Fálkinn


Fálkinn - 18.10.1946, Blaðsíða 15

Fálkinn - 18.10.1946, Blaðsíða 15
FÁLKINN 15 rar Blóm, konfekt, heimsóknir, allt, sem hugurinn girnist bíður yðar. Enginn dauðlegur maður getur staðist feg- urð yðar ef þér notið Yardley dag- krem og Bond Street púður. — Ekkert annað gefur þvílíka hörundsfegurð. — Enginn gleymir brosi yðar ef þér notið YARDLEY varalit. — i London þessar fegurðarvörur og aðrar frá Yardley fást í verslunum um allan heim. Litir og gerðir við allra hfæfi. YARDLEY - 33 OLD BOND STREET - LONDON í New York City er dánartalan ár- lega 75.000 manns, eða rúmlega 200 manns á dag. Öll skyndidauSsföll, venjulega um 10000 talsins, eru feng- in sérstökum læknisfræðingi til at- hugunar til þess að rannsaka, hvort um morð liafi verið að ræða. Oi'tast leiðir sú rannsókn í Ijós, að annað- hvort hafi verið um sjálfsmorð að ræða eða slys, og morðprósentau er afarlág. NIN0N------------------- Samkuæmis- og kuöldkjnlar. Eftirmiðdagskjoiar Pegsur og pils Uatteraðir silkisloppar □ g sueínjakkar Mikið litaúrual Sent gegn póstkröfu um allt Iand. — Buenos Ayres, eða „gott loft“ eins og þýða mætti borgarnafnið á is- lensku, er ein af 10-15 stærstu borgum í lieimi. En þrátt fyrir stærðina, þá liafa ekki verið um- ferðarljós á götunum þar til skamms tíma, þó að slíkt tíðkist vitanlega í öllum stærri borgum. Arið 1932 var þó gerð tilraun með umferðarljós, en íbúarnir neituðu að hlýða þeim og vildu ekki iáta stjórnast af nein- um „mekaniskum“ galdratólum. Einu sinni var læknir, sem kom- inn var á efri ár, spurður, hvaða munur væri á ungum lækni og gömlum. Hann svaraði: — Eini munurinn, sem skiptir nokkru máli, er sá, að ungi læknir- inn verður rauður, þeg’ar honum er boðin borgun, en sá gamli, þegar sjúklingurinn gleymir að bjóða hana. Starfið er margt - Bankastræti 7 S'DNMllHFAtrACŒRffi 6§1LAN(D§ “H REYKJAVÍK Llztu sUwiata og lullkomnaslu vefksmiftja sinnr-r gieinai ú lslandt Munið — að nota Sunlight í allan þvott! Hvilik hjálp! Sunlight sápan gerir stórþvollinn svo hreinan, og þó fer hún svo vel með við- kvæman þvolt. Með henni ná- ið þér öllum óhreinindunum burt, og þó cr löður hennar svo milt. SUNLIGHT S0AP Löðurmergð hennar ræður við öll óhreinindi. X-S 1393-92S Miðstöðvar- ofnar Þeir, sem eiga miðstöðvar- ofna í pöntun hjá okkur, vinsamlegast tali við okk- ur sem fyrst. Helqi Matrmisson & Co. Hafnarstræti 19 — Sími 3184 HREÍNSAR FLJÓTT OG ÖRUGGT X-V 442-925

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.