Fálkinn


Fálkinn - 05.09.1947, Blaðsíða 12

Fálkinn - 05.09.1947, Blaðsíða 12
12 F Á L K I N N Kathleen O’Bey: Framhaldssaga 10. — Augu blinda mannsins lega þjánlngu af því. Og allt snerist um Svein Karter. Hún hafði ákafan hjartslátt. Á þessu augnahliki, einmitt er liinum hræðilega grun hafði slegið niðri í henni — einmitt nú gerði hún sér ljóst, að liann væri henni meira virði, en hún hafði gert sér grein fyrir fram að þessu. — Elskaði hún hann? Þessi ljé>sa og beina spurning ruglaði hana. Hún gat clcki svar- að henni. Eitt augnablik fannst henni liún játa spurnirigunni en neila henni það næsta .... og svo uppgötvaði hún fáum augnablikum síðar að hún var að livísla að sjálfri sér: — Eg elska liann, — já ég elska hann! Ilún varð kafrjóð í framan, og af því að liún var hrædd um að fólk mundi taka eftir því, stóð hún upp og gekk fram ó ganginn. Þar stóð liún þangað til lestin nam staðar í Lilleröð. Hvað eftir annað kom þessi sama hugsun: Gat það verið að Sveinn Karter og Samo liefðu framið þennan hryllilega glæp? En alltaf vísaði liún lienni á hug. Hún vildi ekki liugsa slíkt — og það því fremur sem hún var sannfærð um, að það gæti ekki komið til niála. Þegar lestin nam staðar flýtti hún sér út og gegnum stöðvarskálann út á götuna. Þar kom hún auga á Samo, sem stóð við dyrnar og beið. —- Herra Karter situr í vagninum og híð- ur, sagði hann vingjarnlega. Yið vorum hræddir um að við mundum ekki ná yður, en það tókst nú samt. Hann gekk á undan henni og þegar þau komu að vagninum opnaði hann dyrnar fyrir henni. Þétta var vagninn lieiman frá Helme- gaard, sá hún. Þeir hlutu því að hafa far- ið heim fyrst, áður en þeir fóru á brautar- stöðina til að sækja hana. Sveinn Karter rétti fram liöndina á nióti henni þegar liún sleig inn í vagninn. — Það var biðin yðar á járnbrautarstöð- inni, sem olli því að við gátum komið hing- að í tæka tíð, sagði hann glaðlega. Fáið þér yður sæti. Lilly settist hjá honum, en hann hélt í höndina á henni með báðum höndum. Svvi liélt hann áfram: — Eg var hræddur við að lála yður vera eina, eftir áfallið, sem þér liljótið að hafa fengið þegar þér funduð Hollters, sagði hann alvarlegur. En hinsvegar fannst mér hyggilegast að liaga þessu svona. Leið yð- ur illa á leiðinni? — Það var liræðilegt, svaraði hún og það fór hrollur um hana, sem hún gat ekki leynt. — Það var það liræðilegasta, sem ég hefði lifað á ævi minni, það var svo. . — Eg skil það vel, sagði hann með venju- legri viðkvæmni. Ung stúlka eins og þér .... nú, jæja, við hinir höfum lent í svo mörgu, svo að það tekur ekki eins mikið á okkur, og svo lá mér við að segja að maður sætlir sig við að vera hlindur, þeg- ar maður lendir í svona. Aldrei þessu vant var ég þakldátur fyrir að liafa elcki sjón- ina. — Fóruð þér undir eins og og ég var farin? spurði hún til að geta liætt að tala um þetta ömurlega efni. — Já, við Samo fórum undir eins á eft- ir yður. Við náðum í bíl, sem flutti okkur til Klampenhorg, þar tókum við annan vagn, sem fór með okkur til Gentofte, og svo þann þriðja, sem flutti okkur til Helme- gaard. Ef einhver kynni að hafa séð okk- ur og fara með það í lögregluna, geri ég ráð fyrir að þessi bílaskipti fari með liana á villigötur. — Tilkynntuð þér þá ekki lögreglunni morðið? Mér finnst hræðilegt að hugsa til þess að láta veslings manninn liggja þarna í tómri íbúðinni, þvi að það getur vel ver- ið að enginn komi þangað i nokkra daga Eg liefi látið lögregluna vita, sagði hann hranalega. Eg tilkynnti henni morð- ið úr sjálfvirkum síma, og gaf þeim lieim- ilisfangið .... en þegar þeir fóru að spyrja mig nánar þá rauf ég samhandið. Hann hló en virtist þó