Fálkinn


Fálkinn - 10.05.1946, Blaðsíða 9

Fálkinn - 10.05.1946, Blaðsíða 9
F Á L K 1 N N 9 Fyrsta barnið í Lichie. — Villimenska hvítra manna á 20. öldinni hefir stundiim (/eiu/ið svo langt, að her- sveitir þjóða, sem til skamm-s tíma vora taldar sæmilega siðaðar, hafa gjöregtt heilum þorpum og bæjum og drepið ibúana á liinn ógeðslegasta hátt i beinii einasta eina tilgangi að svala hefndarþorsta síiium. Venjulega hafa slikir atburðir vakið viðbjóð og hrylling með hugsandi niönnnm, eða svo mun að minnsta kosti hafa verið, þegar Þjáðverjar jöfnaðu við jörðu jiorpið Lichice í Tékkóslóvakiu, drápu alla karl- menn og fliittu konur og börn á brott. — En þannig vildi til, að einn ibúanna, Antoni Kuifra, komst hjá þessum ofsóknum og nú hefir hann eignast barn, sem bannig er fyrsta barn Lichice. — Á myndinni sést barnið i fangi Jan Masaryk, sem hcldur þvi undir skirn, en kona fíenes, forseta, er guðmóðir. sinnis blessuð, sagði gauksi. Auðvitað fór ég á fundinn. Eg hafði raunar ákveðið að fara hvergi, að sitja heima og lesa eina sínásögu eða tvær, meðan Dússi ellist við draugana og allt, sem þeim er samfara. En þið vitið, hvernig þetta er: Maður sest niður og kveikir í pípunni sinni og hlaðar i góðri bók og reynir að telja sjálfum sér trú um, að slílct sem þetta sé það eina rétta; og svo stend- ur maður upp og slekkur i píp- unni sinni og lokar góðu bók- inni og segir við sjálfan sig: Æ, góði, láttu ekki svona, þér hundleiðist í raun og veru. Svo auðvitað fór ég á fundinn. Dússi tók á móti mér i dyr- unum. Hann var heldur fölari en liann átti venju til næpii- legur er sjálfsagt rétta orðið en hann var stilltur og liátíð- legur, hafði sett upp gleraugu, sem minntu óþægilega á augun í páfagauknum, og var í svört- um, þröngum fötum. Hann kynnti mig fvrir fundarmönn- um: Petra Ahrahamsdóltir. Smávaxin kona, hökumikil og hörkuleg um sexiugt. — Bjartur Fransson cand. llieol. LítiII, þrevtulegur, augn hrostin. -— Svana Anna Friðriksdótt- ir. Um þrítugt, feitlagin, fávita- leg. Dúlla Kalla. Tvítug eðg svo. - Örn Hlöðversson skipstjóri. Hár, þrekvaxinn maður, einarð- legur á svip, stór varta á nefinu. Á vörtunni voru tvö hár. Dússi sneri sér að mér. Og þetta er. . . . bvrjaði liann. Við þekkjum hann kölluðu hin í kór. ()g svo liófst miðilsfundur- inn. Við sátum i hálfhring í herherginu, Dússi fyrir miðju, ég ystur til hægri, nálægt glugg- anum og náttborðinu. Glugga- tjöldin voru dregin fyrir, og svo dinnnt var í herberginu, að andlit skipstjórans, en hann sat andspænis mér, var eins og draugaleg, grá dula; þar mótaði hvorki fvrir munni, nefj, né augum, livað þá vörtunni og hárunum tveimur. Við héldumst í hendur og sát- um þögul og hreyfingarlaus. Út úr myrkrinu harst óreglu- legur og ískrandi andardrátt- ur Diissa, regnið lék létt lög á gluggarúðurnar, annars ekkert hljóð. Mínúturnar liðu ein af annari, og ég var farinn að vella þvi fyrir mér, livort verið gæti, að Dússi hefði sofnað i stólnum, þegar.... Er nokkur hérna? sagði Dússi. Löng' þögn. Ei’ nokkur hérna? Lengri þögn. Er nokkur hérna? Dússi