Fálkinn


Fálkinn - 10.05.1946, Blaðsíða 4

Fálkinn - 10.05.1946, Blaðsíða 4
4 F Á L K I N N metra háir, gálu það, sem þeir gátu ekki gert. Þeir muna mars í vor, þegar þúsundir vagna runnu gegnum borgina dag og nótt á leið til Remagen og það- an áleiðis til liins pestarsjúka h jarla villimennskunnar. Og svo hitt: Parísarbúar eiga sín af- drep, þar sem enginn útlend- ingur kemur. Eitt af þessum afdrepum er uppi i Mongegötu fyrir liand- an Signu. Paradís barnanna eins og bringleikahús i lögun. Þykkar hellur sem sæti og bak- stoð. Nei, tiingað koma engir Amerikumenn, hér ráða í raun- inni krakkarnir úr Quarter Latin einir öllu. En þau hafa ekki alltaf gerl það. Því að þetta er gamalt, rómverskt leikhús, þar sem liermenn liins forna keisaradæmis skemmtu sér þegar þeir voru sem setu- tiðsmenn í París. Þá liét borg- in Lutbetia. Hvort þeir hafa haft skemmtun af strípuðum stelpum skal ósagt látið, en þeir skemmtu sér að baráttu manna og villidýra. Þeir höfðu ekki langa viðdvöl, undir stjórn Germanikusar foringja síns héldu þeir áfram til þess að berjast við Barbara fýrir austan Rín, eða vinna aflur ein- liver töpuð arnarmerki, undir Claudiusi keisara. Jú, það er margt gamalt liér í París. Alll sem liggur milli rómverska hringleikahússins og ameríkan- ska steppsins í dag, er frönsk saga. Og þrátt fyrir allt er það hún, sem setur svip á borgina. Það er einliverskonar angur- blíðukennd yfir Parísarbúum. llvað er orðið af frægð Frakk- lands í dag? Iivar er La gloire? Hún dó og datt uppfyrir dag- París, heimsborc/in, sem aðrar borgir vildu stæla. Eiffelturnin í baksýn. ENN hvelfist himinninn eins og hálfkúla með perlu- móðurlikju yfir hina öldnu borg við Signu, og sér á geisla- knippi gullinnar sólar liér og Iivar gegnum þunnan skýjavef- inn. Concarde-torgið er baðað i hvítu ljósi. Froðuperlurnar frá gosbrunninum feykjast eins og úðaský í golunni, lil stóru stein- súlunnar frá Luxor, sem minn- ir á að mannanna verk eru gömul á jörðu liér, eldri en menningin, sem átti vöggu sína hér í Gallíu. Samt var það ekki nein goðgá að Frakkar skuli hafa sett steinsúluna í skurðar- línunum fyrir fegurslu mann- virki borgarinnar. Frá Sigur- boganum á Stjörnutorgi, um 3 km. burtu, og til miðhliðsins á hinni gömlu konungshöll Louvre, um 2 km. í hina áttina, liggur lína fram hjá steinsúl- unni. Og lóðrétt -á þessa línu liggur önnur, frá gafli Madelein- kirkjunnar til gaflsins á Þing- húsinu. Þessi þverlína liggur líka um steinsúluna. Það eru fjórir aðalþættirnir í sögu Frakklands — kirkjan, konung- dæmið, vopnalieiðurinn og lýð- ræðið, sem mætast þarna í lákni hins eilífa mannlífs. I dag er það mannlifið, sem sveimar um Concorde-torgið, marglitara en nokkuintíma áð- ur. Þarna var komið margt al' ameríkönskum hermönnum, hvítum, kaffibrúnum og svört- um, sem drepa tímann fyrir ul- an aðalstöðvar ameríska Rauða- krossins. Þeir virðast ekki vera sérstaklega lirifnir af Paris. Hér er allt svo gamalt. Helsta skenfmtunin er að fara i fjöl- eikahús, þar sem nokkur liundr- uð strípaðar stepur sparka eins Bestilludagurinn haldinn hátíðlegur í París. og þær best geta og syngja: — „How do you do in París“, með hásri morgunkjallararödd. — Párísarbúum sjálfum finnst þeir víst vera einskonar dýragarð- ur þegar þeir ganga fram lijá kaffihúsunum, sem Aineríku- hausinn lengst niðri i stól — þetta sýnir að maðurinn er sveigjanleg og teygjanleg vera. Og það sést enn betur þegar maðurinn spreltur upp, rekur upp skerandi ýlfur og byrjar að steppa. Alveg sjóðvitlaus. menn hafa lagt undir sig, svo Parisarbúinn brosir og liristir sem Café de Paris. Þar eru höfuðið, eiginlega finnst honum sýndar allar þær sveigjur, sem þetta voðalegt, en þó er liann hægt er að setja á mannslíkam- hrifinn af því, því að þessar ann. Lappirnar uppi á borði, hetjur, fast að því 190 senti- PARÍS SUMARIÐ 1945

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.