Fálkinn


Fálkinn - 05.09.1947, Blaðsíða 13

Fálkinn - 05.09.1947, Blaðsíða 13
F Á L K I N N 13 KROSSGÁTA NR. 648 Lárétt skýring: 1. Þrá, 4. sjávardýr, 10. á himni, 13. lund, 15. sýnir reiðimcrki, 10. tákn, 17. ódámar, 19. gljúfur, 20. þvo, 21. tveggja, 22. leiða, 23. nag, 25. llola, 27. setstokk, 29. þyngdar- eining, 31. réttmæti, 34. tónn, 35. komast, 37. lægðir, 38. neyt, 40. sund, 41. fangamark, 42. keisari, 43. bíta, 44. óhreinindi, 45. skreyt- ir, 48. hjóð, 49. ending, 50. sjáðu, 51. veiðarfæri, 53. ósamstæðir, 54. eiður, 55. tind, 57. vaxi, 58. her- bergi, 00. frásögnin, 01. mannsnafn, 03. kemst, 05. sjávardýr, 00. flýt- inn, 08. safna saman, 09. hvarf, 70. nábúar, 71. burst. Lóðrétt skýring: 1. Endi (fornt), 2. glens, 3, taug, 5. ósamstæðir, 0. hljóða, 7. kar)- dýr, 8. ílát, 9. ryk, 10. fugl, 11. frosið, 12. rífa upp, 14. höfuðborg- ar, 10. mælikvarðann, 18. skipu- leggja> 20. höggorm, 24. fleiður, 20. mótherji, 27. sögupersónu, 28. leksikon, 30. hljóðar, 32. hita, 33. hlíft, 34. drepur, 30. verkur, 39. l>ræta, 45. húð, 40. vogin, 47. ræfl- ar, 50. friðar, 52. munnar, 54. hand- laginn, 50. fingur, 57. dagsetning, 59. væta, 00. blunda, bh., 01. rjúka, 02. greinir, 04. keisari, 00. ryk, 07. frumefni. LAUSN Á KR0SSG. NR. 647 Lárétt ráðning: 1. Rakblöð, 5. Fálkinn, 10. lit, 12. Sál, 13. ryð, 14. amt, 10. rif, 18. krás, 20. klára, 22. fúnu, 24. hin, 25. ali, 20. ofn, 28. sel, 29. át, 30. Eran, 31. Glám, 33. fá, 34. flak, 30. alin, 38. háf, 39. hag, 40. lif, 42. Tara, 45. kall, 48. il, 50. náða, 52. Olga, 53. K.O., 54. Nóa, 50. sat, 57. fáa, 58. ræl, 59. daga, 01. lakar, 03. fína, 04. ami, 60. rýr, 07. men, 68. eða, 70. gii, 71. rigning, 72. naglbít. Lóðrétt ráðning: 1. Reykháf, 2. blys, 3. lið, 4. öt, 0. ás, 7. lár, 8. klif, 9. Nikulás, 11. smá, 13. Rán, 14. alin, 15. trog, 17. fús, 19. rit, 20. klak, 21. afla, 23. nef, 25. Ara, 27. nál, 30. eifan, 32. milla, 34 . fát, 35. tap, 37. Níl. , 41. vindlar, 43. rás, 44. aðal, 45. klár, 40, aga, 47, . bolabít, 49. lóa, 51. atar, 52. ■of ar, 53. kæn, 55. aga, 58. Rin, 00. amen, 02. kýr, 03. fell, 05. iði, 67. mig, 09. an, 70. G.A. Karter og Lilly stóðu og biðu. Þau lieyrðu smelli í greinum, sem brotn- uðu, og hratt fótatak, sem varð veikara og veikara. Það var allt og sumt. Mínuturnar snigluðust áfram. Karter sýndi ekki enn á sér snið til þess að fara inn í húsið. Hann stóð kyrr og hlustaði og hluslaði. Og loksins kom Samo fram úr myrkrinu. — Hann varð fljótari en ég, sagði hann spekingslega. — Hann hljóp frá mér, en í næsta skipti, sem ég kemst í tæri við hann, þá ...... Sveinn Karter opnaði dyrnar upp á gátt, Far þú inn fyrstur, Samo, sagði hann. Maður veil ekki nema það gætu verið fleiri og þú sérð hetur en ég, sagði hann kald- ranalega. Samo fór á undan. Kveiktu ljósið, sagði Karter, en stattu svo hérna við dyrnar, svo að við getum séð, livað hér liefir verið liafsl að. Þau fóru inn öll þrjú, en í sama bili kviknaði i lampanum í loftinu. Sveinn Ivarter hélt hendinni enn um öxl Lillv, en nú heyrðist rödd lians aftur: Bíðið þér við hérna, ungfrú Tarl .... og segið mér livað þér sjáið! Hún rak upp undrunaróp. Hvað er það? spurði hann. Skrifborðið hefir verið brotið upp! sagði liún æsl. — Atll hefir verið tætl úr skúffunum o.g liggur á víð og dreif á gólf- inu. Annars ekkert? spurði liann. Jú, skápur, sem ég hefi ekki tekið eftir áður, því að hann er innbyggður í vegginn, befir líka verið brotinn upp. Að því er ég get best séð befir hann verið