Fálkinn


Fálkinn - 10.05.1946, Blaðsíða 16

Fálkinn - 10.05.1946, Blaðsíða 16
16 F Á L K I N N Utvegum frá Englandi Armstrong - Siddeley 2ja og 4ra dyra 5 manna fólksbifreiðar. TIPPER 10'7f" WHEELBASE 4ra smálesta vörubifreiðar, 1/2 tons Sendibifreiðar frá JOWETT CARS LTD. Reiðhjól — Bifhjól Vökvastyrtur á flestar tegundir vörubif reiða. Stuttur afgreiðslutími Smurningslyft Fræsivélar Flestar tegundir verkfæra fyrir viðgeðarverkstæði, H. Jónsson & Co óðinsgötu 1. Sími 19 Fyrirliggjandi Mikið úrval af dömutöskum, hliðartöskum, í 6 litum, tískusnið. Skjalatöskur, vandaðar, tví og þrí hólfa, ferðatöskur, sérlega hentugar til bílferðalaga, 8 gsrðir og stærðir, margir litir. Mjög mikið af allskonar smávöru, svo sem: púðurdósir, leðurklæddar, 3. teg. Sauma- kassar, leðurklæddir, 4 stærðir, margir litir. Silkisnúrur og borðar. 4 teg. Myndaramma. Ýmsar plastic-vörur. Höfuðklútar, nærföt, kvenna, leikföng o. m. fl. • Kaupmenn! Gjörið svo vel að líta inn. Verksmiðjan Merkúr h.f. Ægisgötu 7. — Sími 6586. Auglýsing um útsvarsgreiðslur útlendinga . .Til þess að greiða fyrir innheimtu útsvara af útlend- ingum, er þess hér með krafist, að kaupgreiðendur (at- vinnurekendur, húsbændur) gefi jafnan fullnægjandi upplýsingar um útlenda starfsmenn sína hingað til skrifstofunnar. Samkvæmt útsvarslögunum, nr. -66/1945, sbr. lög um skatt- og útsvarsgreiðslur útlendinga nr. 65/1938, bera kaupgreiðendur ábyrgð á útsvarsgreiðslum útlendinga, sem hjá þeim vinna. Það fólk eru „útlendingar“ í þessu sambandi, sem dvelur um stundarsakir hér á landi, vegna atvinnu, en er annars heimilisfast erlendis. Til greiðslu á útsvörum umræddra útlendinga, enda þótt álögð verði síðar, —svo og til greiðslu þinggjalda þeirra, en um ábyrgð kaupgreiðenda á þeim gilda sams- konar ákvæði), er kaupgreiðandanum heimilt að halda eftir af kaupi gjaldandans allt að 20%, en 15%, ef fjölskyldumaður á í hlut. sbr. fyrgreind lög nr. 65/ 1938. BORGARRITARI. ><»♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦»»<

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.