Fálkinn


Fálkinn - 10.05.1946, Blaðsíða 13

Fálkinn - 10.05.1946, Blaðsíða 13
FÁLKINN 13 KROSSGÁTA NR. 585 Lárétt skýring: 1. Ránuir, 4. lyfti, 10. ö'ðlast, útl., 13. fugl, 15. nagdýr, 10. hljóð, 17. brakið, 19. óvinur, 21. umkring, bh. 22. þvertré, 24. niaður, 26. niann- hrak, 28. mat, 30. verk, 31. afsvar, 33. fangamark, 34. skel, 30. vefnaður, 38. greinir, 39. hlutann, 40. refsing, 41. tala, 42. rykkorna, 44. flýtir, 45. frumefni, 40. ættingja, 48. vin, 50. létt, 51. vinnuna, 54. birta, 55. stefna, 50. kona, 58. siðar, 00. flökta, 02. kona, 03. litast 66. helmingur, úll. 07. þræll, 08. ræfil, 09. bursl. Lóðrétt skýring: 1. Skinnum, 2. hækkun, 3. lijarað, 5. gróða, 0. orðflokkur, 7. flíkur, 8. leikur, 9. samtal, 10. ilottin, 11. flón, 12. fóðri, 14. sýna reiðimerki. 10. ágætl, 18. Jiandverksmann, 20. dýra- skinn, 22. mat, 23. þramm, 25. úldn- ar, 27. kynnast góðu, 29. fugl, 32. tiilu, 34. fæða, 35. svar, 36. spil, 37. atviksorð, 43. svelti, 47. ílátið, 48. mörg, 49. hægindi 50. fulmenni, 52. lóða, 53. spilið, 54. leiksvið, 57. otaði, 58. Ameríkani, 59. ganga, 60. herbergi, 01. leiks, 04. tveir ósam- stæðir, 65. fall. LAUSN Á KROSSG. NR. 584 Lárétt ráðning: 1. Les, 4. horfnar, 10. líf, 13. Akta, 15. kalin, 10. lita, 17. skarfa, 19. spenar, 21. All'a, 22. ryk, 24. okar, 20. laglegastur, 28. róa, 30. fal, 31. ina, 33. OS, 34. óra, 30. llas, 38. ár, 39. skelfur, 40. rostung, 41. KA, 42. arm, 44. fló, 45. AA, 40. arf, 48. ára, 50. ern, 51. liöhlaupinn, 54. tóni, 55. ans, 56. Kata, 58. rónann, 60. kisinn, 02. ómir, 03. Ysuna, 66. asni, 07. tað, 08. Stóráll, 09. tal. Láðrétt ráðning: I. Las, 2. ekka, 3. stalla, 5. oka, 0. Ra, 7. fleygar, 8. Ni, 9. ans, 10. linari, 11. ítar, 12. far, 14. arfa, 10. leku, 18. fagurfræðin, 20. Pottasleik- ir, 22. ref, 23. kal, 25. froskar, 27. fargani, 29. óskar, 32. nónar, 34. Óla, 35. aum, 36. rof, 37. stó, 43. Brandur, 47. flónið, 48. ála, 49. aus, 50. entist, 52. inar, 53. Nasa, 54. tóma, 57. Anna, 58. rót, 59. nýt, 60. kal, 61. Níl, 64. só, 65. ná. efin. Eg fór einnig að vera efagjarn, þegar j)ú allt í einu liættir að skrifa. Nú slciJ ég svo margl, sem njér var áður liulið. Svl- vía nnm liafa logið að okkur háðum - þainiig lilýtur það að vera. — Segðu mér allt allt það sem lvomið liefir fyrir jiig frá því að j)ú fórst. Þau gengu að legubekknum og setlust jiar lilið við lilið. Hversvegna lueltu bréf jnn að lcoma? Ilvað var j)að, sem þú talaðir um undir rós í síðasta bréfinu sem ég félclc frá þér? —- Nolckru eftir að Sylvía kom? spurði ltann. — Já, ég veit livað þú átt við, ég slcal segja jiér allt eins og í jivi liggur. Eins og jni veist, er ég Sylvíu mjög ])alcklátur l'yrir útvegun atvinnunnar, og bar eklci minnstu tortryggni til hennar um að hún væri eklci besli vinur oklcar beggja. Eg var lieimskulega blindur jiá, Jjað sé ég nú, en ég liefi aldrei verið mannþeklcj- ari, jiað slcal ég játa. Eg þótlist löngu orðinn viss um, að hún væri ekki leng- ur i neinum veiðihug i kringum mig. En svo lcomst ég á aðra skoðun lcvöld nolclc- urt, er ég var með henni heima bjá lrænda bennar, og j)á sá ég að lilfinningar j)ær, sem hún bar til mín i fyrri daga, voru elcki dauðar, þvert á móti, hefir leynst lif með þeim öll Jjessi ár, og þær brutust fram ofsafengnari en nokkru sinni fyrr. Eg reyndi að tala um fyrir henni, en kvöldið eftir heimsótti hún mig og sagði mér blátt áfram, að bún befði aldrei hætt að elslca mig, og jjrábað mig um, að reyna að gleyma ])ér, og þurká þig út lir lniga mínum og lijarta. liún sagði mér að hún liefði dulið jietla öll þessi ár, en nú gæti hún elcki lialdið ])að út lengur og mundi fyrirfara sér, ef ég synjaði henni í annað sinn. Að sjálfsögðu tók ég þetta eklci alvar- lega. Eg imyndaði mér áð bún væri