Fálkinn


Fálkinn - 01.06.1945, Blaðsíða 12

Fálkinn - 01.06.1945, Blaðsíða 12
12 F Á L K I N N Övve ^icbtev-Tricty: Samtimis lutu þjónarnir til að skýla sér og létu kræsingarnar, sem þeir stóSu með í höndunum renna niður á Brvsselgólfá- breiðuna. Margar af konunum féllu í ó- megin. Þá heyrðist aftur röddin i hátalaranum. — Gætið yðar, Mac Clellan ofursti. Þér er- uð gamall hermaður og þér vitið að öll mótspyrna er til einiskis. Það þýðir ekkert að ætla sér að berjast með linífum og göfflum, á móti þeim, sem kunna að nota skotvopn. Það þýðir ekkert annað en vera þolinmóður og sætta sig við það að verða rændur. Yiði getum fullvissað yður um það, lierra ofursti að við erum ekki bræddir við að skjóta. Hái maðurinn, sem kallaður var Mac Clellan fölnaði af bræði og sneri sér við og sagði: — Við erum hér 600 menn. Gerum á- blaup á ræningjahyskið. Margir okkar bafa áður séð byssuhlaup .... Hinn ágæti ofursti fékk ekki tækifæri til að segja fleira. Það kvað við skot, eins og' þegar livín í svipu. Hann færði hönd að hjartastað, snéri sér snöggt við og bneig niður. Augu hans stækkuðu og urðu fjar- ræn og það breiddist eins og litlaus móða yfir liarða og skarpa andlitsdrætti lians. Höfuð bans féll máttlaust til annarar blið- arinnar, og án þess að gefa frá sér nokkurt hljóð gaf hann upp andann. Allra augu störðu á þennan eina mann, sem lét líf sitt án þess að nokkur áræddi að iireyfa hönd til hefnda. Skelfingu losín- ir horfðu þeir á bláleitan, daufan reykjar linoðra liverfa í liina miklu glerlivelfingu við einar dyrnar. Þá lieyrðist aftur liin miskunarlausa rödd í liátalaranum. — Eg ræð ykkur til að vera rólegir, þvi að hver einasta tilraun til mótþróa mun verða bæld niður með blýi, og við hittum eins vel og þið Iiafið þegar séð. Og jafnframt vil ég mæl- ast til þess að allir framselji skartgripi sína, seðlaveslci, úr og gimsteina eins fljótt og auðið er. Og ef við verðum varir við að einhver stingi einliverju undan, hlýtur sá, sem lilut á að máli samstundis sömu örlög og MacClellan. Má ég svo biðja þann síðliærða á hljómsveitarpallinum að stjórna Iéttum og leikandi valsi.... Hinn aumingjalegi hljómsveitarstjóri, stóð upp, með erfiðismunum. Honum fannst hann sjá í gegnum döggvot gull- spangagleraugun byssuhlaup, sem beint væri að sér og það gaf hljómstaf lians vængi. Hljóðfæraleikararnir gripu hljóð- færin með skjálfandi höndum og byrjuðu á binum yndislega valsi úr „Hoffmanns æfintýri“ en andi Offenbacbs var ekki i honum. Þegar minnst varði orgaði fiðlan í allt öðrum tón. Það hljómaði eins og neyðaróp. Lúðraleikararnir blésu óvissir og skjálfandi, eins og þeir stæðu með öndina í hálsinum og ættu erfitt með að lialda áfram. I næstu andránni stukku 10 grímu- menn á meðal farþeganna, með netpoka í annari liendinni og stóra skammbyssu í hinni. Menn voru í einkennilegu skapi meðan þessu fór fram og geðhrif manna þarna befðu áreiðanlega vakið fiðring í sál Mark Twains. Undir dynjandi lijóðfalli hins leikandi vals, voru menn rændir öllu verðmætum, með undraverðum liraða. — Demantarnir drupu i hina þéttriðnu net- poka, ásamt einlægnistárum. Og seðlavesk- in troðin út með 1000 dollaraseðlum runnu inn í brúguna og' hrærðust saman við ekta perlur, grátfagra ópala, bjarteyga ljós- bláa gimsteina og ástrauða roðasteina. — Enginn vogaði að malda i móinn. Hinir liræðilegu sjóræningjar liandléku skamm- byssurnar á þann bátt, sem ekki var bein- línis uppörvandi á þessaiá grátbroslegu stundu. Það hefði þó vissulega verið enn- þá hörmulegra ef farþegarnir befðu vitað, að þjónarnir á fyrsta farrými voru allir lokaðir inni í reykingasalnum og farang- ur þeirra rannsakaður af mikilli nákvæmni. Lánið bafði í öllu leikið við James Morton. Að undanskildum morðunum á stjórn- pallinum bafði allt farið rólega og skipu- lega fram. Og hér voru ógrynni af verð- mætum saman komin. Allir vissu að bin fag'ra ráðherrafrú Clarks liafði demanla, sem voru yfir miljón dollara virði. Og það voru ekki margar af hinum ágælu kon- uín, sem áttu skartgripi fyrir minna en hundrað þúsund dollara. 