ræskti sig. Friður sé með yður. Farið heim og hiðjið. Verið ])ið marg- sinnis hlessuð, kvað við skræk- róma rödd utan úr myrkrinu. Þung og langdregið andvarp fór um herhergið. Það hrak- aði í stólunum og skrjáfaði i flíkum, er fundargestir færðu sig til í sætum sínum. Svo var ljós kveikt í herherginu og augu allra störðu á Dússa, þar sem hann hallaði sér fölur og písl- arvættislegur upp að dyrastafn- um. — Herrar minir og frúr, sagði hann hátíðlega og einblíndi út í loftið, lílct og hann vænti þess þá og þegar, að himneskur sendiboði hirtist yfir ljösakrón- unni, „lierrar mínir og frúr, gestur okkar úr hinum dular- fulla heimi andanna hefir vfir- gefið okkur. I kvöld verður ekkert meira aðliafst. Fundarmenn hópuðust nú í kringum hann. Lofsvrðin létu hátt i munnum þeirra. Stórlcostlegt! sagði frú Petra. —■ Alla malla, sagði Dúlla Kalla. — Skrattinn sjáfur, sagði Örn skipstjóri og ræskti sig. — Friður sé með yður. Farið heim og hiðjið. Verið þið marg- sinnis hlessuð, sagði andinn hans Dússa. Eg veit ekki livorl það hefir nokkurntíma lient ykkur, en það liefir, að mig minnir, tvis- var komið fyrir mig, að ég liefi verið á samkomu, þar sem húrrahrópið hefir mistekist. Það sem ég á við, er að einhver i hópnum hefir mistalið húrra- hrópin og rekið upp fimmta hrópið einn og vfirgefinn, þeg- ar gætnari menn hafa látið sér nægja hin venjulegu fjögur. Þögnin, sem jafnan fvlgir ó- höppum sem þessum, er venju- lega löng og heldur þvingandi. Svo var í þetta skifti. Alger þögn hvíldi yfir herberginu. Fundarmenn störðii, göptu og góndu Petra skalf og' nötr- aði, Bjartur horfði lnigfanginn upp i loftið og' Svana og Dúlla héldu sér dauðalialdi í Örn Hlöðversson, sem var dimmur á svip og horfði rannsakandi angnaráði á Dússa. Hver skrattinn var þetta? spui’ði Örn slcipstjóri. Alll í kringum okkur, byrjaði Dússi og brosli veiklu- lega, eru ósýnilegar, dularfull- ar verur, sem. . . . Ilver skrattinn var þetta? endurtók Örn skipstjóri. — Sem.... Hvað var þetta? Örn gelclc fast að Dússa og þreif utanum axlir hans. ög þá skeði það. Hvað orsak- aði það, veit ég ekki — hvort það hefir verið angistarveinið, sem Dúlla rak upp, eða tanna- glamrið i Dússa, eða bara sér- lega illkvitnislegt uppátæki páfa gauksins sjálfs - en svo mikið er vist, að úli á gólfi stóð hann alll i einu, lamdi áhreiðuna reiði- lega með vængjunum, sagði: Friður sé með yður. Farið heim og hiðjið. Verið þið marg- sinnis hlessuð, og flaug svo lil um gluggann, út i rigninguna og raunveruleikann. Hér er litlu við að hæta. Diissi slapp með lífi og limum úr þess- um óhappaleik. Frú Petra liæfði liann að vísu i hnakkann með postulínsvasa, um leið og hann skaust lit úr dyrunum, og hon- um skrikaði fótur í stiganum og féll niður í kjallara. En liann lætur þetla litið á sig fá. Eins og hann segir: Það er ekki að vita nema ég væri orðinn einn af þessum dularfullu öndum ó- sýnilega heimsins, ef Petra, Bjartur, Svana, Dúlla og Örn Hlöðversson, skipstjóri, hefðu haft hendur í liári'mér. — Alla malla!

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.