Fálkinn


Fálkinn - 10.05.1946, Blaðsíða 15

Fálkinn - 10.05.1946, Blaðsíða 15
FÁLKINN. 15 Tilkynning Hefi opnað nýlendu- og vefnaðarvöru- verslun á FÁLKAGÖTU 2, undir nafninu Ragnarsbúð Sími 6528 Sendum heim. — Fljót afgreiðsla. Virðingarfyllst, RÖGNVALDUR RAGNAR GUNNLA.UGSSON Ný bók frá Máli og Menningu SALAMÖNDRUSTRÍÐIÐ ; [ eftir tjeklcneska skáldið Iíarel Capek. Salamöndriistríð- !! ið er ein af frægustu skáldsögum, sem út hafa komið ö í heiminum á síðustu áratugum, stórbrotin, hugmynda- rík og skemmtileg aflestrar. j[ Ennfremur er komið út [ [ mjtt hefti af Tímariti Máls og Menningar. [ [ Af efni þess má nefna: Ljóð eftir: Jón Óskar, Sigfús Daðason og Anonymus J[ Sigurður Þórarinsson: Sigurður Stefánsson og lslands- [I lýsing hans. 1, Martin Andersen Nexö: Úr bréfum til samlanda minna. Baldur Bjarnason: Kína í fortíð og nútíð. j; Skúli Guðjónsson: Áfangar. ' J[ Ernst Toller: Júlla (smásaga). [ [ Arnold Bennett: Um stíl. !! Bókmenntasagnir o. fl. o Félagsmenn eru vinsamlegast beðnir að vitja bókanna til umboðsmanna félagsins. J[ Mál og Menning Laugavegi Í9 Þakkið stjörnunum þessar dásam- legu fegurðarfréttir. Hér fáið þér fegurðar-vernd sam- kvæmt Hollywood-tísku fyrir yðar eigið hörund: Hin dásamlega, rjómahvíta, LUX-sápa til að halda húð yðar mýkri og bjartari en þér hafið nokkru sinni áður átt að venjast. Hvorki meira né minna en 9 af hverjum 10 filmstjörn- um, og raunar fagrar konur um viða veröld, fela það alveg gæðum LUX^sáp- unnar að halda hörundinu satínsléttu og silkimjúku. Gerið LUX-handsápuna að daglegu snyrtimeðali yðar. Birgöir eru UKmurKaö^^ farið 1>V' sParlcííJ LlJX hanösapuna Ginger Rogers (Para- mount-stjarna) er ein af 9 hverra 10 filmstiama LUX HANDg^pA sem nvta Lux handsápu til að halda hörundinu hreinu og mjúku. Ennþá sömu afbragðs gæðin, en vegna núverandi sparnaðarfyrir- mæla er hún ekki í sínum venjulegu fallegu umbúðum. X-LTS 070/2-814 A LEVER PRODUCT Rafvélaverkstæði Halldórs Ólafssonar Njálsgötu 112 — Sími [4775 Framkvæmir: Allar viögerðir á rafmagns- vélum og tækjum. Rafmagnslagnir í verksm. og hús. Ný bók Hið íslenska fornritafélag: Heimskringla II Bjarni Aðalbjarnarson gaf úl. Fæst hjá bóksölum. Nokkur eintök af VESTFIRÐINGASÖGUM og ljósprent- aða útgáfan af LAXDÆLU fást ennþá. Kaupið fornritin jafnskjótt og þau koma út. Aðalútsala: Bókaverslun Sigfúsar Eymundssonar

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.