Fálkinn


Fálkinn - 10.05.1946, Blaðsíða 12

Fálkinn - 10.05.1946, Blaðsíða 12
12 F Á L K I N N Ragnhild Breinholt Nörgaard: • • Oldur örlaganna 26 — Eg er búin að missa drenginn minn, sagði Inga og tár komu í augu hennar. Eg . . ég vil helst ekkert minnast á það en það er mér svo erfitt umtalsefni — þér skiljið það ef til vill. — Já, guð minn góður, það get ég sett mig inn í. Þetta voru leiðinlegar fréttir. Nú Iiita ég í skyndi góðan kaffi- sopa fyrir yður, þér styrkist við að drekka það. Maðurinn minn er ekki heima, svo að við getum notið þess einar. Bíðið þér nú hara stundarkorn! Hún gekk fram í eldhúsið og stuttu síðar kom hún með rjúkandi kaffi og kökur á disk inn i stofuna. Eg ætlaði einmitt að fara að hita mér sopa þegar þér komuð, sagði sú gamla ánægjulega. — Gerið þér nú svo vel og drekkið mér til samlætis. Það var hræðileg ógæfa að þér skylduð ekki koma fyrr en þetta, sagði gamla konan er lnin hafði sest á móti gesti sínum. Það hefir komið liingað bunki af hréfum til yðar, það fyrsta kom nokkrum dögum eftir að þér voruð hérna síðast, og ég mundi liafa sent þau til yðar, en miðinn sem þér skrifuðuð heimilisfang yðar á fyrir mig, glataðist, og ég gat með engu móti munað Jiverl það var sem þér fluttuð. Eg leitaði að miðanum um allt húsið en hreingerningarkonan sem ég fékk tii að hjálpa mér, liefir sjálfsagl glatað honum. Mér leiðist þetta mjög, en tiversu mikið sem ég reyndi til þess að hafa upp á heimilisfangi vðar var mér það ekki unnt. — Ó, — er þá virkileg'a komið bréf til mín! sagði Inga áköf, og hún heyrði sinn eigin hjartslátt. — Komin hréf! Ó, live ég er glöð! Hve mörg eru þau? spurði hún með eftirvæntingu. — Nokkur stykki — ég held ein fimm eða sex, eða ef til vill fleiri, ég liéll ekki svo nákvæma tölu yfir þau, sagði gamla konan hikandi. —- Mér dalt í hug að geyma þau, í þeirri von að þér munduð koma, en . . . . - En þér geymið þau.... Ó, þér Jiafið þó varla farið að glata þeim, sagði Inga skjálfandi röddu. -— Nei, ég fleygði þeim ekki, en þegar ég var orðin vonlaus um að þér munduð koma, sendi ég þau aftur til sendanda — til mannsins yðar á ég við Það eru nokkrar vikur síðan. Og ég skrifaði með þeim, og sagði að þér væruð fluttar frá mér, og að ég vissi ekki hvar þér væruð niðurkomnar. Gerið það nokkuð til? Ef til vill var það heimska af mér að gera þetta? — Nei, þér gátuð vitanlega ekki gert annað, sagði Inga og gat ekki leynt von- hrj'gðum sínum, en brátt náði hún sér þó aftur. Nú vissi hún þó að Erik liafði skrifað henni, og því mundi hann ef- laust svara síðasta bréfi hennar, og nú vissi hann um Iiið nýja heimilisfang henn- ar, hún liafði skrifað það í bréfið. Hún óskaði heitt með sjálfri sér, að hún hefði heimsótt gömlu konuna fyrr. Hversu marg- ar þjáningarstundir hefði hún þá sparað sér? Og hvað mundi Erik liafa hugsað allan þann tíma, sem hún lagði niður hréfaskriftir, og hverju gat hann ekki verið farinn að trúa um liana? Ef til vill hafið hann verið veikur, hara að hún hefði skrifað fyrr, og hara að hún liefði alltaf treyst honum. Ilún gat ekki fest athygli sína við orð gömlu konunnar, hugur hennar var langt í burtu, en nokkru síðar vaknaði hún upp af leiðslu sinni og lagði af stað heimleiðis. Nú hlaut liún að fá fréttir frá Erik, bara ef hréf hennar hefði komist til lians, og það lilaut nú að vera komið honum í hendur. Ö'rlögin gátu varla veríð svo liörð, að skilja þau lengur að. Allt í einu hrosti lnin ánægjuldga. Nei, lífið var ekki svo vont, sem hún hafði haldið. Það krafðist að vísu mikilla fórna, en það gaf líka dýrar gjafir, og nú mundi hún vafalaust fá Erik til sin aftur áður en langl um liði eða að minsta kosti frétta eitthvað al' honum. Næstu dagar voru Ingu næstum kvala- fullir, sökum hinnar hrennandi eftirvænt- ingar. Á morgnanna áður en liún fór í vinnu sína, hjóst hún alltaf við