Fálkinn


Fálkinn - 01.06.1945, Blaðsíða 13

Fálkinn - 01.06.1945, Blaðsíða 13
F Á L K I N N 13 KROSSGATA NR. 542 Lárétt skýring: 1. Áfenglsílátín, 12. vellíðan, 13. með tölu, 14. guðir, 16. gælunafn, 18. þak, 20. skyldmenni, 21. liljóð, 22. korn, 24. dreif, 26. leikur, 27. sleipra, 29. trés, 30. dreifa, 32. illur, 34. dýramál, 35. busl, 37. hreyfing, 38. tala, 39. veisla, 40. skortur, 41. hár, 42. neitun, 43. konu, 44. gort, 45. frumefni, 47. tala, 49. þræll, 50. tveir ósainstæðir, 51. ferðalög, 55. einkennisstafir, 56. liundsnafn, 57. suðar, 58. á fæti, 60. meiðsli, 62. á hjóli, 63. skáld, 64. ekki, 66. bylur, 68. niðja, 69. kona, 71. fugl, 73. tæma, 74. eggjárns. Lóörétt skýri.ng: 1. Fals, 2. rómv. tala, 3. fall, 4. tónn, 5. drylckjar, 6. væta, 7. ungviði, 8. ending, 9. öðlast, 10. flýti, 11. minka 12. lagið, 15. skáldanna, 17. hleðsla, 19. skeiðar, 22. renna, 23. aðlaðandi, 24. óveðrið, 25. ílát, 28. samenging, 29. tveir eins, 31. kind, 33. hvíldh 34. fægir, 36. geym, 39. rökkur, 45. elur, 46. stansa, 48. skipar niður, 51. hund, 52. einkennisstafir, 53. tveir eins, 54. efni, 59. efni, 61. stúlka, 63. atlot, 65. greinir, 66. sár, 67. skip, 68. vökvi, 70. keyr, 71. efni, 72. aðgæt, 73. tónn. LAUSN KROSSGÁTU NR.541 Lárétt ráðning: 1. Múrbrjóturinn, 12. Kára, 13. óasar, 14. lúir, 16. asi, 18. gap, 20. ani, 21. fa, 22. máf, 24. góm, 26. Ab, 27. marra, 29. hamar, 30. ár, 32. Rauðhólar, 34. MA, 35. tal, 37. RM, 38. LR, 39. kór, 40. amar, 41. et, 42. óa, 43. færa, 44. gos, 45. FF, 47. LE, 49. rak, 50. in, 51. Ránar- gata, 55. LL, 56. eirir, 57. Sunna, 58. Dl, 60. mið, 62. SÍS, 63. DÐ, 64. rós, 66. Búa, 68. liái, 69. auka, 71. langa, 73. húm, 74. rotvarnar- efni. Lóðrétt ráöning: 1. Mása, 2. úri, 3. Ra, 4. ró, 5. jag, 6. ósar, 7. tap, 8. úr, 9. il, 10. núa, 11. Nina, 12. kafbátagildra, 15. ridd- araklæðin, 17. Márar, 19. lómar, 22. mar, 23. frumefnið, 24. gallalaus, 25. mar, 2<8. að, 29. hó, 31. Ramon, 33. há, 34. móral, 36. las, 39. kær, 45. fárið, 46. ær, 48. etnir, 51. rim, aga# 68. hún, 70. at, 71. la, 72. ar, 52. ar, 53. GS, 54. ans, 59. lóur, 61. 73. h.f. dúnn, 63. dáni, 65. sko 60. bar, 67. vangi stúlkunnar sást sem snöggvast vi'ð hið voldug:a Ijóshaf. Ungfrú Westingliouse hikaði lítið eitt við. Að haki h'enni var ylurinn og birtan, en framundan kuldi og ömurleiki. En eitthvað undarlegt afl rak liana áfram, og hún skildi ekki sjálfa sig. Eins og í svefni gekk liún á milli liinna rauðeygðu manna, sem létu liana sleppa framhjá. Hún heyrði pískur þeirra að haki sér, en sinnti því engu. Það var enginn ólti í hug hennar — en einmitt á þessari stund var eins og hin lieilhrigða sál hennar herð- ist gegn einhverju, sem væri í nánd — einhverju slysi, einhverri leyndri skelf- ingu. Óþekktar ógnir þess liugboðs, sem liún lét stjórnast af, lögðusl eins og farg á hug hennar. Hún framkvæmdi ekkert lengur í krafti vilja síns eða ákvörðunar, heldur af eðlisávísun, sem var svo sterk, að henni fannst hún kalla til sín aðvörun við einhverjum skelfilegum viðhurði, sem nornir örlaganna kvntu undir, á seyð- katli sinum. Þegar hún var komin fram á mitt skip- ið stansaði hún. Ilún sá ekki lianda sinna skil, en nú var eins og hún vaknaði skyndi- lega af þessari svefngöngu sinni. Hún néri augun og leit undrandi í kringum sig. „The Eagle“ var aftur hætt að hrevf- ast. Ungfrú Westinghouse gekk úl að horð- stokknum og stór augu hennar — sem höfðu töfrað svo margan — störðu út í geiminn. — Ilvers óskið þér, ungfrú? spurði ein- hver við lilið hennar, og það var rudda- legur og ógnandi myndugleiki i röddinni, sem