Fálkinn


Fálkinn - 11.04.1947, Blaðsíða 15

Fálkinn - 11.04.1947, Blaðsíða 15
FÁLIÍINN 15 Hvers krefjist þér af rakvélarblaði yðar? AuðvitáS að þér verðið vel rakaður með litlum óþægindum. Þess vegna eigið þér að nota Barbett, sem er framleitt í 2 tegundum. Hafið þér mikinn skeggvöxt og þurfið þér að raka yður tvisvar sinnum á dag, ef húð yðar er tilfinninganæm eða skegg yðar mjög gróft, mun yður finnast hið sérstaklega skerpta .Barbett SHABP rakvélablað alveg einstakt, en aftur á móti ef þér hafið venjulega húð og skegg, eigið þér að nota Barbett SOFT. Reynið yður áfram, þangað til þér finnið þá teg'und, sem best á við húð yðar og þér munið fljótiega komast að raun um, að rakstur með Barbett er algjörlega ný tilfinning. M. Rotwitt — The Copenhapen Razor Blade Compan Þessar og allar aðr- ar fegurðdrvörur frd Yardley fást i góðum verslunum hvarvetna. Stolt Lundúna. . „Bond Street“ ilmvatnið frá Yardley hefir hertekið sál stórborgarinnar og um leið hjörtu hennar fegurstu kvenna. YA R D L E Y 33 Old Bond Stx‘eet, Londot Fermingarnar nálgast. Gjafirnar fást hjá Franch. Glæsilegt úrval af tækifærisgjöfum. Komið og veljið, eða skrifið eftir þeirri gjöf, sem þér þarfnist, og við sendum yður hlutinn gegn póstkröfu. Gjafabúð hinna vandlátu er á Laugavegi 39. Sími 7264 Annar hreyfillinn nægir . . . Það dettur engum í liug, að það eigi að fljúga flugvél á öðrum hreyflinum rétt til þess að „sýna hve auðvelt er að gera það“ - jafnvel þótt það sé Miles Gemini flugvél, öruggasta léttflugvél heimsins. En það er mjög þægilegt að vita, að það er hægt að gera það ef nauðsyn krefur og hafa fullt vald á fiugvélinni með aðeins annan lireyfilinn í gangi á hvaða liraða sem er. Þessi öryggistilfinning er ekki einu kosturinn við hina tvo lireyfla Gemini-flugvélarinnar. Hinir tveir léttu Jireyflar, sem eru sannir að öryggi og auðveldir í viðhaldi, tryggja flug- vélinni liina glæsilegustu frammistöðu. Hávaði og hristingur i farþegarúmi er minni en venja er í einkaflugvélum. Þetla eru staðreyndir, og liér eru tölur, sem sanna þær: Mesti liraði á beinu flugi er 240 km. á klukkustund. Þolið er 1300 km. Flugvélin liefur sig á loft á 140 metrum. Þessi flugvél er tví- mælalaust besta sameining flugliæfni, öryggis og íburðar, sem nokkru sinni Iiefir verið boðin einkaflugmönnum. MILES (femí/LL MILES AIRCRAFT LTD. — READING — ENGLAND.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.