Fálkinn


Fálkinn - 11.04.1947, Blaðsíða 13

Fálkinn - 11.04.1947, Blaðsíða 13
FÁLKINN 13 KROSSGÁTA NR. 628 Lárétt skýring: 1. Hnötturinn, 5. gersamlega, 10. ver, 12. löður, 14. hvílist, 15. fram- koma, 17. gælunafn, 19. ætt, 20. far- artækin, 23. livarf, 24. mjög, 26. merki, 27. þrái, 28. skjálftinn, 30. skel, 31. reiðan, 32. yfirstétt, 34. tvílar, 35. eySilegging, 36. látnar, 38. sperrt, 40. hjálparsögn, 42. duglega, 44. óhrcinki, 46. beizkur, 48. eld, 49. tjón, 51. röS, 52. sár, 53. hraustlega, 55. kveikur, 56. tindur, 58. svaS, 59. á skipi, 61. forskaut, 63. er í vafa, 64. fæddur, 65. sendiboSinn. Lóörétt skýring: 1. Samkundurnar, 2. ferSuSust, 3. kútter, 4. félag, 6. fangamark, 7. liljóSa, 8. vörumerki, 9. hitagjaf- inn, 10. banna ekki, 11. þvoSi, 13. kæna, 14. skraut, 15. leyna, 16. frá- sögn, 18. eldstæSi, 21. fangamark, 22. samhljóSar, 25. töluorS, 27. logn- ar, 29. bita, 31. þjálfaSur, 33. sein- fær, 34. gufu, 37. lieilsteypt, 39. stendur kyrr, 41. snarka, 43. ílát, 44. smjörlíki, 45. innyfli, 47. skemmtunar, 49. ósamstæSir, 50. frumefni, 53. þvotti, 54. fémæti, 57. skaut, 60. stök, 62. verslunarmál. 63. nútíS. LAUSN A KROSSG. NR. 627 Lárátt, ráðing. 1. Háfur, 5. skalf, 10. hata, 12. Osram, 14. konan, 15. óra, 17. nún- ar, 19. eld, 20. talandi, 23. dró, 24. mals, 26. liamir, 27. ósiS, 28. brent, 30. ris, 31. hlyna, 32. garm, 34. traf, 35. ógróin, 36. hratir, 39. spjó, 40. kurr, 42. ambra, 44. þys, 46. karaS, 48. pára, 49. Hörpu, 51. réSi, 52. Pro, 53. ugglaus, 55. tal, 56. Satan, 58. niS, 59. Katla, 61. rigna, 63. Lotus, 64. natin, 65. Márar. Lóðrétt, ráðning. 1. Handleggsbrotin, 2. áta, 3. fant, 4. ur, 6. K.O., 7. asni, 8. frú, 9. landsyfirréttur, 10. holar, 11. gram- ir, 13. marin, 14. kemba, 15. ólar, 16. anis, 18. róSan, 21. Ah, 22. Dr., 25. snahpar, 27. ólatrar, 29. Troja, 31. hrauk, 33. Mio, 34. T.R.K., 37. kapps, 39. þyrlir, 41. aSila, 43. Márar, 44. þögn, 45. spaS, 47. aSals, 49. H.G. 50. U.U. 53. unnt, 54. Sltor, 57. aga, 60. ata, 62. A.I, 63. lá. Sarge var á vakki í syrgjendaskaranum fyrir utan kapelluna og notaði bæði augu og eyru vel. Lögreglumenn sem hann þekkti kinkuðu kolli til lians svo lítið bar á. Þeim gafst ekki tími til að tala við hann. Þegar athöfninni í kapellunni var lokið og kistan var horin út, hafði Sarge kontið sér fyrir við luktarstólpa, og þaðan horfði hann yfir fjöldann. Allt í einu hrökk hann við — liann gat ekki trúað sium eigin aug- um. En það var óhugsandi að honum skjátl- aðist. Kvenhattinn, sem hann sá þarna við kapelludyrnar, hafði hann sjálfur keypt um morguninn handa Clare Lafare. Og nú sá hann fölt andlit konunnar undir hattbarðinu Hún liafði þá stolist út til þess að vera viðstödd útförina! Hann mundi að hann liafði gefið henni morgunblað, og þar hafði hún auðvitað séð hvað til stóð. Hún var komin svo nærri honum að liann ætlaði að reyna að ná til liennar og liafa hana hurt með sér. En þá kom digur dólg ur á rnilli þeirra. Það var Ballard lautinant. Hann hafði auðsjáanlega haft augastað á henni líka. Sarge ruddi sér braut til þess að komast til hennar á undan Ballard. En hann varð of seinn á sér. Ballard hafði lagt hramminn á öxlina á lienni. Hann gat ekki heyrt livað Ballard sagði við hana, en hann sá óttann i augum Clare er liún fór framhjá. Hann kinkaði kolli til þennar, og hún skildi að hann vildi láta liana vita, að liann væri á verði. Sarge fór í liumátt á eftir þeim. Þau beygðu fyrir fyrsta horn, og þar sá Sarge bláu hifreiðina lautinantsins. Um leið og Ballard ýtti á eftir henni inn í bifreiðina, leit hún snöggvast til