Fálkinn


Fálkinn - 28.03.1947, Síða 1

Fálkinn - 28.03.1947, Síða 1
16 síður. Reykjavík, föstudaginn 28. mars 1947. XX. Verð kr. 1.50. í VETRARSKRÚÐA Það er ótrúlegt, en samt satt, að veturinn hefir verið mildari hér á landi en víðast á meginlandi Evrópu. Á öndverðum vetri var snjólétt eða snjólaust og illviðri ótíð, og febrúarmánuður heilsaði með vorviðriskafla, sól, heiðríkju og hressandi and- vara. Síðan hafa snjólög lagst yfir landið, en hvorki hefir færðin þyngst hér sunnanlands né veðráttan spillst til muna, nema um síðustu helgi. — Myndin hér að ofan sýnir íslenskan trjágróður í vetrarskarti, og er hún tekin í Gróðrarstöðinni í Reykja- vík. — Lausamjöllin hvílir létt á trjám og runnum, og sólskinið sindrar á snjóbreiðunni með ófenntum fótsporunt, en slíkan svip hefir vetrarveðráttan í ár sett á íslenska náttúru. Ljósm.: Halldór E. Arnórsson.

x

Fálkinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.