ekki vera hlátur í hug, — Eg átti hágt með að segja nokkuð meira, nema því aðeins að leggja mig í þá hættu að lögreglan gerði mér heimsókn. Hann sat eins og hann væri að lilusta, svo hélt hann áfram: Það er farið að rigna — er ekki svo? Hún kinkaði kolli: — Jú, það er helli- rigning, — og það er orðið aldimmt. Eg heyrði lika í lestinni þrumur i íjarska. Það hafði rekið saman skýjabólstra lengi, cn nú var ausandi rigning, droparnir skullu á rúðunum á vagninum — og í fjarska heyrðist dauft skruðningur af þrumum. — Klukkan er varla svo margt? spurði hann. Getur verið orðið dimmt núna? — Það eru fyrst og fremst regnskýin, sem liafa gert myrkrið, sagði hún. Lilly leit á klukkuna. Hún var hissa að sjá að hún var orðin yfir sex. Hún sat lvljóð og starði fram. Getið þér fundið nokkra skýringu á þessu? spurði hún loksins og sneri sér að honum. Hann hristi höfuðið. — Sannast að segja — nei, svaraði hann, og svo liélt hann hægt áfram: — Eg hefi bara einlivernveginn á tilfinningurini, að það sem liér hefir skeð standi á einhvern dularfullan hált í einhverju samhandi við það, sem hefir komið fyrir mig — málið mitt, ef þér viljið fremur orða það svo. Það kann að þykja ótrúlegt, en ég viður- kenni það, sagði hann, þegar hann lieyrði að hún rak upp undrunaróp, — en þrátt fyrir allt finnst mér þetta vera svona. Eitt augnablik kom liin nagandi grun- semd upp í lienni aftur, sem áður liafði ekki viljað láta vísa sér á bug, en hún hrinti henni frá sér á ný, sem óhugsan- legri fjarstæðu .... Maður eins og Sveinn Karter mundi aldrei gera slíkt, jafnvel þó liann liefði alið aldur sinn við önnur skil- yrði og meðal villimanna. Nei, vitanlega ekki — það var hreinasta brjálsemi, að láta sér detta slikt í hug. Nú heyrðist slerk þruma, svo að vitað var að þrumuveðrið liafði færst nær. — Erum við bráðum komin heim? spurði hann. Lilly rýndi iit í myrkrið. — Eg liugsa að við beygjum hráðum heim að hænum, svaraði hún, en viss um það var hún ekki. Þrumuskúrin liafði gert svo dinimt, að henni var ómögulegt að átta sig á umhverfinu. En Samo virtist geta áttað sig. Hann kveikti á stóra framljósinu sem snöggv- ast, og svo beygði hann til vinstri niður hliðarveginn heim að hænum. Svo herti hann aftur á vagninum, en aðeins fáeinar mínútur, og síðan hemlaði hann og vagninn nam staðar. Samó hljóp út. Han opnaði hliðið og ók vagninum inn trjágöngin og nam staðar við aðald}rrnar. Samó liljóp iit og opnaði vagndyrnar. Hann studdi Svein Iíarter meðan hann var að komast út og rétti svo Lilly liönd- ina. Hún hrosti vingjarnlega til hans og hljóp út, en Samo tók upp lykilinfa, til að opna húsið. En hann þurfti ekki á því að halda ...... Dyrnar opnuðust sjálfkrafa. 1 bjarmanum að innan sá Lilly að maður stóð í dyrunum. Ilún varð mjög forviða. Þelta er svertingi, æpli hún hátt. í sama bili kom liægri hönd mannsins fram eins og örskot og hitli kinnina á Samo, svo að small í. Samé) liörfaði undan. ... og maðurinn notaði liið stutta hlé, meðan Samó var að átta sig. Ilann tók undir sig stökk og livarf inn í milli runnana í mvrkrinu, fvrir hand- an bráutina. 8. kapítuli. Sveinn Iíarter hafði tekið utan um Lilly til að verja hana. Þegar hún leit niður tók lnin eftir að hann var með skammhyssu í hendinni. Alda af meðaumkvun fór um hana við tilhugsunina um, hvað lítið gagn þetta hættulega vopn gæti gert í hendi hins hlinda manns. Hana tók sárt að sjá live ósjálf- hjarga liann var, cn hún sagði ekki neitt og lét ekki á neinu hera. Samo hafði fljótlega komið fyrir sig fótunum aftur, og nú tók liann undir sig stökk og elti flóttamanninn út í kjarr'ð.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.