Fálkinn


Fálkinn - 05.09.1947, Blaðsíða 2

Fálkinn - 05.09.1947, Blaðsíða 2
2 F Á L K 1 N N Útigiiðsþjónustan við Stórkirkjnna í Helsingfors. Skrúðgangan staðnæmdist á þrera- ur aðaltorgum borgarinnar: Stór- torginu, Sölutorginu og Járnbraut- artorginu. Kl. 11 árd. liófst útiguðs- þjónusta og talaði Gulin biskup af tröppura stórkirkjunnar, en þar á torgin'u f.yrir fraraan stóðu um 40 þúsund íþróttanienn og raeðal þeirra allir erlendu íþróttaraennirn- ir. Biskupinn flutti kveðju finnsku kirkjunnar til íþróttahátíðarinngr og þakkaði það samstarf, sem löngu væri hafið railli kirkjunnar og í- þróttahreyfingarinnar. Kl. 2 þennan saraa dag hófst svo setning raótsins nijög hátíðlega á Olyinpslcikvangihurn, sera tekur 60 þúsund áhorfenda. Þar íluttu ræður Ivarikoski forseli íþróttasam- bandsins, Kaskela frarakvæindastj. hátíðahaldanna og Paasikivi forseti Finnlands, sem setti hátíðina. Var honum afhent nafnaskrá raeð rúra- ura 800 þúsund nöfnum (íþrótta- boðhlaupið). Finnar söfnuðu pen- ingura á þann hátt til mótsins að liver raaður sera sk'ril/aði nafó sitt á nafnaskrána greiddi 20 niörk (ca. 1 krónu). Eugin leið er að segja frá mótinu Iþróttahátíðin í Finnlandi Mesta íþróttahátíð á Norðurlöndum Fálkinn birtir í dag frásögn af hinum raiklu hátíðahöldum, sem föru fram í Helsingfors dagana 29. júní til 8. júlí s. 1. Stjórn íþróttasarabands Finnlands hafði í samráði við utanríkisraála- ráðuneytið boðið til mótsins öli- ura þeira þjóðuin, seni Finnar hafa stjórnraálasaraband við. Þessar þjóðir tóku boðinu og sendu íþróttamenn til hátíðahald- anna. Belgía, Danmörk, Egyptaland, Iíng land, Finnland, Holland, ísland, 11- alía, Noregur, Portugal, Luxeraburg, Finnskur bluðamaður talar við Guðmund Ágústsson, glimukóng. Ungverjaland, Rússland, Tékkósló- vakía, Tyrkland og Svíþjóð. Búmlega 60 þúsund iþróttamenn og konur tóku þátt í þessari miklu íþróttahátíð og fóru alls fram 83 sjálfstæðar íþróttasýningar og keppn ir inótsdagana, í öllum þeira í- þróttum, sem iðkaðar eru nieðal raenningarþjóða, Sunnudaginn 29. júni kl. 7 árd. áttu þátttakendur að mæta á leik- vanginura (Stadion og .Bóllplan). Því nú skyldi fara frara sú fjöl- raennasta og tilkoniumesta skrúð- ganga íþróttaraanna sera sést hel'ði í Vestur-Evrópu. Kl. 8,45 hófst svo skrúðganga þessara 60 þúsund í- þróttamanna, fyrst kom fánaborg, síðan allir erlendrir íþróttaraenn, þjóðirnar eftir stafrófsröð, þá karl- raenn sein tóku þátt í hópsýr ing- uni og* svo fifamvegis. Hver í- þróttagrein hafði sin áhöld raeð t. d. voru hnefaleikarar með han.ska ræðarar með árar, o. s. írv. Var bæði tikomumikið og hátiðlegt að hjá skrúðgönguna. Gangan stóð yfir i tvær k’ukkustundir ura götjur Helsingfors og var fagnað ákaf og innikvga .. af hundruðum þúsuuda glaðra Finna í gampandi sólskini. í borginni voru nú að minnsta kosti tvöfalt fleiri ibúar en venju- lega. i stuttri blaðagrein en tii garaans er hér dagskráin einn daginn. Kl. 8 árd. Skotkep’þni, kl. 8 Finnskur knattleikur, kl. 9 Áhaldaæfingar fim- leikáraanna, ld. 9 Körfubolti, kl. 9 Glíraukeppni, kl. 10 Nútíma fimmt- arþraut, kl. 10 Veðreiðar, kl. 10 Frjálsar íþróttir, kl. 11 Herkeppni, kl. 12 Kvenleikfimi, kl. 12 Róður, kl. 13 Veðreiðar, kl. 14 Skilmingar, kl. 15 Kvenleikfirai, kl. 16 Tennis, kl. 18 Frjálsar íþróttir, kl. 18 Glíma, kl. 19 Handknattleikur, kl. 19 Fim- leikar, kl. 19.30 Róður, kl. 20 Róð- ur, kl. 20 Finileikar, kl. 20. Kven- leikfirai, kl. 22 hlaup eftir áttavita. Eins og kunnugt er fóru héðan þrír íþróttaflokkar á raótið, úrvals- fimleikaflokkur kvenna og karla og Islensku þátttakendurnir í skrúðgöngunni miklu. Fremst ganga merkisbéri, fánaberar, Jón Þorsteinsson í'þróttakennari, Jens Guðbjörnsson fararstjóri og kona hans, sem skartar íslenskum búningi, gengur i miðið.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.