Fálkinn


Fálkinn - 10.05.1946, Blaðsíða 5

Fálkinn - 10.05.1946, Blaðsíða 5
F Á L K I N N o inn sem Petain, sjálfur mar- skálkur Frakklands, undirskrif- aði vopnahléssamningana við Þjóðverja. En að baki þessu glæpsamlega framsali frönsku þjóðarinnar má þó grilla í þá staðreynd, að franska þjóðin var þess algerlega ómegnug að standa á móti liolskeflunni iniklu að austan. Hana skorti þrek, hana skorti vopn, fólk og æsku. „Hver dirfist að liggja okkur á liálsi fyrir þetta?“ spyr hinn ósvikni Parísarbúi. Þið útlendingar gleymið alveg einu: Það vorum við, sem áttum mestan þátt í að hjarga menn- ingunni og frelsinu, í fyrri styrj- öklinni. í þeirri stju-jöld var það Rússland, sem brást. Er hægt að húast við því, að sama þjóðin láti mergsjúga sig og tæma úr sér blóðið hvað eftir annað? Hefðum við háð þessa styrjöld til enda, með álíka mannfórnum og síðast, þá hefð- um við verið dauðadæmd þjóð á sigurstundinni. Þið áfellisl okkur fvrir að við höfum ekki nóg lið. Það er því að kenna, að miljónir okkar bestu manna féllu á vígvöllunum 1914 - ’18. Og það stafar einnig af því, að það er ekki samkvæmt lífs- hugsjón okkar að nota konurn- ar okkar sem útungunarvélar. Ilefir veröldin nokknrn rétt lil að krefjast þess af okkur, að við hrjótum í hága við þær kröfur, sem við gerum til hfs- ins, og við þann menningar- grundvöll, sem við byggjum á, lil j>ess að við með 25 ára milli- bili séum viðbúnir að hrinda áfásuni, sem ekki koma okkur einum við heldur öllum menn- ingarþjóðum? Ef til vill ekki. En spurning- in er: Getur þjóð, hreinræktað sína eigin tegurid velsældar í landi, sem flóir af öllum lífs- ins gæðum, á þann hátt meðal annars, að fólksfjöldinn standi í stað, án þess að þetta verki á afstöðu sömu þjóðar til ann- ara þjóða, og aðstöðu hennar í tilverunni? Veröld sem fleygir fram með reginhraða — hæði að því er snertir fólksfjölgun og framleiðslugetu. Það hlýtur að draga að því, að sú þjóð, sem lokar sig inni til þess að njóta lífsins, missir ekki aðeins stöðu sína, sem stórveldi, held- ur verður beinlínis veröldinn' til vandræða. — Náttúran ei „hrædd við tóma rúmið“. f dag verður Frakkinn að horfast í augu við þá staðreynd, að þjóð hans er ekki talin til stórvelda. Þetta er ákaflega öm- urleg slaðreynd, því að París var orðin svo vön að vera horg heimsviðburðanna og skrifa Gunnar Larsen iðjuhöldur og fyrrum danskur ráð- herra, er nú í fangelsi ákærður fyr- ir samstarf og aðstoð við Þjóðverja. Hann flúði til Svíþjóðar en skilaði sér aftur og þóttisl ekki liafa borið annað fremur fyrir brjósti en heill ættjarðarinnar, ölt stríðsárin. Meðal annars rak hann mikla sementsgerð í Álaborg. Nú hefir félag sements- gerðarmanna þar samþykkt ályktun til vinnuveitendafélagsins þess efnis að ríkið taki að sér rekstur sements- gerðanna. Segir i ályktuninni að öll fyrirtæki Larsens hafi unnið svo mikið fyrir Þjóðverja, að þau hljóti að teljast skaðleg þjóðinni. SKAKKI TL’IiNINN í Pisa hallaðisl forðum um 4,9 metra — þ. e. lóð- rétt lina frá turnbrúninni var 4,9 frá undirstöðunni. En við mælingar, sem gerðar voru fyrir nokkrum árum kom það á daginn, að skekkj- an var ekki nema 4,3 metrar. Turn- inn er með öðrum orðum að réttast. IIið frœc/a Concorde-lorg í Paris. Sigurboginn i París sögu. En á hinn bóginn — er það nú eiginlega svo mikilsvert að vera sigurvegari á vigvell- inum, er það ekki úrelt form mikilleikans? í dag eru það visindamennirnir, sem vinna styrjaldirnar. Þeir geta lagt heil lönd í rústir. Þau minnismerki, sem reist hafa verið i París yfir mikillæti sigurveganna. Sigurboginn, súlan á Venóme- lorgi, steypl úr fallbyssum ó- vinanna eru vitnisburður krafta, sem í raun og veru er ekki heint gegn menningunni og mannkyninu. Ofheldi hefir skapað ofheldi alll þangað til i síðustu styrjöld, sem í versta falli verður sú næstsíðasta er plánetan Tellus þarf að skamm- ast sin fyrir. Parísarbúar reyna að taka þessari nýju aðstöðu, sem þjóð þeirra á nú í, með einskonar kæruleysi. Þeir láta lifið hafa sinn gang eins og áður. Þeir fá sér strammara á sömu kaffi- húsunum og áður, og dufla við uppduhbuðu stúlkurnar sínar eins og áður. Þeir reka svartari markað með þeim skorti á sið- gæðistilfinningu, sem þeim er eiginleg. Þeir tala um landráða- málið, um de Gaulle, um kommúnistana, um byltinguna sem standi fyrir dyrum, eins og j)eir væru að rahba um ein- staklega lítilsverð málefni en þó með ofurlitlum ástríðuhreim í röddinni. Þeir virðast ekki setja ástandið fyrir sig og vera fremur ósnortnir af því. Tím- arnir eru svo óendanlega ríkir að gífurtíðindum, þeir flytja vísana svo hratt, að það er ekki nokkur leið að fylgjast með því. En eitthvað stenst ávalt rás viðburðanna. Hinn raun- verulegi mikilleiki Frakklands stenst hana. Afrek þess sem eitt af forustulöndum á sviði lista og hókmennta, hæfni þess til að skapa þau áhrif og hug- sjónir, sem gera lífið vert þess að þvi sé lifað. Steinsúlan hér i París vitnar um hvernig ])cssum menningar- arfi hafi verið safnað, — frá hinum himingnæfandi Gotastil miðaldanna, um lífsfrjómagn endurfæðingarinnar, gnægðir barok-stílsins og léttúð rokoko- stílsins, strangleik empire-stíls- ins og lolcs sambland síðai’i tíma af þessu öllu. Hver verður stíll okkar eigin tíðar? Það mól- ar fyrir honum fyrir 20 árum hjá fransk-svissneska húsameist aranum Corhusier, en liann hef- ir borið frani stórfenglegt frum- varp að nýsmíðum í París: Stóran garð í miðri borginni með skýjakljúfum allt i kring. Gorbúsier hefir rétt að mæla, er hann segir að París verði ávalt að hæta við sig, til þess að sýna vöxt menningarinnar. 1 dag 'er það slagorð, að Frakk- land verði að endurfæðast. Og þá setur það áreiðanlega nýjan svip á hið eilifa en síhreytilega andlit horgarinnar við Signu.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.