Fálkinn


Fálkinn - 05.09.1947, Blaðsíða 8

Fálkinn - 05.09.1947, Blaðsíða 8
8 FÁLKINN Andi sækir prest til þess að veita deyjandi manni aflát Saga þessi er tekin upp úr bókinni „Sannar drauga- sögur" eftir Cheiro (Louis Hamon, greifa). Kristmundur Þorleifsson hefir annast þýðingu bókarinnar, og út- gefandi er Prentsmiðja Austurlands H.f. „Vér þurfum hvorki biskupa- ráð né andastefnur til þess að segja oss hverju vér eigum að trúa. Allt er oss frjálst að rann- saka.“ Asaph Hall, prófessor. „Þegar þú kallar eitthvað dularfullt, þýðir það ekkert annað en að þú skilur það ekki.“ Kelvin lávarður. Þaö var kvöld eitt, er ég dvald- ist á lieimili minu í Suður- Englandi, að sóknarpresturinn, faðir Jackson, leit inn, að lokn- um miðdegisverði til að rabba við mig. Faðir Jackson var afar ein- kennilegur maður. Öllum þótti vænt um liann. — Rómversk kaþólskir, mótmælendur og heiðingjar, (og það var nokkuð af þeim í þessu kyrrláta litla þorpi) allir töluðu lofsamlega um „föður Jackson“ en það var gælunafn lians. Hann helgaði sig kirkju sinni. Er hann fékk brauðið, var kirkjan lítill timburkofi með hripleku járnþaki og söfnuð- urinn var tólf „sálir“ svo gaml- ar og jgigtarhrumar, að venju- lega lágu þær á hnjánum út messuna, eftir að þær höfðu kropið. Eftir tíu ár var liann búinn að endurreisa kirkjuna litlu, en honum þótti jafnvel múr- steinn ekki nógu góður. Það varð að vera Portlandsteinn. Söfnuðurinn hafði vaxið upp yfir tvö liundruð, og í þeim hópi voru margir „heiðingij- anna“ og fólkið kom langt að til þess að Idýða á prédikanir hans. Utan trúmálasviðsins var hann sá víðsýnasti maður, sem ég liefi þekkt. IJann var mjög hneigður fyrir allt óvenjulegt, og framúrskarandi vel lesinn i öllum nútíma viðfangsefnum vísindanna. Við skröfuðum oft um ýmis- leg dulræn efni, og þótt hann hæfi íafnan rökfærslur sínar með þeim ummæium, að kirkj- að hlynnti ekki að þeim málum, þá varð hann að lokuím sá maðurinn, sem sagði mér þá sögu, sem er einna áþreifanleg- asta dæmið, sem ég liefi heyrt um, að draugar komi fram eins og menn. Þetta fyrrnefnda kvöld, liöfð- um við verið að ræða um nökk- ur einkennileg og óskýranleg atvik, sem nýlega höfðu gerst heima hjá mér. Sérstaklega var honum hugþekkt eitt atvik. Andi nokkur hafði sótt það mjög fasl að ákveðið verk væri framkvæmt, sem hafði orðið lil mikils gagns og blessunar öllum þeim, er hlut áttu að máli. Mér til undrunar fór liann ekkert að malda i móinn eins og hans var venja, heldur liall- aði sér aftur á balc í stólnum og sagði mér eftirfarandi sögu: „Eg er nú til með að viður- kenna það,“ hóf hann mál sitt, „að þeir, sem dánir eru geti komið aftur, jjegar sérstaklega er ástatt, til dæmis í því skyni að gera góðverk. Getur þá ver- ið að þeim sé leyft að vitja jarðarinnar aftur. Eitt alvik af því tagi hefir komið fyrir mig sjálfan. Eg var einu sinni aðstoðar- ])restur í mjög fátækri sókn í Glasgow — ungir prestar eru sendir á þess háttar staði til þess að þeir verði að brjóta sér brautiria. Eg bjó með öðr- um presti. Var hann helmingi eldri en ég og svo lasburða, að ég varð að bæta meiri hlutan- um af hans störfum við mín verk. Eitt kvöldið var ég venju- fremur þreyttur, er ég kom heim. Stígvélin mín voru blaut; fór ég úr þeim og lét þau hjá arninum, til þess að þurrka þau, en starfsbróðir minn gaf mér skál af súpu, sem hann liafði haldið heitri lianda mér í margar klukkustundir. Eg var þreyttur bæði á líkama og sál. í marga máuði hafði geisað illkynjuð sótt í Glasgow. Vetur- inn var bæði kaldur og ill- viðrasamur, og ég var orðinn steinuppgefinn af