Fálkinn


Fálkinn - 05.09.1947, Blaðsíða 10

Fálkinn - 05.09.1947, Blaðsíða 10
10 FÁLKINN YHO/ftf U/6NbllRHIR Þiiqar Hehla reiðlst S' 'iiina, sem fólkið á Suðurlands- uni trlendinu hefir fengið a'ð sjá undanfarna mánu'ði, liefir ekki ver- ið tækil'æri til að sjá undanfarin hundrað ár. Tilkomumeiri og ægi- legri sjón er ekki liægt að sjá í veröldinni, því að kjarnorkuspreng- ingar eru ekki nema sntáræði hjá stórum eldgosum, og jafnvel þó að Helgoland sé sprengt í loft upp með mörg þúsund smálesíum af dynamiti, jtá verður jtað lítilvægt í samanburði við stór Heklugos. Og þetta gos er talið eitt af þeim stærri. En þær eru dýrar, sýningarnar liennar Heklu. í jtetta sinn hefir öll Inn-Fljótshliðin stórskemmst, og minniháttar skemmdir orðið undir Eyjafjöllum. Og hraunin og örnefn- in kringum fjallið sýna að eldri gos hafa eyðilagt nágrennið, og vissa er fyrir því, að Heklugos hafa eyðilagt fjarlæga landsliluta um skemmri tíma. Hérna er mynd af Heklugosinu, eins og börnunum í Danmörku er sýnt það. 9ft sf: afc a|e A smyolaraveiðum Síminn hringir, sveitarforinginn svarar .og liripar nokkur orð á minnisblaðið: Tollstöðin í Helsing- ör hefir grun á fiskibát, sem er að fara suður Eyrarsund. Það má gera ráð fyrir að liann hafi smygl- aravörur um borð, og nú er allt búið undir að fara á eftir honum, á liinum hraðskreiða tollbáti, og rannsaka bátinn. Eftir örstutta stund smýgur bát- urinn út úr liöfninni, og ég er á honum. Skipverjar, sem eru þrir tollverðir, líta eftir að vélbyssan sé til taks og rifflarnir. Það er aldrei að vita hverju smyglari get- ur tekið upp á, þegar liann er kom- inn í neyð, þó að sjaldgæft sé að þeir reyni að verjast. Við brun- um áfram svo að sjórinn freyðir á kinnungnum, en tollvörðurinn seg- ir okkur, að jjað þurfi ekki aðeins að rannsaka fólk, sem fari til út- landa eða komi J)aðan. Það þurfi líka að rannsaka skipin sjálf, áður en Jjau komi i liöfn. Margir reyna að fela vindlinga og áfengi í lest- inni til að smygla því svo i land og okra á J)ví, en tollverðirnir l)ekkja vel felustaðina í skipinu, og ])að er sjaldan sem smyglurun- um heppnast. Nokkru fyrir norðan Hveðn bend- ir stýrimaðurinn á skip, sem kem- ur á móti okkur á hraðri ferð, og okkur kemur saman um, að þetta sé skipið, sem við eigum að hitta. Nið búum okkur undir að fara um borð, drögum upp stöðvunar- flaggið, en hitt skipi'ð sinnir því ekki. Það er grunsamlegt, og við gefum merki með blístrunni, að skipiið verði að stansa undir eins. Þá beygir smyglaraskipið J)vert úr leið, burt frá okkur. „Það er þá svona," segja tollverðirnir, og herða á ferðinni, svo að við fljúgum á- fram. Smyglaraskipið gengur lika vel, en við drögum fram á J)að og loks gefst flóttaskipið' upp. Það hægir á sér og staðnæmist. Við siglum að og tollverðirnir hlaupa um borð. „Hversvegna staðnæmd- ust þið ekki J)egar við gáfum merki. Hafið þið slæma samvisku?“ spyr tollvörðurinn, en liann fær ekkert svar og eftir dálitla stund dregur hann marga kassa upp úr kjalsog- inu. Þegar J)eir eru opnaðir komur á daginn að þar eru mörg þúsund pakkar af ameríkönskum sigarett- um. Nú er smyglarabátnum hnýtt aftan í okkur og síðan haldið til hafnar aftur. „Hvað verður nú?“ spyr ég toll- verðina. „Báturinn verður gerður upptæk- ur, sígaretturnar líka, og smyglar- arnir fá dóm,“ svara þeir. Jœja, lwaö scgirðu þá, Amalia - Nylon ? Misheppnað tilvæði. Skrítlur Eruð þér genginn af göflunum, maöur, síðasti Ijónatemjarinn var étinn upp til agna af Ijónunum, fyrir helminginn af kaupinu, sem þér kerfjist. ***** Hann segist sakna konnnnar sinn- ar. Ó, Pétur, ást okkar kenmr mér til að gleyma öllu öðru i veröldinni. 9|e 9{e 9)c sfc 9|e Æ, segðu mér, hvernig liður ve>- lings manninum mínum? C COLA Dxy/c/c

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.