Fálkinn


Fálkinn - 28.03.1947, Page 7

Fálkinn - 28.03.1947, Page 7
FÁLKINN 7 Áður ------------------------- Eftir Þcssi stúlka brenndist í framan við gassprengingu. Eftir 10 daga aðgerð með brennisteini voru öll brunasár horfin og stúlkan hafði fengið silt fgrra eðlilega útlit. - Amerískir lœkn- ar hafa mikla trú á brennisteins- aðgerðinni við brunasárum, og færa þetta dœmi fram til stuðnings máli sinu i tímariti, er þeir gefa út. Vetrarríki. — Frosnar hafnir, skurðir og sund, fenntar lestir og bílar. — Þannig hefir á- standið verið víða um Evrópu að undanförnu. . Kjördóttir frú Roosevelt. — Þessi litla stúlka hefir ástæðu til að uera glöð, því að hún er orðin kjördótt- ir frú Roosevelt. Hún átti heima á frönsku barnaheimili og átti enga að. Faðir hennar var drepinn af Þjóðverjum, og móðir hennar er á geðveikrahæli. - Hér sést Christianc litla kveðja leiksystkinin á barna- Frá vinstri: — Réné Massigli, sendiherra Frakka í Englandi; Leon Blum og Duff Cooper, sendihr. Englendinga í Frakk- landi. — Myndin er tekin ný- lega í London. Likan af Roosevelt-styttu. — Sir William Reid Dick, hinn snjalli enski myndhöggvari, sést hér með líkan sitt af fyrirhugaðri styttu af Roosevelt heitnum forseta, sem Eng- lendingar ætla að reisa á Grosvenor Square. Herbert Hoover, fyrrverandi Banda- ríkjaforseti, sem mikið hefir ferðast meðal hinna sveltandi þjóða á meg- inlandi Evrópu, hefir sagt, að menn viti alls ekki, hvort neysluvörufram- leiðslan í heiminum sé nœg til þ.ess að fullnægja brýnum þörfum allra, þó að matvæladreifingin væri jafn- ari en hún er nú. heimilinu. Anna Neagle skoðar frímerki. — Enska leikkonan Anna Neagle hefir frímerkjasöfnun að tómstúndavinnu. Á frimerkjasýningu, sem nýlega var lialdin i London, framdi hún vigslu- athöfnina. Hér sést hún skoða frí- merki með forseta „Brilish Phila- telic Society". Góður fengur! — Frumlegur þjófn- aður var framinn i Columbus fyrir nokkru, í vefnaðarvöruverslun þar. Þjófarnir náðu í 1200 barnableiur! Nehru hvetur til spektar. — Hér sést Nehru flytja ræðu yfir flokksbræðrum sínum, þar sem hann hvetur þá til þess að hætta öllum illdeilum og reyna að koma á friði og spekt. —

x

Fálkinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.