Fálkinn


Fálkinn - 17.01.1947, Blaðsíða 2

Fálkinn - 17.01.1947, Blaðsíða 2
♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦<»♦♦♦♦ 2 F Á L K I N N Hérmeð tilkynnist viðskiptamönnum vorum að vér höfum eftirtalda umboðsmenn fyrir oss á meginlandi Evrópu: Frakkland: Svissland: Etabl. R. Dourlens, 27 Rue Philippe De Girard, Paris. Símnefni: Dourlens, Paris. Frank S.A. 4 Aeschenvorstadt, Basel. Símnefni: Transportfrank, Basel. Italeuropa, 12 Via Brera, Milano. Símnefni: Italeuropa, Milano. Italeuropa, 5 Via Carducci, Genova. Símnefni: Italeuropa, Genova. Josef Kosta & Co., Paris 1, Prag (Praha). Ofangreindir umboðsmenn vorir munu sjá um flutning til íslands á vörum sem til þeirra beinast, hver frá sínu landi, með umhleðslu í Antverpen 1 Belgíu. Mun verða lögð áhersla á að allur flutningur verði sendur með sem fljótustum og jafnframt hagkvæmum hætti í hverju tilfelli. Viðskiptamönnum vorum er því bent á að láta beina vörusendingum sínum frá ofangreindum löndum til umboðsmanna vorra, þar sem það mun tryggja þeim skjótastan flutning varanna til landsins. H.f. Eimskipafélag íslands NÝTT ÞVOTTAHÚS tók til starfa þann 14. janúar. Þvottahúsið hefir nýtísku vélar af fullkomnustu gerð og hefir á að skipa faglærðu fólki með margra ára reynslu, sem ætti að tryggja viðskiptavinunum góða þjónustu. Áhersla verður lögð á fljóta afgreiðslu. Fyrst um sinn tökum við á móti „vigtþvotti“. Minnsta magn 10 kg. frá hverjum. Athugið að í þvottinum má ekkert vera sem litar frá sér. SÆKJUM SENDUM. Sí MI ÞVOTTAMIÐSTOÐIN ~ S í M I 72 63 Borgartúni 3. 7 2 6 3 Skrifið hjá yður símanúmerið. Tilkynning frá skattstofu Hafnarfjarðar. Atvinnurekendur og allir aðrir sem laun greiða, og sem samkv. 33. gr. laga um tekju- og eignaskatt eru skyldir til að láta skattstofunni i té skýrslur um starfslaun, úborgaðan arð í lilutafélögum og hluthafaskrár, eru hér með minntir á, að frestur til að skila þessum gögnum rennur út mánudaginn 20. ]). m. ella dagsekt- um beitt, shr. 51. gr. laga um tekju- og eignaskatt. Orlofsfé telst með launum. Athygli skal vakin á hreytingum þeim, sem gerðar hafa verið á launamiðunum sem standa í samb. við ákv. 122. og 123. svo og 112. og 113. gr. laga um almannatryggingar, og her að fylla þá út rélt og greinilega, ella bera atvinnurekendur áhyrgð á viðbótarskattgreiðslu vegna ófullnægjandi skýrslugjafa. Framtölum skal skila fyrir lok þessa mánaðar. Þeir sem ekki hafa skilað framtölum fyrir þann tíma, og ekki beðið um, eða fengið frest, verður áætlaður skatlur, eins og lög mæla fyrir um. Hafnarfirði, 9. janúar 1947. Skattstjórinn í Hafnarfirði.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.