Fálkinn


Fálkinn - 11.04.1947, Blaðsíða 4

Fálkinn - 11.04.1947, Blaðsíða 4
4 FÁLKINN Georg Wasmuth Sejersted: Transiordania Abdallah konungur. „--------— og gefi aÖ Allah haldi hendi sinni yfir konungi þínum, ætt hans og allri noi’sku þjóðinni.“ Amir Abdallah stóð upp — áheyrninni var lokið. Sherif Nasir stóð upp líka, hi'austi he- dúinahöfðinginn, sem barðist með Arabíu-Lawrence i 50 oi’- ustum og varð ásamt Nuri Chal- an fyrstur til að lxalda Arabaher sínum inn í Damaskus. Við fór- um saman út á svalirnar, þar sem þjónar biðu nxeð kaffi og sælgæti, sígarettur og myrru. Höll Abdallali stendur á und- ui-fögi’um stað, á liæð fyrir ut- an liöfuðstaðinn Amrnan í Trans- jórdaníu. Þegar ég_sat þarna á svölunum og renndi augunum yfir hinn sögufræga dal, sem liggur milli Aminan og bi'etsku setuliðsstöðvanna, datt mér allt í einu í hug Davíð konungur, sem sendi boðbera lil Jóabs er hann var að berjast við Ammon- íta, og lét segja honum að setja Uría þar sem orustan væri skæð- ust, svo að Davíð gæti eignast Batsebu konu hans. Var það eklci í þessum dal sem hann féll? Og þegar ég virti Abdallali konung fyrir mér hlaut ég að liugsa um það, senx ég hafði séð af landinu hans. Minnti hann ekki sjálfur á Ammonítakon- ungana? Þetta land fyrir aust an Joi'dan, sem varð sjálfstætt konungsriki 25. maí síðastliðinn Konungsríkið fyrir austan Dauðahafið og sem stóð með svo miklum blóma á tímurn biblíunnar, á sér fræga sögu. Þar hefir hver steinn frá einhverju að segja. En nú sést fátt af gullöldinni fornu. Stórborgir hennar eru í rústum, jafnvel nöfnin eru týnd. Frá höllinni sést nokkur hluti af Amman, sem liggur í dal, um- kringd fjöllum á alla vegu. Og maður fer ekki langt í þessum bæ, þar sem nú lifa um 20.000 Arabar, án þess að rekast á rústir. í miðri borginni eru mustei’isx’ústir frá tíð Rómverja og enn standa þar nokki-ar súl- ur eftir, úr kílómetra langri röð, sem forðum var meðfram ánni. Og rómverska liringleikhúsið stendur enn, ágætlega varðveitt, sem táknmynd lífsgleði sinna tíma. Milli bekkjaraðanna sjást enn stúkurnar, sem tignustu á- horfendurnir sátu i. Og þó mað- ur standi í efstu röð heyi’ir mað- ur ágætlega það, sem talað er niðri á leiksviðinu. í þessu leik- húsi komast 6000 manns fyrir. Jei-asli (Gerasa) fyrir norð- an og vestan Ainman stóð með miklum blóma fyrir 2000 ár- um. Gerasa var talin með stærstu borgum Ax-abíu og lá hervangur Rómverja þar hjá. Við Forum, torgið, hófust súlna- göng með 520 súlum, 30 feta háum. Af þeim standa enn 75. Hinar hafa fallið i jai’ðskjálft- um. Borgin lilýtur af liafa vei'ið rnjög stór unx sig og rústirnar eru eins og fortíðardraumar þarna í auðninni. Súlurnar og bogahvelfingai’nar, hringleika- liúsin og musterin eru ævintýri. Rústii’nar í Gerasa hafa varð- veist best allra rústa fyrir aust- an Jordan og sýna fx’ábæra kunnáttu og smekk í byggingai’- list. Og 19 km. fyrir sunnan Am- man — miðja vegu milli Dauða- hafs og Akabaflóa — stendur hinn heinxsfrægi klettabær Petra. Til þess að komast inn í þenn- an bæ verður að fara um 2 km. langa, þrönga gjá. Þar eru musteri og önnur mannvirki af babylonskum, egyptskum, grísk- um og rómverskum uppruna og eldgamlir blótstaðir og hörgar fi'á þeim tímum er fólkið tign- aði tunglið sem guð. Umliverfis þennan í’ústadal eru fjöll á alla vegu, með kynlegum línum og litum. Þau eru rauð, livít, gul og blá. Og þegar kveldsólin roð- ar tindanna eru þeir likastir regnbogum, sem glitra i öllum litum. Eldgosin liafa í samvinnu við veðrunina skapað fegurð, sem vii’ðist ónáttúruleg. Elstu skráðar heimildir um þennan bæ eru í bihlíunni. Á tímum Abraliams var landið þarna í kring kallað Seir. Og Esaú kom til Seir eftir að hann hafði nxisst frumburðarrétt sinn. í gamla testanxentinu má lesa unx Petra, sem þá nafndist Sela. Afkomendur Esaús voru nefndir Edonxítar (frá Edomslandi). Og Sál og Davíð lögðu þá undir sig. Fju’ir meira en hundrað árum Götulíf í Amman.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.