm. (120) Super-XX 0X9 cm. (620) Super-XX 2,40 slk. 2,85 stk. 2,85 stk. 3,35 slk. 3,35 stk. Verslnn Hans Petersen Háskóla Islands Dregið uErður í 4. flokki 11. júní. 4D2 uinningar samtals 13B.7DD krónur Hæsti vinningur 15.000 krónur JÓNAS HALLGRÍMSSON. Framhald af bls. Í4. ið yfir undangengna viku, var helg- að minningu Jónasar Hallgrimsson- ar. Merkasta atriði jjess má tvímæla- laust með réttu teljast sjónleikur sá, sem Halldór Kiljan Laxness hef- ir tekið saman úr ýmsum köflum úr Ijóðum, söguin og æfintýrum Jónasar. Nefnist leikurinn „Mynda- bók Jónasar Hallgrímssonar." Lárus Pálsson hefir haft leikstjórn á hendi, en Páll ísólfsson hefir samið tónverk þau, sem leikin eru við sýningarnar. ÖII hafa atriðin á sér blæ hins besta listasmekks. Endurnýið strax í dag

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.