Fálkinn


Fálkinn - 05.09.1947, Blaðsíða 14

Fálkinn - 05.09.1947, Blaðsíða 14
14 FÁLKINN Tvær^nýjar^bækur Elínborg Lárusdóttir. Gömul blöð Tólf smásögur, lmitmiðaðar og snjallar. Gerast við sjó og i sveit, ein í Ameriku. Þeir, sem vilja gera livort- tveggja í senn, skemmta sér og auka skilning sinn á fortíð og samtíð ættu að fá sér þessa bók. Þar er hóg- vær gamansemi, háð og ádeila, samúð og nærgætni. Höfundi liefur i bók þessari tekist að finna þýðingar- mikil sjónarmið fvrir þá menn og konur, sem gleðina þrá og réttan skilning. Á Svörtuskerjum Ástarsaga eftir sænsku skáldkonuna Emilie Carfén Sænska akademiið veitti höfundinum verðlaun fyrir þessa sögu, sem hlotið liefur miklar vinsældir í Svíþjóð og verið þýdd á mörg tungumál. Sumardagarnir á Svörtuskerjum eru bjartir og yndisfagrir. Fegurð kvöldsins löfrar og kvöldsólin slær rósrauðu bliki á þanin segl fiskibátanna á sægrænu sundunum. — En svo kemur liaustið og veturinn með hríðar og harðviðri, lang- ar og dimmar nætur. Þá æða stormarn- ir æsitrylltir, og allur skerjagarðurinn er óslitin brimröst með liættur í hverju sundi. — Skip stranda, heilar skips- hafnir berjast við dauðann. Bárur rísa og hniga. Sumar skila sinum feng -— aðrar ekki. Þannig koma ævintýri af hafi, og sögur myndast í landi — *— og á Svörtuskerjum og margbrotin. gerist mikil saga FisbflDtningar loftleiðis Um síðuslu helgi kom hingað á Reykj avíkurflugvöllinn flug- vél frá „Bond Air Service“ fé- laginu í Lundúnum á vegum Söluiniðstöðvar hraðfrystiliús- anna. Ætlunin er að hefja til- raunaflug með nýjan fislc til meginlandsins, og verður flug- vél þessi höl'ð til reynslu. Að svo stöddu er engu hægt að spá um árangurinn af þessu, en ef vel tekst þá er liér um merkilega nýjung að ræða fyr- ir íslendinga. Þá má vafalaust vænta þess, að nýir markaðir opnist bráðlega fyrir íslenskar sjávarafurðir. Sölmuiðstöð hraðfrvstilnis- ÍÞRÓTTAHÁTÍÐIN. Framhald af bls. 3. ]ieir máttu vinna mikið með hönd- unum og öllum líkamanum og þeir verða ábyggilega að liafa alla vöðva hæði sterka og mjúka og vera mjög fjaðurmagnaðir. Eftir að við liöf- um séð hina fallegu drengi frá Sögu- eyjunni hafa sýninguna, getum við sagt, að það er mjög misráðið að hin i'agra þjóðaríþrótt íslendinga, gliman, er ekki þekkt og iðkuð um allan heim, svo fögur og áhrifa- mikil íþrótt sem gefur svo góða og alhliða þjálfun fyrir allan líkam- ann. Án þess þó að hafa kostbærar dýnur með ábreiðum geta allir æft íslenska glifnu hvar sern er næstum anna liefir unnið að undirbún- ingi þessa máls og gert ýmis- konar tilraunir með geymslu fiskmetis í sambandi við þessa fyrirhuguðu flutninga. Frú Helga Arngrímsdóttir, Auðar- stræti 17, varð 75 ára 29. ágást. CAGLIOSTRO. Framih. af bis. 9. heyrt, þó hann þættist kunna það, og hafa talað það í fyrri tilveru sínni. Gamansamur maður liefði aldrei getað leikið listir Cagliostros því að liann mundi liafa hlegið að sjálfum sér, ef hann hefði getað fengið Rolian kardínála til að kyssa á liendur sér. En því var ekki til að dreifa um Cagliostro. Hann var háalvarlegur þegar liann lék fífl- djörfustu listirnar. Honum fannst ekkert eðlilegra en að furstar og konungar nálguðust hann með djúpri virðingu. Þó einhver vildi ekki trúa honum var alltaf þaggað niðri í honum, því að þeir sem trúðu voru alltaf fjölmennari. Hvað kostaði stríðið? Alþjóðabankin í Sviss lauk um ára- mótin rannsókn sinni á því hve miki síðasta styrjöld liefði kostað í peningum. Niðurstaðan er 680 milj- ard dollara. Það er þrefallt meira en fyrri heimsstyrjöldin kostaði. Hitler varð dýr. því, maður verður aðeins að taka fast í buxnastrenginn, kippa buxna- skálmunum upp og hefja svo leik- inn! Glímúkeppni á meistaramóti hlýtur að vera mjög spennandi. V. J. Pentala. (Hann var form. glímusambands Finnlands og er gamall Olympíu- sigurvegari í frjálsri glímu). Fiest voru ummæli blaðanna á þessa leið. Gestrisni Finna var svo mikil að íþróttafólkið á varla nógu sterk orð til að lýsa því. Tímarnir sem framundan eru nninu verða eitthvað erfiðari i bili, en til þess að gjöra oss auðveldara sambandið við aðrar þjóðir er oss nauðsynlegt að hafa góða boðbera. Sendisveitir, sem færi öllum heimi sanninn um það, að hér býr menningarþjóð, sem vill halda fram sjálfstæði sínu og jafn- rétti við aðrar þjóðir á þeim grund- velli, að hún sé þeim jöfn að mann- kostum og þess verð að tengja við hana vináttubönd. íþróttaflokkarnir, sem fóru til Finnlands hafa með frammistöðu sinni ábyggilega orðið sú landkynn- ing, sem sómi er að fyrir íslensku þjóðina í lieild.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.