Fálkinn


Fálkinn - 11.04.1947, Blaðsíða 8

Fálkinn - 11.04.1947, Blaðsíða 8
8 FÁLKINN Ricardo Fernandez Garcia: GÖFUGLYNDI Kvöld eitt i júlí héldu fjórir ríðandi menn af stað frá bæ einum i Uruca og riSu hratt fram þjóSveginn, í áttina þangaS sem hliSarvegurinn til San Ant- onio de Belén greinist frá. Þar námu þeir staSar. — Hérna verSum viS aS skilja sagSi einn þeirra. — Til ham- ingju, Ramon, bætti hann viS og fálmaSi eftir hönd vinar síns i myrkrinu. —- Adíu, Salvador, adiu, svar- aSi hinn og rödd hans skalf af geSshræringu. Þeir héldust lengi í hendur og færSust svo nærri hvor öSrum aS ístöSin snertusl og glamraSi i þeim. — Adíu. — Og til hamingju. Svo hleyptu þeir báSir af staS sinn í hvora áttina og hver meS sinn fylgdarmann, sem höfSu horft upp á hinn alvöruþrungna viSskilnaS þeirra. Þeir sem héldu þjóSveginn komust ekki langt. ViS Circucla-ána féllu þeir í liendur hermannavarSsveitar og voru fluttir sem fangar í Aluja- ela-fangahúSirnar. Hinir tveir voru heppnari og héldu áfram sem leiS lá til San Antonio. ÞaS var svo dimmt aS þeir sáu ekki hvar þeir fóru, en urSu aS treysta ratvísi hestanna í blindni. Sem betur fór rigndi ekki, því aS þá hefSu þeir ekki getaS riS- iS eins hratt og nauSsynlegt var, undir þeim kringumstæSum sem Salvador Moi-eno var staddur í. ÞaS var sem sé veriS aS leita aS honum vegna þess aS nótt- ina áSur hafSi liann tekiS þátt i árásinni á virkiS San José. — Byltingartilraunin hafSi mistek- ist. Þeir, sem áttu aS koma til hjálpar úr næstu borg, til þess aS setjast um hin virkin þegar aSalvirkiS hafSi falliS, höfSu svikist undan merkjum. ÞaS var ekki neinn af þeim, sem kom, þegar mest reiS á, og þeir liraustu menn, sem höföu komiS aS setuliSinu í San José sofandi um nóttina kl. 2, urSu aS hætta umsátinni um morguninn í birt- ingu, en þá hafSi aSförin kost- aS mikiS blóS. Salvador svaraSi ekki spuirn- ingunum, sem fylgdarmaSur lians var viS og viS aS bera upp fyrir honum. Hann lifSi hina blóSugu aSför upp aftur í hug- anum, fundinn í húsi samsæris- mannanna, hina taugaæsandi biS eftir mönnunum, sem aldrei komu og loks árásaraugnablik- ig, er dyrnar aS virkinu voru opnaSar af svikaranum, návíg- inu viS varSmennina, og liina traustu liSsforingja, sem dóu á verSinum. En sárast þótti honum aS minnast ungs liSsforingja, sem hafSi komiS lilaupandi meS sverS í hendi til aS hjálpa fé- lögum sínum, og sem hann sjálf- ur hafSi skotiS til bana á nokk- urra metra færi. Árangurslaust hafSi liann reynt aS telja sér trú um aS þetta væri heiSarleg hardagaaSferS, en rödd sam- viskunnar sakaSi liann eigi aS síSur um aS hann hefSi fram- iS níSingsverk. Salvador Moreno var tilfinninganæmur maSur og göfuglyndur, og ofheldi var hon- um viSurstyggS. En hann var skapmaSur og elskaSi frelsi og gat því ekki sætt sig' viS kúgun- ina, sem hrjáSi þjóS lians eins og di’epsótt. Hann hafSi taliö þetta samsæri einu leiSina til þess aS kasta af sér okinu, hjarga heiSri þjóSarinnar og vinna lienni frelsi á ný. Og hon- um fannst þetta svo mikils virSi aS vert væri aS fórna lífinu fyr- Englendingar selja Kínverjum mikið af samgöngutækjum um þessar mundir. Þessi mynd er frá höfninni í London, og er verið að. skipa eirnreiðum um borð í skip, sem fer til Kín.a. ir þaS. Nú var sorg hans þeim mun stærri og frelsisdraumur- inn liorfinn eins og fögur sýn, og lijarta lians barSist eins og i krampateygjum af reiöi haiíl yfir ragmennsku þeirra, sem höfSu valdiS því aS tilraunin mistókst. MeS harmi liugsaSi hann til kunningja sinna, sem höfSu látiS lífiS án þess aS nokk- ur árangur yrSi aS, og til dauSa- kvíSa ungs, hrausts manns, sem hann liafSi boriS deyjandi út úr virkinu. Skýrt og greinilega svifu myndir úr orustunni á- fram í röS fyrir innri sjónum hans, sumar grimmilegar en aSar ómótstæSilega hroslegar, eins og til dæmis dólgslegi gorl- arinn sem sneri viS í hliSinu og þóttist liafa glcymt skamm- byssunni ,sinni og þyrfti aS fara aS leita aS lienni. En alltaf sá hann fyrir augum sér unga liSs- foringjann, sem liafSi hnigiS niSur og haldiS hendinni um brjóstiS, án þess aS gefa frá sér nokkurt hljóS. Eftir örvænting- una eftir ósigurinn, undanhald- iS i birtingu gegnum manntóm strætin i höfuSstaSnum, tímana sem aldrei ætluöu aS líSa, er hann og Ramon Solares lágu i feluin undir pokadruslum á sumarbústaS eins vinar hans og heyröu raddir þeirra, sem voru aS leita aS þeim. Loksins nótt- ina, sem kom til þcirra eins og bjargvættur, flóttann, ömurlega framtiSina, sem virtist jafn ægi- leg og reiSi liins ofsafulla ein- ræSisherra. Til þiess aS eiga liægara meS aS komast undan liöfSu flóttamennirnir komiS sér saman um aS fara sína leiSina livor. Salvador Moreno kaus leiSina til Puntarenas, sem lá um San Antonio de Belén og Carmensléttuna. Ramon Solar- es kaus San Carlos-leiSina og ætlaSi sér að reyna aS komast til Nicaragua, og þar átlu svo vinirnir aS hittast, ef Salvador tækist aS komast fram hjá hip- um árvöku tollyfirvöldum í hafnarbænum. BáSir höfSu þeir meS sér á- reiSanlega inenn, sem voru kunnugir landinu. Og Salvadoi- Moreno var heppinn, hann komst á veginn til Puntarenas lcl. 1 um nóttina, eftir aS vinur hans var kominn í hlekki og sat i fangelsinu og hað þess aS vini sinum tækist aS komast undan. Klukkan ö um morguninn kom liann aS bæjarhliSunum í San Mateo en þá voru iiestarnif upp- gefnir. Flóttamennirnir höfSu gert ráS fyrir aS dvelja um dag- inn hjá vinveittu og áreiSanlegu fólki á Surubes-slétlunni, en þaS var ekki liægt þegar til kom vegna þess aS hestarnir voru

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.