Fálkinn


Fálkinn - 11.04.1947, Blaðsíða 6

Fálkinn - 11.04.1947, Blaðsíða 6
6 FÁLKINN R. L. STEVENSON: GULflÆYJAN MYNDAFRAMHALDSSAGA 63. Brátt blasii varöhúsið við, og þuð reyndisl vera ofurlítið virki, umkringt af stauragirðingu. Upp- spretta sem seytlaði upp úr jörð- inni innan girðingar, sá fgrir því, að ekki yrði vatnsskortur, og stað- hættir allir voru þannig, að gott var til varnar. Meðan dr. Livesey grann- skoðaði varðhúsið hið ytra, heyrð- ist allt í einu hið skerandi óp, sem Jim hafði líka heyrt. 64. Hann hljóp niður til strandar, og þeir Hunter (ræðarinn lians) reru lifróður út til skips. Þangað hafði ópið líka heyrst, og allir óttuðust að það væri Jim, sem þorpararnir hefðu verið að pína. Það var ákveðið í skyndi að fylla bátinn með vopnum, mat og vín- kútum, og það flutt upp í varð- húsið á eynni, því að þar var álitið vera besta vígið gegn ofstopa Silv- ers og þrjóta hans. Copyrighl P. I. B. Bo* 6 Copenhogen 65. Meðan báturinn var hlaðinn, hélt kapteinn Smolett þeim sex, sem eftir urðu um borð af mönnum Silvers, innikróuðum með því að beina að þ.eim skammbyssu, svo að þeir gátu ekki gefið Silver nein merki til strandar. - Er báturinn var fullhtaðinn, reru dr. Livesey, Hunter og Joyce, einn af hinum fáu tryggn skipverjnm til lands. Annar varðmaður Silvers sá til ferða þeirra og liljóp inn í skóg. Copyright P, I. B. Bo» 6 Copenhoge* 66. Þeir tóku land á sama stað og áður, og flýttu sér svo sem mest þeir máttu að bera vopnin og vist- irnar upp i varðhúsið. Síðan reri dr. Livesey aftur út til skips, en Joyce og Hunter stóðu vörð í landi vopnaðir hlöðnum byssum............. 67. Trelawny stóð við káetuaugað og fylgdist spenntur með för þre- menninganna, en honum létti nokk- uð, þ.egar hann sá dr. Livesey koma aftur. Báturinn var hlaðinn á ný með öllum hugsanlegum nauðsynja- varningi, og síðan stukku Smollett, Trelawny Livesey og tveir skip- verjar, sem fylgdu þeim að málum, niður í bátinn og ýttu frá skipshtið. 68. Báturinn var sökkhlaðinn, og róðurinn sóttist seint. Þeim 5 skips- verjum, sem eftir voru um borð, vannst þ,ó timi til að hlaða eina Copyright P I. B. Bo* 6 Copenhogen fallbyssuna og miða henni á bát- inn. En Trelawny afstýrði bráðri hættu með þvi að senda skotmann- inum kúlu í hausinn, áður en hleypt yrði af fallbyssunni. En þetta skot aðvaraði menn Silvers í landi. Þeir œddu niður til strandar, sumir til lendingarstaðs okkar, en aðrir í bát- ana. 69. Skot Trelawnys var ekki nema stundarhjálp, þvi að aftur var fall- byssunni miðað á bátinn, og skoti hleypt af. Kúlan lenti í sjónum rétt hjá, og báturinn sökk undan mann- skapnum - til allrar hamingju þó -Ar Ernesto Waldoza, danski dávaldurinn, sem dvalist hefir liér á landi að undanförnu, liefir orðið mörgum tíðræddur. - Skiptar skoðanir virðast vera um getu dávalda yfirleitt, og hvort þeim sé nokkur gaumur gefandi. Menn hleyípa sér jafnvel í mikinn æsing við slíkar umræður, eins og þegar kosningar til alþingis eða bæjar- stjórnar standa fyrir dyrum. En það má hiklaust fullyrðá, að marg- ir þeirra manna, sem liöfðu and- styggð á dávöldum og yfirleitt alls konar sefjunartilraunum, hafa feng- ið aðra skoðun á málunum við konni Waldoza. Hann liefir sýnt fram á getu sína, sem dávaldur, og jafn- vel liefir honum tekist að fremja tækningu hér með sefjun, en inn á þær brautir heinast nú hugir dá- vatda víða um heim. Mönnum hefir verið sýnt áþreifanleg'a, að það eru ekki nema vitleysa að vera með eintrjáningslega andstöðu gegn undramætti sefjunarinnar vegna þess eins að ýmsir „gervidávaldar“ hafa spillt málstaðnum. Við eigum ekki að fordæma þessa sálfræðilegu nýj- ung og staðreynd, lieldur að gera okkar til að efla hana, og krefjast þess, að dávaldar og læknar noti hana meira og meira til lækninga og allskonar visindaiðkana. Margir finna Waldoza það til for- áttu, að liann skuli vera með opin- berar sýningar á dáleiðslu og geri menn jafnvel hlægilega í augum annarra. Um þetta má það segja, að það má heita undantekning, ef maður verður til athlægis, og jafn- vel þþtt einhverjir yrðu það, þarf það ekki að vera svo mjög miður, því að mennirnir eru nú einu sinni glensgefnir og sumir vilja gjarnan láta henda gaman að sér. Og það eitt, að Waldoza hefir liaft sýningar sinar með þessu sniði, hef- ir orðið til þess, að fleiri hafa sótt þær en ella, því að of vísindaleg'ar og háfleygar tilraunir eru ekki alltaf sem skemmtilegastar fyrir fólkið. Og er það ekki einmitt eitt markmið. ið með sýningu Waldoza að fá sem flesta áhorfendur til að kynna þeim dáleiðslu og sefjun og sannfæra þá um undramáttinn. svo nálœgt ströndinni, að hægt var að vaða í land. Aðeins tvær af byss- unnm höfðu ekki blotnað, og fleiri skotvopn höfðum við ekki meðferðis svo að útlitið var Ijótt. 70. Allir gerðu sér ljóstK að það var um að gera að komast til varð- hússins sem allra fyrst áður en rósturnar við meiui Silvers byrjuðu fyrir alvöru. Þegar öll föng voru komin að stauragirðingunni, geystusl 7 rnenn, með Anderson bátsmann í broddi fylkingar, fram úr skóginum og til okkar. Urðu þarna nokkur skotskipti, og særðist einn maður af hvorum. Síðan hurfu uppreisnar- seggirnir á brott, og þá var haldið inn i varðhúsiö með liinn særða mann. * ífc Jfc ♦

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.