Fálkinn


Fálkinn - 11.04.1947, Blaðsíða 1

Fálkinn - 11.04.1947, Blaðsíða 1
16 síður, Reykjavík, föstudaginn 11. apríl 1947. XX. Verð kr. 1.50. Kvöldmynd af Heklugosinu Hekla hefir nú lec/ið i dvala um páskana, og þykir fróðum mönnum því ekki ósennilegt, að mj hrota sé i vændum. Hraunið úr fyrsta goskastinu er talið vera eins mikið og allt það hraun, er rann úr Heklu i gosinu 18hö. — Mynd þessi er tekin af Gaukshöfða kl. 11 mánudagskvöldið 31. mars, og sést greinilega hvernig hraunflóðið teygir sig niður vesturhlíðarnar. Ljósm. Friðrik Clausen.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.