kom henni til að lirökkva við, Og nú sá liún með skarpleika liins ófreska, að einhver hætta vofði yfir hinu tígulega skipi. Það hafði aldrei nokkurntíma verið hlut- skifti ungfrú Westinghouse, að glima við hættur og þrautir. Foreldrar hennar dóu, áður en hún vissi hvað sorg var. Og þau arfleiddu liana af geysilegum auðæfum og að ágætri þjóðfélagslegri aðstöðu á með- al miljónamæringanna í Fimmta-stræti. Hún hafði fengið frjálslegt uppeldi og hún hafði vanist á að' ráða yfir hæði fjár- haldsmönnum sínum og aðdáendum. Bikar skemmtanalifsins liafði hún drukkið í hotn í höllum New York og Parísar. Hún var löngu húin að dansa sig uppgefna og tilbreytingaleysið í lífi hennar, sem virt- ist svo gleðiríkt, hafði orsakað hjá henni það þunglyndi, sem oft dylst á hak við ytri ljóma og auðæfi. Og þó var Evy Westinghouse fædd til þess að lifa æfintýri. Hana liungraði i viðburði — i allar hinar marghreytilegu ákvarðanir í líTi mannanna, sem eru svo mikils virði í lífi hinnar lirifnæmu konu. Hinn mikli athurður heið hennar nú, það vissi hún og liún titraði af eftir- væntingu. Það er mjög líklegt að unga stúlkan hefði ekki verið jafn óttalaus eins og hún var, ef henni hefði verið kunnugt um hvað heið hennar, næstu 48 ldukkustundirnar. En hvað sem um það er, þá lét liún elcki ógnunina, sem fólst í rödd ókunna manns- ins hræða sig. Nú fyrst i hálfrökkrinu, tók hún eftir þessu einkennilega fosfor-skini frá aug- um mannsins. Hún leit undan, því að í sama hili kom hún auga á kaðalstigann sem lá út yfir borðstokkinn, og fyrir ein- hverja duttlunga þokunnar birtist toppur- inn á siglútré lystisnekkjunnar. Maðurinn, sem stóð fyrir framan hana, tók eitt skref áfram til þess að grípa hana, en liún hopaði í skyndi til haka og stakk liendinni niður i hina stóru tösku sem liékk um arm hennar.. Maðurinn sá hreyfingu hennar og steypti sér yfir hana, en hin liðuga Ameríku- stúlka beygði sig snöggt og lítil silfúr- skammhyssa glitraði í hægri liendi lienn- ar. Það varð hans síðasti lilátur, því að Evy Westinghouse hóf skammhyssuna á loft og skaut beint í andlit lians. Glerhrotin þeylt- ust um hana og rauða fosförhlikið frá augum hans fölnaði skyndilega. Þegjandi og hljóðalaust, hneig liann niður. Nokkur augnahlik lá hann á hnjánum, en svo and- varpaði hann og lagðist á hliðina, með kreppta fætur eins og syfjaður og þreytt- ur maður,. sem legst til livíldar. Unga stúlkan stóð hreyfingarlaus, lömuð af ótla. Hún hafði lært að fara með skamm hyssu í Lacombes Salles d’armes í París og hún hafði vakið undrun liinna frægu kennara sinna, með því hversu leikin liún var í að hitta miðdepilinn, en hún hafði aldrei haft mannsaugu að marki fyrr. Það kom einhver hlaupandi eftir þilfar- inu, en hún gat ekki séð liver það var fyr- ir þokunni, og flutti liún sig því í skyndi yfir að öldustokknum. Nú var komið ógnandi haráttuhlik í hin stóru augu hennar og líkast því sem öll þreyta væri strokin af henni. Með álútu höfði og fingurinn á gikknum heið hún þess er verða vildi. Þrír menn fóru fram- hjá henni. — Hver djöfullinn er að skjóta? spurði einn þeirra. Það var greinilega einn af lægra settu yfirmönnum skipsins. Hún ætlaði að fara að svara. En þá varð hún vitni að því sem hún aldrei glevmdi. Fjórir menn, með rauð gleraugu, læddust fram úr myrkrinu og steyptu sér orðalaust yfir þessa þrjá af áhöfninni. Hún heyrði nokkur hálfkæfð hlótsyrði og óp. Það var sýnilegt að sjómennirnir voru minnimátt- ar í þessari viðureign. Það heyrðist hrot- hljóð, nokkrar stunur og sársaukaóp, svo

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.