Fálkinn


Fálkinn - 10.05.1946, Blaðsíða 2

Fálkinn - 10.05.1946, Blaðsíða 2
2 PÁLKINN Kzviser Frazer HEIMSINS FEGURSTI BÍLL Þeir, sem kynnu að hafa innflutnings- o.g gjaldeyrisleyfi, geta fengið FRAZER-bíl innan tiltölulega skamms tíma. Einkaumboð á Islandi: Ingólfur Gíslason Sími 5797 Varðveitið Varðveitið vel fegurðina, sem þér feng- uð í vöggugjöf og haldið henni við með YARDLEY fegurðarmeðulum, þá mun hver nýr dagur sjá yndisþokka yðar endurnýjaðan svo fullkomlega að það sem YARDLEY fegurðarmeðulin hafa á- orkað gæti jafnvel verið verlc skaparans LONDON Næringarlcrem, Hreinsunarkrem, Krem undir púður, Andlitsduft, Vcu-alitir, Kinnalitir. Þessar snyrtivörur, og annað frá Yurdley, getið þér keypt í öll- um helstu snyrtivöruverslunum hvar i heimi sem er. YARDLEY - 33 OLD BOND STREET - LONDON Sigurður Sigvaldason, verkamaður Hofsvallagötu 20, verður 80 ára 14. maí. Guðrún Benjaminsdóttir, kennari, Þingeyri, Dýrafirði, verður 70 ára 13. þ. m. Þjóðverjinn: — Eg setti koffortið mitt frá mér sem snöggvast fyrir utan járnbrautarstöðina i Oslo, og þegar ég kom aftur var það horfið. Norðmaðurinn: — Eg setti koff- orlið frá mér fyrir utan járnbraut- arstöS í Berlín, og þegar ég ætlaði að hirða það var bæði járnbraut- arstöðin og koffortið horfið. NINON---------------------- 5amkuæmis- □g kuöldkjólar. Effirmiödagskjolar Eeysur og pils Uatteraöir silkisÍDppar □g suefnjakkar l^lfkið litaúrval 5ent gegn pöstkröfu um ailt land. — Bankastræti 7 Stefán Ó. B. Hallgrímsson, Gunn- arssundi 3, Hafnarfirði, verðnr 00 ára 12. þ. m. Georg I. Englakonungur var lal- inn afar mikill nirfill. Ettt sinn var hann á ferðalagi í Danmörku og kom þá við á veitingakrá einni úti i sveit og fékk sér morgunverð, þar í nokkur egg. Þegar liann fékk reikninginn sá liann að upphæðin fyrir þennan einfalda greiða var hærri en honum fannst góðu liófi gegna. — Heyrið þér, maður minn, sagði hann við gestgjafann, - getur ]>að verið að eggin séu svona sjaldgæf hér á landi? Ekki eggin, yðar hátign, svar- aði gestgjafinn — en konungar! RINSO Á ALLT SEM ÞÉR ÞVOIÐ Þvoið þvott yður varlega — með Rinso-aðferðinni. Þegar Rinso er notað er engin þörf á slítandi nuddi eða klöppun Rinso annast þvottinn sjálft. Það þvælir úr honum óhrein- indin — hreinsar hann að fullu og skemmir hann ekki Á mislit efni, sem hægt er að þvo, er jafn örugt að nota Rinso. Þvælið aðeins þvott- inn í Rinso-löðrinu. X-R 213/1-786

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.