tæmdur og það sem í honum var liggur á gólfinu. Annars ekkert? Um leið sagði hann nokkur orð við Samo, á máli, sem þeir notuðu oft sín á milli, og Samo hvarf fljót- lega úl i ganginn. Lilly lieyrði undir feins á eftir að kjallaradyrnar voru opnaðar og siðan lokað. Hún vissi að það voru þær, því að hún þekkti aftur marrið, sem hún hafði lieyrt áður, þegar gengið var um þær dyr. Annars ekkert? spurði Karter aftur. — Nei, ég get ekki komið auga á neitt annað. Að öðru leyti sýnist mér allt vera með unnnerkjum, eins og það var þegar við fórum. Henni virtist hún heyra að hann andaði eins og honum létli, en liún var ekki viss um hvort sér liefði heyrst rétt, og nú kom Samo til haka. Hún skildi ekki hvað hann sag'ði, því að hann talaði sitt eigið mál, en að því er virtist var skýrsla hans viðunandi, því að Sveinn Karter fór að skellihlæja. — Þeir eru svo nautheimskir, sagði bann. — Fólk, sem fæst við glæpi ætti að vera dálítið greindara. Jæja, en farðu nú að tiugsa um matinn, Samo. Ungfrú Tarl er vís til að hjálpa mér á meðan, við að koma plöggunum mínum á sama stað aftur. Ilann dró hana með sér að skrifborð- inu, og innan stundar voru þau í óða önn að raða skjöluum. Sveinn Karter var enn i besta skapi. Ilann gerði að gamni sínu og hló, — það var auðfundið að árangurinn af lieim- sókninni hafði verið heldnr magur. Þegar þau höfðu lokið við að koma öllu á sinn stað, lét liann hana hella víni á glös, og svo settust þau og drukku og töluðu saman. Hann kveikti í pípunni og hauð henni vindling. Svo sagði hann allt í einu: — Hvað er klukkan? Hún leil á hana: — Vantar tvær mínút- ur í sjö. — Eg hélt þetta. Gerið þér svo vel að opna útvarpið. Hún stóð upp og skrúfaði frá viðtækinu, og svo settist liún aftur andspænis hon- um og' smádreypti á glasinu. Það var hljóðfærasláttur i útvarpinu, en lionum lauk liráðlega, og nú héyrðist rödd þulsins — Nú koma fréttirnar. Hvorugt þeirra hlustaði, þangað til Karter bandaði hendinni og sagði. — Þarna kernur ]>að, sem ég vil heyra! sagði hann. Rödd þulsins lieyrðist skýrt og greiui- lega : „í dag hefir verið framið dularfullt morð hér í borginni, í tómri íbúð í Sorte- gade 116 lie.fir maður fundist myrtur. Ókunnur maður hafði látið lögregluna vita í síma, að dauður maður væri á þessum slað, — það kom síðar á dag- inn, að maðurinn liafði lalað úr sjálf- virkum sima. Hingað til hefir verið ó- mögulegt að komast á snoðir um liver þessi maður sé, en sé það morðinginn sjálfur, þá verður upphringingin enn ó- skiljanlegri. Lögreglan fór þegar í stað á hinn tilgreinda slað og sá að rétt var frá skýrt. Þar lá maður á gólfinu myrt- ur, lionum hafði verið greitl liögg aftan frá, og af blöðum þeim sem á lionum fundust varð það ljóst að hann hét Edg- ar Hollters, og var bókari hjá hinum kunna málaflutningsmanni Henrik Mul- berg. Læknir lögreglunnar heldur þvi eindregið fram, að tiöggið hafi vcrið afar hart, en vill heldur ekki neila þvi, að kvenmaður geti hafa greitt ])að. Að lög- reglan grunar kvenmann um hlutdeild í morðinu stafar af því að í vasa liins látna fannt snifsi af hréfi, sem á var skrifað: . ...„hitlu mig á hinum tiltekna stað i Sortegade 116, III t. v. — Og undir stóð nafnið „Lilly“. Lilly hljóðaði upp. Hún slarði með ör- væntinguna uppmálaða í andlitinu á Ivart- er, en hann sat hinn rólegasti og hlustaði á röddina í útvarpinu. Það var líkast og hann hefði gleymt þvi að hún væri til....... Og þulurinn hélt áfram:

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.