Fálkinn


Fálkinn - 18.10.1946, Blaðsíða 9

Fálkinn - 18.10.1946, Blaðsíða 9
F Á L K I N N lögreglunnar, og sent til New York til að koma því í peninga. Fiðluleikurinn hætti — dynj- andi lóf aklapp kvað við um all- an skálann — meira, meira! Áheyrendurnir þyrptust kring- um Hermann. Uppboðshaldar- inn flýtti sér að nota sér þetta, rödd hans hljómaði líkast van- helgun eða goðspjöllum. Þetta var hans stóra augnablik. — Fimm hundruð dollarar — er nokkur sem býður meira en fimm hundruð dollara? Róleg rödd: — Þúsund doll- ara! og undir eins kom önnur rödd: — Tvö þúsund dollara! Fiðlusnillingurinn Hermann lifði nú kvalirnar upp aftur. Þeir voru að reyna að ræna hann fðilunni sinni i annað sinn, einmitt þegar hann hafði loksins fundið hana. Hann kyssti fiðluna með lotningu og lét alla á sér sjá, að hann ætti mestan réttinn til hennar. — Jæja, gamli minn, segir uppboðshaldarinn, — hún er þin, ef þér tekst að ná i aur- ana fyrir henni. Hermann deplaði augunum. Hann gat ekki skilið þetta mál. — Jú, hann vildi borga, ef upp- boðshaldarinn vildi líða hann um borgunina. Hann skyldi vinna, vinna, vinna! — Býður nokkur betur en tvö þúsund dollara? Hermann þrýsti fiðlunni að sér, eins og móðir elskuðu barni sínu — það fór hrollur um hann allan. — Býður nokkur betur en tvö þúsund dollara? — Þrjú þúsund dollarar! Fleiri boð! Hermann gat ekki afborið þetta lengur, honum fannst allt hrynja kringum sig, þegar hann heyrði allt í einu mjúka en ákveðna rödd, svo rólega að honum óx þrek við það. — Eg býð fimm þúsund doll- ara fyrir fiðluna, og skal láta alla vita, að ég býð yður hvað sem boðið verður! Nú litu allir á þessa fyrir- mannlegu konu, sem hafði gert hið háa boð. Hún þrýsti saman vörunum og það var ekki um að villast að hún hafði sterkan vilja. Það varð dauðaþögn í salnum.....Uppboðshaldarinn sagði: : — Fimm þúsund dollarar, býður nokkur betur. Fyrsta — annað og þriðja sinn! Fallegasta röddin, sem Her- mann hafði nokkurntíma heyrt, hvislaði í eyra hans: — Þú átt hana! Nú dundi lófaklappið aftur. Þetta var aðdáanlegt! Hermann gat ekki enn trúað sínum eig- in eyrum, hann þrýsti fiðlunni að sér með skjálfandi höndum, Brezki hnefaleikameistarinn Brnce Woodcock frá Doncaster í York- shire, er Bretlandsmeist ari i þungavigt hnefa- kappa um þessar mund- ir. Hinn 17. júli 1946 barðist hann viS Jack London á knattspyrnu- vellinum í Tottenham, í viðurvist 40.000 á- horfenda, og barði þennan fyrrv. Bret- landsmeistara niður í sjöttu lotu. Woodcock, sem er 25 ára gamall og eimreiðarstj. hafði aðeins barist tuttugu sinnum áður, síðan hann varð atvinnumað- ur, en það varð hann 1941. Hann vann í 1„cruiser"þyngdarflokki áhugamanna (79 kg. þyngd) árið 1939. Nú er hann tvímælalaust besti hnefakappi Breta, og fróðir menn telja hann þriðja besta hnefa leikakappa í veröld- inni, eftir Ameríku- mönnunum Joe Louis og Billy Conn. Wood- cock hefir ákaflega öflugt hægrihandar- *~*"=" högg, og þaS réð úrslitum í við- inn. Þegar leikurinn fór fram vóg ureigninni við Jack London. 1 6. Jack London 98 kg. en Wood- lotu gerðu tvö ægileg hægrihand- cock 76 kg. Á annari myndinni ar „hooks" út af við andstæðing- sést Woodcock vera að æfa sig FURÐUVERK HEIMSINS. Hin sjö furSuverk heimsins í fornöld voru talin þessi: 1. Cheops (Khufu) pýramídinn i Egyptalandi. 2. SvifgarSarnir í Babylon, 3. Zeus- styttan í Olympia, 4. Artemis-hofiS í Efesus, 5,- Gröf Mausolus í Hali- carnassus, 6. Colossus á Rhodes (stytta af sólguSnum Helíos), 7. Vitinn á Faros-ey viS Alexandríu. Þess mætti geta í sambandi við þetta, að hin sjö furðuverk visinda- heimsins, áSur en atómorkan var leyst úr læSingi, voru stundum tal- in þessi: 1. Ritsíminn og talsíminn, 2. ÞráSlaus skeyti og útvarp, 3. Flugvélin, 4. Röntgen-geislar, 5. Radíum, 6. GerilsneySing og gerla- varnir, 7. Litrofið. Prófessorinn viS konuna sína: — Ef hann fer að rigna, góSa min, viltu þá gera svo vel og segja mér það tíu mínútum áður. Skyldi nokkur trúa þvi, aS Adolf Hitler var á æskuárum mjög ístöðu- lítill, og honum fannst sér ofaukið i heiminum, vegna þess, hve illa honum tókst að koma .sér áfram. Og um líkamsburði er þaS aS segja, að i byrjun fyrri heimsstyrjaldar var hann dæmdur ófær til herþjón- ustu. Seinna komst hann þó sem sjálfboSaliSi i hersveit Bæjara. VarS hann HSþjálfi þar og fékk járn- krossorðuna, þó ókunnugt sé um, hvaS hann unni sér til sæmdar. undir bardagann, en hin myndin er af viSureigninni Um meistara- tignina, og sést Woodcock til hægri en London til vinstri. Bruce Woodcock nú Evrópumeistari i þungavigt. mmmm Árið 1939 voru helstu verslunar- 2,3; Hafnarfjörður 2,2; ReykjarfjörS- hafnir hér á landi þessar: 1. Reykja- ur 2,1 og ísafjörSur 1,7%. vík, en hlutdeild hennar i heildar- , versluninni var 57,6%; 2, SiglufjörS- Niels á Tóftum kemur til prests- ur meS 14,7; 3. Akureyri 4,5; 4. ins til aS biSja hann um aS skira Vestmannaeyjar með 3,8; Hjalteyri fyrsta barnið. — Þetta er nokkuS snemmt, segir prcsturinn. — Það eru ekki nema fjórir mánuSir siðan ég gifti ykkur. — Varla getur það verið of snemmt, svaraði Níels. — Drengur- inn er orðinn þriggja mánaða. tilfinningar hans báru hann svo ofurliði að hann gat ekki fundið orð til að þakka fyrir sig. Hann faðmaði fiðluna, honum opnað- ist dýrðleg útsýn yfir lífið þeg- ar velgerðarkona hans ók með hann heim í bifreiðinni sinni. Lífið hafði þá átt eitthvað enn til að gefa honum. Nazi- þýskaland gat eyðilagt ham- ingju og heimili, en alúðin gat endurreist það. Nazistarnir mis- þyrmdu líkama Hermanns með gúmmíkylfum, en þeir gátu ekki eyðilagt sál Gyðingsins og tónlistarmannsins Hermanns...

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.