druklc- in, og bauð henni að alca henni heim, en jjað mátti hún elclci lieju-a nefnt. Og þegar ég sagði henni að engin lcona g'æti rýmt þér úr hjarta mínu, og að ég myndi aldr- ei geta elslcað aðra en ])ig, ætlaði hún að sleppa sér, af örvæntingu. Eg sá að j)etta var ekki uppgerð hjá henni. Eg undraðist live hún gat auðmýkt sig lakmarkalaust svo drambsöm sem lnin annars er. Eg bað bana að minnast aldrei á þetta fram- ar. Þegar ég ók henni lieim til hennar, virt- ist hún elcki fulllcomlega með sjálfri sér, og ég hafði sannast að segja áhyggjur út af henni, en daginn eftir var hún róleg að sjá, og ég áleit, að lnin væri orðin af- huga þessu máli, og hefði séð við rólega vfirvegun, að elclcert þýddi að reyna að komast upp á milli olckar. Hún bað mig fyrirgefningar á því sem oklcur hafði farið á milli, og vonaðist til j)ess að ég gæti gleymt því. En jafnframt því bað liún mig að líla áfram á sig' sem vin, og reyna að slcilja það, hversu milcið hún liefði liðið. Ilún kvaðst hafa orðið að fá útrás ineð leyndarmál sitt, en lcvaðst finna til sektarmeðvitundar gagnvart þér og tók af mér loforð um að ég segði þér eklci frá þessu. Þessvegna gerði ég það eklci, Inga, og af j)ví bar bréf mitt á sér þennan dularfulla blæ. Mér fannst ég verða að segja þér frá þessu, en að skrifa um svona hluti er svo erfitt, í samanburði við j)að að tala um þá, enda liafði ég gefið jietta loforð, og svo vildi ég' lílca ógjarnan alda þér lcvíða og óró með þvi að segja þér allt af lélta um það sem oklcur Sylviu bafði farið á milli. Kvöldið eftir að ég slcrifaði þetta bréf, varð ég fyrir óliappi, svo minstu munaði að ég rnissti sjónina, og af afleiðingum þess lá ég' rúmfastur um langan tíma. Til j)ess að afla mér eins milcilla pen- inga og mér frekast var unnt, fékk ég mér lcvöldstarf i stórri verlcsmiðju, sem unnið var í dag og nótt. Vinnan var létt og revndi elcki milcið á mig, og ég' fékk góð laun, en ég vildi eklci segja þér neitt frá þessari vinnu, al' því að ég bjóst við að j)ú fengir áhyggjur af því, að ég legði of liart að mér Kvöld eitt var geisileg sprenging í eimkÖtlum verlcsmiðjunnar og um fimmtiu menn fórust. Morguninn eftir valcnaði ég á sjúlcra- húsi, og varð j)ess þá var að ég' var slcað- brenndur. Það var bundið fyrir augu mín og ég sá ekkert. En mér var þá sagt livað lcomið liefði fyrir, og þar með að ég hefði hlotið hættulegt brunasár, og mundi þurfa að liggja lengi. Yfirlælcn- irinn lét mig slcilja á sér, að sjón minni væri aðeins hægt að bjarga með einu móti að ég væri í algerri ró, og umbúðirnar sagði hann, að yrðu að vera lengi um liöfuð mér. Hann sagði mér ennfremur, að ég þyrfti elcki að liugsa lil j)ess, að hreyfa mig úr rúminu í fimm til sex mánuði. Eg var slcaðbrenndur hæði á handleggjum og fótum og leið hræðileg- ar lcvalir af brunanum, þrátt fvrir alla deyfingu læknanna. Fyrstu vilcuna vissi ég lítið af þvi, sem fram fór i kringum mig, svo heimsótti Sylvía mig. Þar sem ég gal elclci slcrifað, en óttaðisl hinsvegar, að þéry rði sent skeyti um slys- l'arir mínar, án frelcari slcýringa, bað ég Sylviu að skrifa þér, og' bún lofaði því. Nú sé ég að það var beimslculegt af mér að trúa henni til jæss, en ég' var svo illa íarinn þá, að ég gal elclci rökhugsað hlutina, j)að einasta sem valcti fyrir mér, var að j)ú fengir fréttir af mér nærgætn- islega sagðar. Sylvía heimsótti mig hvað eftir annað á sjúlcrabúsið, næstum því daglega, og sagði mér að j>ú hefðir slcrifað sér og verið mjög áhygjufull yfir slysförum mín- um. Hún sagði að hún mundi slcrifa mér slrax og J)ú fréttir að ég gæti skrifað j)ér aftur, en á meðan mundir þú slcrifa sér, og biðja sig að færa mér fréttirnar að heiman. Eg liefi aldrei skrifað henni og hún

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.