Fálkinn


Fálkinn - 11.04.1947, Blaðsíða 7

Fálkinn - 11.04.1947, Blaðsíða 7
PÁLKINN 7 Ernesto Waldoza. ***** f höndum lögreglunnar/ — Ekki viljum véi' halda þvi fram að veriö sé aÖ setja briiöi þessa í varöhald, þ.ótt hún hafi komist í hendur lög- reglunnar strax eftir brúðkaupiÖ. En hitt grunar oss að eiginmaður- inn hafi oröið afbrgðisamur þegar lögrcglan bauðst lil að bera bníð- ina út i bilinn, svo aö hún óhreink- aði ekki slóöann og skóna i blegt- unni. Marnebrúin reynd. — Hin stóra járn- brautarbrú við Nogent sur Marne, sem árið 1944 var eyðilögð af Þjóð- verjum á undanhaldi þeirra, hefir nú verið endurbyggð. Lengd nýju brúar- innar er 830 metrar. Hér á myndinni sjást 3 þungar hraðlestar-eimreiðar fara yfir brúna í reynsluskyni. Margir listamenn hafa ekki annað svið til að koma fram á en götuna. Hér sést ung akrobatdansmœr sgna listir sinar á götu i Lundúnum. Georgi Dimitrov. — Þaö er ekki ó- sennilegt að sá maöur gœti skrifaö skemmtilega ævisögu, því aö svo margt hefir hann upplifað, þessi maöur, sem nú er oröinn forsœtis- herra Búlgariu. Hann hefir frá önd- verön veriö meöal forustumanna búlgarskra kommúhista. 1904 - 23 var hann ritari búlgarskra verkamanna- sambandsins og sat á þingi Búlgara — Sobranje — 1913-23. Hann tók þátt i uppreisn i Búlgaríu 1923 og var þá dæmdur í ævilangt fangelsi, en tókst að flþja land, og fór þá viða um og starfaði fgrir rússneska alþjóðasambandið. Áriö 1933 var hann í Berlin. Þá var þ.aö sem Göring lét kveikja i þinghúsinu sællar minningar, og var Dimitrov tekinn fastur ásamt fleirum og sak- aöur um ikveikjuna. En vörn lians fgrir réttinum er i minnum höfð, enda fór svo að hann var sgknaður. Fór hann þá til Moskva og var þar i mörg ár, uns hann hvarf aftur til Bulgaríu eftir að Þjóöverjar misstn þar tögl og haldir. Og i nóvember i vetur mgndaði hann stjórn í Búlg- ariu. Mexikanskir akróbatar sýna listir sínar á mótorhjóli. í UNRRA-stræti. — Ceske Budejov- ice i Tékkóslóvakíu er fgrsti bær í heimi, sem skgrir eina af götum sinum UNRRA-stræti. Nafngiftin var staðfest með miklum hátiðahöldum borgarbúa í viöurvist rússnesks UNRRA-foringja. - Hér sést búöar- gluggi í UNRRA-götu, skregttur, enskum og amerískum fánum. Farðu hægt i sakirnar! — Þó aö gott sé að lierða tennurnar á liarð- fiski, þá má vara sig á því aö fara að ráði þessa snáða. Hann notar tennurnar til að brjóta sundur hnet- ur. Þúsund ára venja. — Á sjálfstjórn- aregjunni Mön við England er mik- ið um gamlar erfðavenjur. Ein er sú, aö árlega safnast fjöldi manns saman á Tgnwald-liæö til þess aö hegra lögin staðfest af þinginu, sem er eitl hið elsta í heimi. í skrúö- göngunni er borið sverð, hiö 600 ára tákn um fullveldi egjunnar. Hér sést fylkingin koma aö kirkju- dyninum.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.