sjúkravitj- unum, lieimsóknum til deyj- andi manna og liinum venju- legu prestsverkum. Eg teygði úr mér í liæginda- stólnurii fyrir framari arininn og varp öndinni af ánægju. Úti golaði stormurinn og regnið lamdi gluggarúðurnar. „Guði sé lof, að ég þarf ekki að fara í fleiri sjúkravitjanir í kveld,“ hugsaði ég. Það var barið létt högg á úti- dyrnar. Eg lét sem ég heyrði það ekki. Starfsbróðir minn rétti mér kvöldblaðið; það virt- ist svo, sem hann hefði ekkert heyrt. Nú leið nálægt eirini mínútu. Það var barið að nýju. Eg fór að lesa hlaðið upp- hátt: „Stormur geisar í Norð- ur-Skotlandi. — Símaþx-æðir slitna. — Feikna vöxtur i Clyde. — Enn var barið — höggin voru einkennilega þrálát. Eg fleygði blaðinu frá mér, stóð upp og opnaði dyrnar. Þar var enginn, ekkert annað en svarla nxyrkur. Eg dokaði við, en eng- inn kom í ljós. Eg lokaði dyr- xxnuixx og fór aftur að arninunx. „Það er elckert annað en stormurinn“, sagði félagi minn. „Enginri færi að sækja þig að nóttu til í öðru eins veðri, nenxa þá ef vera skyldi til deyj- andi manns.“ Ennþá var harið. Við biðunx án þess að nxæla orð frá vörum — og enn var barið og nú miklu fastar en áður. Eg laulc upp dyrunum. Gaslaixxpi var lxand- an við götuxxa, og i flöktandi skini hans stóð mannvera og virtist vera að bíða eftir inér. Eg get séð andlit mannsins i huga nxér. Grófgerður náungi, með klút unx hálsimx, og auð- sjáanlega írskrar ættar; svip- urinn var ákveðinn, og aldrei gleynxi ég þeirri dularfullu þrá senx lýsti sér í augnaráðinu. Hann mælti ekki orð frá vör- um, aðeins benti mér að koma. „Hinkrið þér aðeins við og svo kem ég með yður,“ nxælti ég- Eg tróð nxér, nxeð erfiðismun- um, í blautu stígvélin nxín og hlauta frakkann, tók það senx prestar eru vanir að lxafa með sér, er mikið lig'gur við, og fór síðaix út. Maðurinn benti íxiér að fylgja sér, lagði af stað og fór svo geyst, að ég álli erfitt með að fylgja lionunx eftir. Eg hélt að ég væri þaulkunn- ugur í þessum borgarhluta, en fylgdarmaður nxinn virtist kunn ugi’i. Haixix þræddi hvei’ja lilið- argötuna af annai’i, og di-ægist ég eitthvað aftur úr, heið hann mín, og hélt svo af stað aftur. „Það er sýnilegt að haixn lxeldur að einhver eigi skamnxt eftir,“ hugsaði ég, og greikkaði sporið eins og mest ég nlálli nxóti dynjandi regninu. Við vorunx komnir i hafnar- hverfið og heygðum inn á hliðar- götu, þar sem stóð röð af leigu- húsunx — hræðilegunx rottu- liolum, þar senx eingöngu voru leigð einstök herbergi. Eg sá að maðurinn beið eftir mér við steinsliga senx var við fjarsta enda húsraðarinnar. Við urðunx því sem næst sanx- fei’ða upp stigann, hann var aðeins fáum skrefunx á undan mér. Við héldunx áfranx upp uns við komunx að siðasta her- bei'ginu á þakhæðinni. Maður- inxx fór inn í herbergið, gekk að höfðalaginu á rúminu. Eg sá að hann nanx þar staðar og lók i liönd mannsins, sem var að deyja; í sömu svipan var hann horfinn. Dauðvona maðurinn hafði þegar konxið au,ga á nxig. „Ó, faðii%“ andvarpaði hann. „Loks- íns eruð þér kominn. Pat Egan sagði mér að hann skyldi sækja prest, og lxann liefir lialdið ox’ð sín.“ „Hver er Pat Egan?“ spurði ég- „Hann dó í Ástrahu fyrir tutt- ugu árunx. Eix hlustið nú á mig faðir, látið yður það engii skipta, þér munuð skilja þetta allt, þegar þér heyrið sögu mína. — Við Pat Egan liittumst í skóginum 400 mílur frá Mel- bourne. Báðir vorum við út- skúfaðir úr íxiannlegu félagi, en höfðunx ef lil vill sjaldan haft tækifæri lil að gera eða vilja vel. Við vorunx eins og sagt er óvinir allra og allir ó- vinir okkar.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.