Fálkinn


Fálkinn - 11.07.1947, Síða 7

Fálkinn - 11.07.1947, Síða 7
FÁLKINN 7 Frá landi verkí'allanna. - Frakkar liafa þaS fvrir „inotlo“ að segja: „Hverjum degi sitt verkfall.“ Héi sjást afgreiðslu- stúlkur í franskri stórverslun. Þær eru i verkfalli. Dýraflutningar í lofti. Finim heljarstórir tarfar voru fluttir í flugvél frá Seattle til Milano. Það var þó talið horga sig, þvi að tarl'arnir fiinm, sem vega 2l/z tonn samtals, eru 40 milljón lira virði. Hér sjást nautin leidd út úr flugvélinni í Milano. — Ekki villimenn — heldur skátar.— Skátar um víða veröld liafa i vor og það sem af er sumars verið í óða önn að búa sig undir Jamboree-mótið í Frakldandi, er lialdið verður i ágústmánuði. Myndin er af skátum frá Nýja-Sjálandi. Þeir ætla sér að sýna „villimannakúnstir“. Englendingar byrja snennna að æfa „cricket". Nemandinn sem hér sést, er aðeins 0 ára. Hungurdauð börn á götum stór- borganna er dagleg sjón í Kína. Fatleg ung stúlka kom í búð og sneri sér að afgreiðslumanni: „Mig langar til að kaupa gjöf lianda gömlum manni.“ „Hvernig væri að velja liáls- bindi?“ sagði afgreiðslumaðurinn. „Nei, hann er með skegg.“ „Kannske þér vilduð fá fallegt útsaumað vesti?“ „Nei, liann er með sítt skegg." Afgreiðshmiaöurinn liugsaði sig um. „Nú veit ég livað þér skuluð fá. Gefið þér honum morgunskó.“ *****

x

Fálkinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.