Fálkinn


Fálkinn - 17.01.1947, Blaðsíða 9

Fálkinn - 17.01.1947, Blaðsíða 9
F Á L Ií I N N 9 um og hvergi spor í snjónum. En hvað liafði maðurinn verið að gera í allt vor? Hún gat elcki séð að þarna hefði verið stung- ið niður reku. Hann var með nokkra kjúklinga í ciskju þcg- ar hann kom, en þá liói’ðu krák- urnar víst étið upp til agna. Hún leit inn í úthúsið um leið og liún gekk hjá. Þar var sllt tómt og kalt. Nokkrir múrslein- ar lágu heingaddaðir ofan í gólfið, það var allt og sumt. En úr því að hún var komin svona langt var hest að hún lili inn í hæinn. Hún tók í klinkuna. - - Hurðin var ólæst. Hún lædd- ist inn í anddyrið og opnaði næstu liurð. Ifún heyrði klið af tísti þeg- ar hún kom inn og hópur af kjúklingum kom a m<ui henni en sneri hið hráðasla við þeg- ar þeir sáu að þelta var ókunn- ug manneskja og tættust út ! horn eins og' skæðadrífa. Sumír liurfu í myrkrið undir rúmið en aðrir flögruðu upp i það. Þeir tístu í sífellu, lnmdrað hræddir kjúklingar, sem tístu og skræktu og flögruðu lil og frá. Hún stóð þarna og vissi elcki hvað liún átti af sér að gera eða hvað hún átli að segja. Enda heyrðist ekki mannsins mál í þessum klið. Maðurinn lá sjálfur i sinubingnum og liafði hitasótt og var svo veik- ur að hann talaði óráð. Og bygg og heyrusl og kjúklingaskítur hvar sem litið var. En verst var þó ólyktin. Ilún kveikti upp í eldavél- inni og opnaði gluggann upp á gátt. Síðan lokkaði hún kjúk- lingana inn í hina stofuna. Þá fyrst var hægt að tala við mann- inn. —,Góði, besti, réttu úr þér! sagði liún, þvi að hann lá svo illa. — Nei, liann þorði ekki að rétta úr sér, þorði ekki að liggja öðru vísi, því að þá gæti hann kramið kjúklingana til liana, ruglaði hann i óráðinu. Eftir þennan dag kallaði hún liann ungamóðurina og nú urðu margir til þess að ganga stíg- inn framhjá stofunni, hara til að sjá hvernig hann færi að hirða um kjúklingana. Sjálfum fannst honum lífið vera orðið allt öðruvísi en áður. Allt réð- ist vel. Hann var að vísu tals- vert fölur og magur eftir veik- indin en hann fann að hann styrktist dag frá degi. Og nú var vorið komið, fyrir alvöru. Sundið var islaust og spegil- blátt í sólinni, og kjúklingarnir döfnuðu ágætlega. Sögunarmyll- an var farin að starfa. En liann stakk ekki skóflu í mold, og gömlu j arðarber j aplönturnar fengu að standa óhreyfðar og umhirðulausar. Eitt kvöldið gátu þeir, seni stóðu fyrir utan ^rindina lijá honum, ekki á sér setið og spurðu liann hvort hann tælaði ekki að fara að eiga við garðyrkjuna. Hann stóð þarna langur og liengslislegur ogskildi ekki hvað þeir voru að segja. Nei, hann var ekki bóndi. Hann ól upp kjúklinga en ekki jarð- arber. Þeir stóðu þarna og voru að tala við hann þangað til Stína kom trítlandi niður á milli klett ana. Þá fóru þeir — þarna kom húsmóðirin, sögðu þeir og brostu út í annað munnvikið. Hefði hann nú verið maður fyrir sinn hatt, þá mundi hann líklega liafa stungið upjj í þá, en í raun og veru þótti honum vænt um að þeir liöfðu gefið Önnu-Stínu þetta nafn. Honum fannst það binda' þau hvort öðru. Hún kom tríllandi til lians livenær sem hún átti tómstund, en hann varð aldrei klókur á henni. Hversvegna var hún nú eiginlega að koma? Hún hafði hjúkrað honum eins og móðir, meðan hann var veikur* Nú var hann frískur, en það var eins og þau hefðu fjarlægst livort annað siðan. Oft hafði hann boðið henni að koma inn og fá kaffisopa. Hann langaði til að fá að tala við hana í einrúmi og hún mund eflaust geta sagt honum eitt- livað af sjálfri sér líka. En hún var feimin, og liann átti bágt með að finna orð. En honum datt í hug', að lcaffitár mundi geta brúað djúpið á milli þeirra. Nei, þökk, hún mátti ekki staldra svo lengi við. Svo setti hún mjólkina niður í kjallara- lioluna og fór svo að líta á kjúklingana. Og liann horfði á hana þangað til allar hans hugs- anir voru komnar á ringulreið. Hvað gat liann teldð til bragðs, svo að liún staldraði dálítið leng ur? Ilann liafði áður sagt henni frá stríðinu i Noregi og frá flótt- anum austur yfir landamærin, en það virtist ekki liafa sérstak- lega mikil áhrif á liana, hún stóð barav og tvísteig og virtist vera að bíða eftir því að liann yrði búinn með söguna. Og undir eins og hann var búinn minnti hún liann á, að nú yrðu þau að fara og viðra útungun- arvélarnar. Það var það sama upp aftur á hverju kvöldi, — hún hugsði ekki um annað en egg og