Sarge. Hann hljóp að gráa tvísetanum sínum og ók á eftir þeim. XX. Á lögreglustöðinni. KJukkan var ekki nema tólf þegar Sarge kom aftur á Copley-Vendome, og húshónd- inn varð talsvert hissa á, að hann skyldi okki hafa verið lengur í jarðarförinni. En hann tók undir eins eftir, að Sarge var ekki eins og hann átti að sér, enda fór hann ekki að skrafa aftur, er hann hafði litið upp. — Hann gekk út að glugganum og slóð þar og beið. Ballard hefir snúið á okkur, sagði Sarge ,í geðshræringu. — Hann stalst £>urt með Clare. — Clare? Hefir hann þá verið heima hjá yður og náð í hana? — Nei. Hann klófesti hana i líkfylgd Joe Kolniks. — Hún hefir þó varla verið þar? — Jú. Hún liafði stolist út. Það var auma vitleysan að ég skyldi útvega henni fötin. — Þér hefðuð átt að sjá það fyrir, Sarge. Það er deginum ljósara að hana langaði í jarðarförina, og færi þangað ef hægt væri. Hún er dóttir Joe Kolniks. — Er hún dóttir Kolniks? — Já, það glopraðist upp úr lienni þegar ég sagði lienni að Joe hefði verið drepinn. Það var flónska að ég skyldi ekki segja yður það. Hvert fór Ballard með hana? — Hann ók burt með hana í bláa bílnum sínum. Bílstjórinn var ekki með. Eg elti þau alla leið að Centre Street, en þar missti ég sjónir af honum. Bara að liún segi hon- um ekki hvar ég á lieima. Það er aldrei hægt að treysta kvenfólkinu. — Þér þurfið víst ekki að óttast það. Mér þætti líklegra að hún ræki hníf inn á milli rifjanna á Ballard. Við höfum skilið hvort annað, hún og ég, skiljið þér. Við vitum hæði, að Ballard er okkar maður. Svo að ef hann kemst undan mér og yður, þá verður liún eigi að síður á hælunum á honum. Ætli hann verði ekki að borga fyrir morð Joe? — Það verður eigi annað séð. — Svo að hún veit það? — En ef Ballard veit að hún er dóttir Kolniks, hvað eigum við þá að gera, hús- hóndi ? Haukurinn hafði það fyrir sið að hugsa út áform sín meðan hann var að tala við aðra. — Við verðum að komast í Centre Street 240 eins fljótt og hægt er, sagði liann. Litli, grái tvisetinn smaug gegnum um- ferðastrauminn á austanverðri Manhatlan. Þeir Sarge töluðu ekki eitt orð saman frá Columbus Circle að Grand Street. Sarge lagði bilnum við gangstéttina heint á hióti steinhúsinu. Um leið og hann nam stað- ar. spurði Haukurinn: — Sjáið þér þennan, Sarge? — Já, og það er i fyrsta skipti, sem mér hefir þótt vænt um að sjá bölvaðan hláa hílinn hans Ballards, húsbóndi. — Ætli mér takist ekki að finna hann. Þér skuluð vera hérna og hafa gát á bílnum hans. Ef Ballard kemur út og ekur burt þá verðið þér að elta hann. — Og ætlið þér að fara aleinn inn í ljóna- gröfina? — Ljónið þekkir mig ekki fyrr en það finnur liver ég er. En mér kemur ráð í hug. Það er hugsandi að þér sjáið Clare koma út eina, áður en ég kem. Ef einhver veitir lienni eftirför þá vitið þér hvernig þér eigið að haga yður. — Þér megið treysta því, liúsbóndi. — Ef ég kem út einn þá skuluð þér ekki liirða neitt um það, fyi'r en ég kem til yðar. Og núna þegar ég fer þá akið þér hílnum á næsla horn og látið hann snúa liingað. Ef Clare kemur út ein, og ekkert gerist þá takið þér hana inn í bílinn . — Allt í lagi, húshóndi. Haukurinn steig út úr bílnum, gekk liægt yfir götuna og inn um stóru vindudyrnar. Aðalstöðvar lögreglunnar eru á áberandi stað í Centre Sti'eet, rnilli sakamálaréttarins- og hins dimmúðuga Tombs-fangelsis. Bygg- ingin er eins og glæsileg táknmynd valds og áhrifa lögreglunnar. En það er ekki held- ur nema á yfirborðinu, sem glæsileikurinn sést. Þegar inn er kornið gegnir öðru máli. f

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.