1 hinuni mikla og fríða lióp, var einn maður sem tók hlutina með stillingu, og það var Stockton major. Hann virtist ó- snortinn, af þvi sem var að gerast og borð- aði súpuna sína með gremjulegu seinlæti. Og er hann hafði lokið þvi, sökkti liann sér niður í matseðlinn. Hann fór yfir liann af mikilli nákvæmni, síðan leit hann með megnri vanþóknun á tvo þjónana, sem höfðu gleymt sínum fyrra virðuleik og skriðu kófsveittir af angisl á gólfinu. En maðurinn með skipandi röddina liélt ótrauður áfram fyrirskipunum sínum. Hann stjórnaði allri ránsförinni með lierkænsku sem hefði verið Napoleon samboðin. Það var eins og hann héldi öllum í skák. Háa veran, með svörtu grímuna, var ískyggi- leg á að líta, þar sem liún rétti út stóra, magra og lcræklótta hönd sem var eins og risavaxin griptöng og aðeins við að líta á Iiana, féllu konurnar i ómegin við borðið. Það liðu tíu mínútur og lengri mínút- ur liafði enginn lifað. Það var eins og sekúndurnar snígluðust áfram í skefldri vitund fólksins. Hvað mundi nú gerast? Aí' bverju kom ■ekki áhöfn skipsins til hjálpar? Hvað bafði komið fvrir, og' hvaða örlög biðu þeirra? Það vissi enginn. Og nöðrur ang- istarinnar læddust að þeim og störðu á þau blindum örlagaaugum. Þei — hvað var þetta? Tryllt og skerandi kvennmannsóp kvað við allt í einu. Sem snöggvast heyrðist það um alll, svo þagnaði það í stunum. Var það ekki rödd Geraldine Farrar? Þá stóð Stockton major upp, þerraði sér enbeittur um munninn, drakk úr stóru rauðvínsglasi, hneigði sig fyrir þeim, sem næst slóðu, g'eklc rólegur i áttina að dyr- unum óg leit hvorki til liægri né vinstri. Og það' merkilega var, að það hindraði liann enginn. IX. Skelfilegt hugboð. Þokan lá yfir þilfari „Tbe Eagles“, þélt eins og veggur. Þó að úrsvalur, bitur andvarinn sviði í andlit manns, eins og stungið væri með ísnálum. Það sást ekki ein einasta smuga í liinni gráu blæju, sem lnddi heimsins stærsta skip þennan ör- lagaríká dag. En mitt i þessu víti þrömmuðu grímu- ldæddir menn fram og aftur, öruggir og rólegir. Það leit ekki út fyrir að þokan væri þeim til óþæginda á nokkurn liátt. Það var eitthvað einkennilegt við þess- ar draugalegu verur. Það liefði sjálf- sagt engan langað til að mæta þeim á haustdegi á afskekktum vegi. Undarlegu leiftri stafaði frá augum þeirra, það var eins og rauðglóandi þokulmoðrar döns- uðu fyrir framan augnatóftir þeirra. — Ekkert ljós gat logað svo rólega og glatt. Það var eittlivað yfignáttúrlegt við þenn- an rauða ljóma sem stafaði úr augum þeirra og kastaði frá sér purpuralitum geislum langt út í þokuhafið. Þarna gengu þeir fram og aftur eins og varðmenn og fótatak þeirra hljóm- aði eins og þegar köttur læðist eftir mal- bornum vegi. Að öðru leyti var þetta risaskip eins ogj dautt og yfirgefið. Allt i einu truflaðist bið háttbundna fótatak varðmannanna. Hurð var opnuð og Ijóshafið frá ofánganginum til borðsals- ins barðist augnablik við að rjúfa þok- una og myrkrið úti fyrir. í dyragættinni mótaði fyrir bárri kvenveru í dragsíðri kápu. Það var eins og' þokan seildist eftir lienni til þess að taka liana i hinn vola faðm sinn, en hún var hrakin til haka af hitanum og ljósinu að innan. Pagur

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.