Fálkinn


Fálkinn - 11.04.1947, Blaðsíða 9

Fálkinn - 11.04.1947, Blaðsíða 9
FÁLKINN 9 uppgefnir. Líka gat Moreno átt á hættu að hann þekktist í þorp- inu, þó að liann væri dulbúinn sem bóndi. Þessvegna varð hann nú að taka til annarra ráða. — Don Salvador, sagði Pedro fylgdarmaður, — þrjú hundruð metra héðan býr maður sem ég þekki, og það er maður sem þér getið treyst. Ef þér viljið þá getum við farið þangað — }>á þurfum við ekki að fara gagnum þorpið í dagsbirtu. — Jæja, við slculum þá fara þangað. Þeir knúðu hestana sporum og komu brátt að afskekktu liúsi, þar sem óður tjóðurhundur gerði vart við gestakomuna. Gamall, digur hóndi kom út á svalirnar og lieilsaði þeim, og innan stund- ar liafði Salvador fleygt sér á legubekk, hálfdauður af þreytu. Bóndinn tók að sér hestana, og Pedro bjó til sögu og skýrði bóndanum frá að þeir hefðu villst af réttri leið. Bóndinn lét sér á sama standa hvernig á ferðum þeirra stæði og lofaði að þegja. Síðan fór Pedro með hestana að læknum til að gefa þeini að drekka, og Salvador svolgraði í sig kaffið, sem dólt- ir signor José har fram. Gamli signor José sagði þeim hróðug- ur frá því að hin dóttirin væri gift lögreglustjóranum í San Mateo, en af því að liann sá að gesturinn var syfjaður fylgdi liann honum til lítils svefnher- bergis, og eftir fimm mínútur svaf gesturinn eins og steinn. lAllur dagurinn leið og fram á næstu nótt en Salvador svaf á- fram. Pedro dundaði við að snúast kringum liestana, en þeg- ar hann lieyrði kirkjuklukkurn- ar i San Mateo liringja til „Las Animas“ afréð hann að vekja Salvador. Það var erfitt en loks lókst það. Salvador hámaði í sig kjúk- ling í mesta ílýti, sem dóttirin hafði steikt handa honum, og þegar Pedro kom inn og sagðist vera búinn að leggja á hestana, tók bóndinn fast í höndina á honum og fékk honum 5-dala seðil í þakklætisskyni fyrir við- tökurnar. Þegar þeir komu út á svalirnar kom drengur hlaup- andi og sagði, að dóttir signor José væri orðin alvarlega veik. Hún hefði dottið og meitt sig, og af því að hún er með barni og komin Iangt á leið, gat ])etta haft hinar alvarlegustu afleið- ingar. Gamli maðurinn varð upp- vægur við. en Salvador reyndi að róa liann og hað liann um að sækja ia.kni. — Hér er enginn læknir nærri, sagði José vonlaus, — og dóttir min getur verið dáin áður en við náum í lækni frá Alajuela. — Nei, ég hefi ekkert heyrt, — Segið Don Salvador að við Salvador, sem var hjartagóður sagði lögreglustjórinn. —* Lík- verðum að lialda af stað undir maður, liikaði ekki eitt augna- lega er ekkert sérstakt til tíð- eins. I flýtinum gleymdi hann blik. inda af honuni, úr því að ég að nota gervinafnið. — Við skulum fara til hennar. hefi ekki verið láinn vita. En til Þegar gamli maðurinn heyrði Eg er læknir. vonar og vara skal ég síma til nafnið var eins og liann stirðn- Gamli maðurinn lirópaði for- San José og spyrja frétta. aði af reiði. viða og frá sér numinn af gleði: Símskeytið var skrifað og Don Salvador! Don Salvador — Guð launi yður það! sent. En Salvador vék ekki frá Moreno! Það er nafnið á lækn- Pedro, sem var orðinn hrædd- sjúklingnum, sem hann örvaði inum, er ekki svo? ur, livíslaði að Salvador að sjúk- til að láta ekki hugfallast og — Jú, liefir liann sagt yður lingurinn væri enginn annar en talaði kjark í. En Pedro varð það? kona lögreglustjórans, og að það meir og meir á glóðum, þar sem Án þess að svara einu orði væri mjög sennilegt að lögreglu- hann stóð yfir hestunum. — hljóp José út í horn; þar liékk stjórinn hefði þegar fengið skip- Klukkan tíu um kvöldið kom sverð á veggnum og hann þreif un um að taka hann fastan. símskeyti til lögreglustjórans. það og gekk í áttina til sjúkra- — Það stoðar ekki að tala Hendur hans skulfu því meir lierbergisins og var morðhugur um það, Pedro. Það er skylda sem liann las lengra. — Loks i