því, að hréfberi dræpi á dyr hjá sér, og á kvöld- in ldjóp hún næstum heim eftir vinnuna, fullviss í því, að nú lægi hréf til hennar heima. En á hverjum degi varð hún fyrir vonbrigðum. Ilvers vegna skrifaði hann ekki? spurði liún með sjálfri sér. Hann lilaut þó að vera húinn að fá hréf hennar, með frétt- inni um dauða Pers. Hversu lengi mátti hún híða þess augnabliks, að Jjau liittust aftur? Það hlaut að koma að þeirri stundu. Þegar óskirnar miða að einu marki, og allar hænir hníga í sömu átt einlægar og heitar, liljóta Jiær að verða heyrðar. Hún ællaði að vera Jiolinmóð, og ekki láta efan fá yfirhöndina i annað sinni. í hréfinu til Eriks, hafði hún lofað Jiví, að hlekkja sjálfa sig aldrei framar, hversu lengi sem hún þyrfti að bíða, og hún var staðráðin í því að halda Jietta loforð. Iívöld nokkurt þegar hún kom í síðara lagi lieim, mætti hún ungfrú Violetu í stiganum. Henni var auðsjáanlega mikið niðri fyrir. — Það er kominn gestur til yðar, stam- aði hún. — Eg heyrði að liann var að hanka á dyrnar hjá vður, og' þegar ég vissi hver liann var, sagðist ég hafa lvkil að herberginu og svo opnaði ég fyrir lionum. Eg' .... Nei, ég ætla ekki að segja meira. Eg ætla að lála yður liregða. Þér verðið áreiðanlega glöð. Flýtið yður nú upp! Inga stóð kyrr eins og hún væri negld við stigann. Von, sem hún Jjorði Jjó ekki að viðurkenna með sjálfri sér, skaut upp hjá henni, og hún varð náföl. Hjartað barðist órótt í hrjósti hennar. Ungfrú Violeta, liver er l)að, spurði hún svo full eftirvæntingar. Þér verðið að segja mér Jiað, ég. . . . En þrátt fyrir eftirvænt- inguna gaf hún sér ekki tíma til Jæss að l;iða svarsins, en snaraðist upp stigann, og Jjegar hún var komin að dvrum sínum titraði hún af spenningi. Það hlaut að vera Erik! hugsaði lnin með sér. Violeta hefði eldci liagað orðum á þennan liátt, ef um annan liefði verið að ræða — til dæmis þótl það væri Egiíl StiIIer. En ef það væri nú ekki Erik, myndi hún Jiá geta tekið vonhrigðunum? Ó, Guð minn góður, bað hún, gefi að það sé Erik, sem bíður mín. Legðu eklci meira raunir og vonbrigði á mig. Eg er ekki eins sterk og ég þyrfti að vera. Fyrirgel', allar mínar vondu og heisku hugsanir, refsaðu mér ekki fyrir þær núj Hún lagði höndina hikandi á hurðarhún- inn svo opnaði hún gætilega luirðina, og sá að Jjað var Erik, sem inni í herherginu var. Ósegjanlegur fögnuður fór um sál hcnnar. Ilann liafði ekki orðið þess var er dvrnar opnuðust, en sal kyrr við horðið með liömi undir kinn, og horfði á leikfang, sem liann liafði sett fvrir framan sig á hörðið, J)að var gúmmíhestur, sem hann hafði sjálfur gefið Per eitt sinn, og sem var Jjað einasta af leikföngum lians, sem Inga hafði lialdið eftir, tit minningar um fyrslu ár drengsins. — Erik! Inga næstum livíslaði Jjessi orð, og vissi varla hvort hánn mundi lieyra til sín, en í Jiví sneri hann sér á móti lienni. - Inga! hrópaði liann og' greip hana í fang sér. — Inga, elskan mín, elsku dug- lega konan mín. Guð fyrirgefi mér a'ð ég skyldi nokkurntíma skilja J)ig eftir. Ástin mín mildð hlýtur J)ú að hafa liðið. Hún strauk hlíðlega yfir hár hans, og horfði í tárvot augu hans, en svaraði engu. Þannig voru þau i faðmlögum um stund og nutu endurfundanna i ósegjanlegri lirifni og fögnuði. — Per, andvarpaði Erik loks. Lilli dreng- urinn okkar, dáinn — horfinn hurtu! Hún kinkaði kolli. Hann lifir alltai' hjá okkur í endurminningunum, sagði hún svo — „alltaf, Erik! Hann talaði um J)ig lil síðustu stundar, og hið slóra skip, sem liann ætlaði með til þín, og urn J)á stund þegar við liittumst öll aftur. Erik, getur þú fvrirgefið mér, að traust mitt skvldi ekki vera jafn óbrotgjarnt sem hans, og' að ég skyldi um tíma draga það i efa, að Jni vildir koma til mín aftur. Þú hafðir fulla ástæðu til Jjess að vera

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.