Fálkinn


Fálkinn - 18.10.1946, Blaðsíða 14

Fálkinn - 18.10.1946, Blaðsíða 14
14 FÁLKINN Haldið vönduðu efni eins og nýju V>" fcv- tf&* l V\J* 2& Þér getíð tryggt langa end- ingu viðkvæms fatnaðar með þvi að þvo hann úr Lux. Allt sem þolir vatn þolir Lux og Lux gerir sitt gagn þótt vatnið sé kalt......... ^ Svo mjúkt að það skaðar ekki ........... hin viðkvæmustu efni Slátmn er nn í fulliim grangi Daglega fáum vér Nýtt dilkakjöt úr Borgarfirði, Dölum, af Ströndum, úr Húnavatnssýslum og víðar. Mör - Lifur Hjörtu - Hausa Spaðsöltum ef komið er með tunnur. Pantið sem fyrst. Slátrun lýkur innan fárra daga. Frystihúsið nerðubreið Príkirkjuvegi 7 — Sími 2678 Úrval úr nútímabókmenntum Nýr bókaflokkur frá Helgafelli: „Nútíma sögur", einungis fyrir áskrifendur. Tíu bindi, allt stór skáldverk fyrir aðeins 350,00 í skínandi fallegu bandi. Þessi bókaflokkur er aðeins fyrir áskrifendur, mjög lítið upplag, einungis úrvals skáldverk fyrir úrvals fólk. Áskriftarsöfnun stendur aðeins yfir þennan mánuð og þá kemur fyrsta bindið út. Þessar bækur eru i bóka- flokknum og eru meðal þýðendanna: Haraldur Sigurðson, Karl ísfeld, Sigurður Guðmundsson, Ólafur Jóhann og fleiri: REMARQUE: Reköld. — MALRAUX: Mannlíf. FEDIN: Bratja. — ANDERSON: Dimmur hlátur. SANDEMOSE: Við skreytum okkur skollaklóm. — GREEN: Sigurvegarinn. KERK: Daglaunamenn. — LLEWELLYN: Grænn varstu dalur. MARTINSSON: Brenninetlurnar blómstra." Hægt er að panta bækurnar hjá öllum bóksölum og umboðsmönnum Helgafells og beint frá Helgafelli. — Sýnishorn af bókunum í Hetgafellsbúðum: Aðalstræti 18 og Laugaveg 100 og skrifstofu Helgafells, en utan Reykjavíkur hiá umboðsmönnum okkar. — Bókaútgáfan HELGAFELL

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.