svipnum. mín að fara þangað og hjálpa rak hann upp óp. Hinir urðu í sama augnabliki var dyr- ef ég get og hindra að konan óttaslegnir og spurðu livað um unum lokið upp. Móðirinn lá i deyi. Við skulum ríða af stað væri að vera, en lögreglustjór- rúminu, föl en brosandi. Með undir eins. inn sagði ekki eitt einasta orð, uppbrettar ermarnar stóð Salva- Salvador lét bóndadótturina fór bara með tengdaföður sinn dor og var að lauga barnið, og setjast fyrir aftan sig á liestin- inn r næsta herhergi og sagði tók ekki eftir neinu öðru. Þegar um en hóndinn tvimennti með honum formálalaust, að sonur faðirinn sá þetta varð honum Pedro, og eftir minna en sundar- lians hefði beðið bana í árás- hlýtt uni lijartaræturnar af fjórðung voru þeir komnir á mm a virKiÖ San José nóttina þakklætiskennd. Þessi maður heimili lögreglustjórans, en þar áður, og að talið væri líklegt að hafði drepið Rafael son hans, hafði fjöldinn allur af kerling- Salvador Morens læknir væri vissulega var það hræðilegur um úr nágrenninu safnast sam- banamaður lians, og væri nú sannleiki. En sami maðurinn an til þess að gefa allskonar að leitast við að flýja úr landi. hafði bjargað lífi dóttur hans heilræði, en ýmsir vinir lögreglu- Gamli maðurinn hneig niður og harni hennar og ekki hirt um sátu með honum vfir a slel og gret heisklega, en eftii hættuna, sem Iiann lagði sig i. rommflösku og reyndu að liugga nokkra stund stoð liann upp, Ifann stoð þarna og horfði á hann og sögðu, að svona tilfelli þurrkaði grátin augun og hróp- hamingjusama móðurina, kon- hefðu oft farið vel áður. aði með ro'dd sem titraði af ofsa- urnar, sem allar höfðu eitthvað Salvador fór undir eins að reiði: að gera og svo heyrði liann rannsaka sjúklinginn, og komst — Salvador Moreno! Það hafn hamið hljóða, eins og það væii von bráðar að því að liægt mundi skal ég muna. að hiðja hjargvætti sínum vægð- vera að bjarga lionum, þó að I sama augnabliki kom ein ar. þetta væri að vísu’ mjög al- af grannkonunum inn og færði Gamli maðurinn gekk liljóð- varlegt tilfelli. Án þess að glata l3au gleðitíðindi að dóttir hans lega til baka og hengdi sverðið einni mínútu og án þess að hefði eignast fallegan dreng. Þeir á sinn stað. Eflir ofurlítið hik hugsa um hættuna, sem liann setluðu báðir inn samstundis til fór hann til flóttamannsins og sjálfur var í, gerði liann nú a® skoða barnið, en var sagt að sagði með skjálfandi rödd: allar nauðsynlegar ráðstafanir. l)aó væri. of snemmt. Don Salvador, ég hið yðui Pedro reyndi árangyrslaust að Þegar Pedrd heyrði tiðindin fara héðan undir eins. Þér eruð minna hann á hve hættulegt hljop liann beint til José. í mikilli hætlu heina! þetta væri fyrir þá, en það var ómögulegt að snúa huga Salva- dors frá veiku konunni og ó- fædda barninu, sem átli líf sitt undir aðgerðum hans. Bæði José og lögreglustjór- inn fóru aftur inn.í stofuna og urðu rólegri eftir að þeir höfðu talað við lækninn. Kunningj- arnir sátu þar enn og höfðu nú tæmt fyrstu x-ommflöskuna. En næsta var dregin upp, og sam- talið fór að gerast háværara. Af tilviíjun var líka farið að lala um hyltingartilraunina, sem nýlega var gengin um garð, og José, sem ekki liafði heýrt neitt um þelta vegna þess hve afskekkt hann bjó, varð forvitinn og bað þá um að segja sér frá. Þegar liann heyrði að það var aðal- virkið i San José sem atlagan haííSi vclið gerð að‘, spurði hann lengdason sinn hvort hann hefði heyrt nokkuð um Rafael, son sinn, sem var í setuliðinu Tvennir tímar. — Einn af liðum. háliðahaldanna i borginni Yonkcrs i Neiv York-fglki, sem nýlega varð 300 ára gömul var það, að helikopter flugvél lenti með póst á stóru 5 centa frimerki, og póstmeislarinn kom akandi i póstvagni af þeirri gerð sem tiðkaðist á seinni hluta 18. aldar, og tók <t móti póstpokanum. *

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.