kjúklinga. Svo fóru þau inn og sneru eggjunum í útungunarvélinni. Hún sat á hækjum fyrir framan kassana og varð svo gljáandi i augunum. Hún varð eins og barn, sem lilustar á sögu, undir eins og hnú fékk að sjá þessi einföldu tæki, sem unguðu út kjúkling- um fjórðu hverja viku. Hann stóð bak við hana og reyndi að minna hana á, að liann væri líka til. Hann lióstaði, tók urn brjóstið á sér og lét eins og hann kenndi til. Hóstaði al’t- ur og stundi dálítið. Bara að hann yrði nú ekki veikur aftur, sagði liann. Hún svaraði elcki — lieyrði víst ekki hvað liann sagði. En þegar liann minntist á það eitt kvöldið, að fimm eða sex af kjúklingunum liefðu fengið slæmsku i lappirnar, þá heýrði liún það undir eins. Hún vildi endilega fara út í unga- húsið strax og skoða þá, þó að þeir væru sestir upp á prik og sofnaðir. Og hún lét sig ekki fyrr en liann tók einn ungann og sýdi henni hve gildir og bólgnir fæturnir á honum voru. Daginn eftir kom liún með flösku af bórvatni og nú fóru þau bæði að lækna veiku kjúk- lingana. Sátu hlið við hlið á þröskuldinum og gáfu sér ekki einu sinni tíma til að lita upp. Sumir þeirra sem gengu fram- hjá niður stíginn, kölluðu góð- an daginn til þeirra, en fengu varla svar. Þetta var fallegt kvöld, hugsaði hann með sér og óskaði þess að allir ungarn- ir yrðu veikir i löppunum. Siðan gekk sú saga um sveit- ina, að hann mundi ekki vera með öllum mjalla, þessi Norð- maður. Hann þvoði kjúklingun- um sínum um fæturna á hverju kvöldi. Einn daginn var Stína venju fremur liugsandi þegar liún kom. Ungarnir komu hlaupandi á móti henni þegar hún kom, en hún tók ekkert eftir þeim. Hún gekk bara eins og hún var vön beint í kjallarann með mjólkina, og sýndi svo á sér snið til að fara undir eins lil baka. — Nei, hún rnátti ekki vera að stansa. Hún varð að fara heim og skrifa henni systur sinni, sem átti lieima i kaup- staðnum. Og svo ætlaði hún að tala við húsmóður sína og segja upp vistinni. Því að það var engin framtíð í því að vera í víst í sveit og ganga sér til liú'ð- ar fyrir aðra. Nú ætlaði hún að flytjast í kaupstaðinn. Og það væri best að hætta hérna fyrir sláttinn. Meira var ekki sagt. Hún sat bara með dreymandi svip dá- litla stund, fyrir framan út- ungunarvélina áður en hún fór. Tveimur dögum síðar var aug lýsing í blaðinu. „Kjúklingar til sölu. Verð kr. 2,50 stykkið. ..“ Sú fyrsta sem kom var Stína. Hún veifaði blaðinu. — Er það satt? kalaði hún áður en hún komst inn fyrir grindina. Hann stóð þarna langur og renglulegur og tók á móti henni með fuglsaugunum sínum, eins og faðir, sem vildi gera fyrir telpuna sína allt sem liún bæði um. Jú, víst var það satt, sagði hann. — Ætlarðu að selja þá alla? — Já, hvern einasta, sagði hann. — Og fara burt? Flytja úr stofunni? Hann kinkaði kolli til heniiar. Augun gljáðu í lionum, alveg eins og' honum liefði sinnast. — Jú, hann hafði fyrir löngu liugs- að sér að flytjast inn í bæinn. Hún þagði um stund og hugs- aði sig um. Svo sagði liún: — Tvær og' fimmtíu stykkið. Og hve marga kjúklinga áttu? —- Sex liundruð og fjörutíu og eitthvað. — En livað þú verður ríkur! Þú gengur alveg af göflunum þegar þú færð alla ])essa pen- inga! Nei, ekki bjóst hann við því. En hann svimaði þegar hann hugsaði um peningana, sem hann mundi fá. Á tveimur dögum seldi hann allt sem liann átti. Fólk kom gangandi, lijólandi og róandi. Sumir keyptu ekki nema fáeina aðrir vildu heila tylft, en sum- ir margar tylftir. Þeir töldu saman peningana og stungu þeim i lófann á honum og fóru svo burt með ungana. En það komu alltaf aðrir nýir í stað- inn. Sjálfur var hann ofur alvar- legur og sagði lítið. Hann var orðinn svo dauðleiður á öllu þessu kjúklingaskrafi, en hon- um þótti lika leilt að skilja við kjúldingana sina. Slina var að koma við og við en hún talaði bara við gestina, og áður en hann gat snúið sér við var hún þotin á burt aftur. Kannske var hún að líta eftir hvort hann væri ekki genginn af göflunum. Sá, sem keypti síðasta kjúk- linginn spurði hann hvað liann ætlaði nú að taka fyrir. Hvort það væri salt að liann ætlaði að setjast að í bænum? — Já, það mundi víst verða út, svaraði hann og renndi aug- unum upp áð klettinum. Og eftir því sem hann hafði lieyrt, væri liann ekki sá eini, sem það gerði. Hún Slina, uppi í bæn- um, ætlaði víst að fara líka. — Stína, huhim, Frh. á bls. lt

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.