Fálkinn


Fálkinn - 05.09.1947, Blaðsíða 3

Fálkinn - 05.09.1947, Blaðsíða 3
F Á L K I N N 3 i Efst t. h.: Úrvalsfl. karla sýnir i Þjóðleikhúsinu finnska. Efsl í mið■ ið: Glimnmenn á æfingu. Efst t. v.: Erá sýningu kvenna í Þjóðleikhús- inu. Neðst t. h.: íslenskir glímu- menn kenna finnskum liðsforingj- um fflímu. Neðst t. v.: íslensku fl. kveðja eftir sýninguna á „Skansin- um“ í Stokkhólmi. glímuflokkur fró félaginu Ármann allir flokkarnir undir stjórn Jóns Þorsteinssonar en fararstjóri var Jens Guðbjörnsson form. félagsins. Flokkarnir íslensku liöfðu 14 sýn- ingar í Helsingfors i sambandi við íþróttahótíSina auk þess 3 sýningar í Wierumaki, 3 sýningar i Heinola og 3 sýningar í Stockliólmi. Það mó strax segja það liér að ís- ienski flokkurinn ó íþróttahátíð Finnlands liefir ó mikilfenglegan hótt komið fram fyrir hönd íslands og íslenskrar íþróttaæsku og kynnt land sitt eins og best verður kos- ið. Nafnið ísland og íslendingur er það, sem maður heyrði oft í Finrilandi um og eftir íþróttahá- tíðina. Enginn kvenflokkur sýndi jafn- oft og íslenski kvenflokkurinn og sögðu blöðin hiklaust að hann væri fremstur allra kvenflokka á Norð- urlöndum í jafnvægisæfingum ó hórri slá. Síðasta sýning íslensku flokkanna fór fram í þjóðleikhúsi Finna og höfðu flokkarnir þar til umráða 1 tíma. Þarna sýndu ennfremur Tékkar, Danir, Norðmenn og Finn- ar. Lófatakið og fagnaðarlætin er stúlkurnar sýndu jafnvægisæfing- arnar, piltarnir dýnustökkin og glímuna voru meira en kurteisis- viðurkenning. Hér koma annars Finnskir fimleikamenn í skrúðgöng- unni. íslensku þátttakendurnir. Aftast standa glímumennirnir, úrvalsftokku r karla í miðið og úrvalsflokkur kvenna fremst. Fánaborgin, sem gekk fgrir skrúð- göngunni miklu. ,,al-tricot“. Þeir voru allir mjög vel vaxnir og hinir gjörvulegustu, sýning þeirra var stórkostleg og lirífandi og guldu áhorfendur glímu- köppunum ánægjuna með dynjandi lófataki alla sýninguna. Glimumenn- irnir tóku í belti livers annars og reyndu að koma hvor öðrum af fótunum á glerhart gólfið, í byrj- un liéll maður að þctta væri hættu- legt, að detta úr háalofti án nokk- urrar dýnu, en jiessir piltar voru svo liðugir og mjúkir sem kettir og þeir lentu aldrei á höfðinu eða fengu mjög slæma byltu. Nú vitum við hvað glíma er, fæt- urnir unnu mest eins og í frjálsri glímu, en við gátum séð að það voru nærri 100 mismunandi glimu- brögð, sem piltarnir notuðu og Framhald á bls. 14. nokkur blaðaummæli er sanna best frammistöðu íslenslui flokkanna. Helsingin Sanomat 4. júlí 1947 Glímufélagið Ármann frá Islandi sýndi hinn ógæta kvennaflokk sinn sem gerði æfingarnar bæði rösklega og liárnákvæmar, undir stjórn Jóns Þorsteinssonar. Æfingar þeirra á hárri slá voru svo vel gerðar að jiær stóðu sænsku stúlkunum langt- um framar. Hreyfingar voru ör- uggar, stílhreinar og mjúkar og valdið sem þær höfðu yfir likam- anum var undravert. Sýningunni lauk með því að stúlkurnar stóðu 5 á slánni í einu hæst uppi á stólpunum og gerðu þær æfingarn- ar þar eins öruggar og þær væru niðri á gólfinu. Uusi Suomi 4. júli. Kraftur og fegurð. Ef íslensku stúlkurnar, sem sýndu mjög fallegar og vandasamar æf- ingar á hárri slá, lilutu aðdáun á- horfendanna, var það ekki síður lilutskipti íslensku piltanna. Með mikilli lirifningu og aðdáun horfðu áhorfendur á flug þeirra i dýnustökkunum, sem voru svo himinhá og kröftug að undrum sætti. Hinar frjálsu æfingar þeirra voru svo vel gerðar sem frekast g'etur lnigsast og svo nákvæmar, sem einn maður væri, en ekki flokkur. Þá veittist óhorfendum sú ánægja að kynnast íslensku glímunni, sem við fyrstu sýn virtist eins og skilmst sé með fótunum, hún er bæði fögur og karlmannleg íþrótt. Við fengum og að sjá hinn ítur- vaxna og fallega glímukonung þeirra keppa við félaga sina, sem þeir enn liafa ekki getað sigrað. Kennari og stjórnandi allra flokk- anna var Jón Þorsteinsson. Það er ósk vor að þessi lieimsókn íslend- inganna til Finnlands verði spor til órjúfanlegs samstarfs þessara tveggja þjóða, og að það eflist sem best í framtíðinni. Kirsli Kemppi. Helsingen Sanomat 2. júlí 1947. Glímusýning'ar. Á mánudagskvöldið fyrir úrslita- leikina í glímukepninni höfðu ís- lensku glímumennirnir 13 sýning- lina í Tennishöllinni, þeir voru klæddir bláum ljómandi fallegum

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.