Fálkinn


Fálkinn - 05.09.1947, Blaðsíða 5

Fálkinn - 05.09.1947, Blaðsíða 5
F A L Ií I N N en stundum varð árangurinn ekki eins og til var stofnað, eins og þessi saga sýnir: Dönsk fjölskylda, sem kom til Badoeng með járnbrautarestinni, varð að sætta sig við að farangur hennar væri grandskoðaSur. Einn af japönsku fulltrúunum fann venju- lega landakortabók i farangrinum, og þar var m. a. éin síðan með niyndum af flöggum flestra þjóða. Lögréglufulltrúinn ránglivolfdi í sé;' augunum þegar hann kom auga á hollenska fiaggið þarna, en l)aó var vitanlega bannfært, og ællaði nú að gera lcortabókina upptæka. Fjöl- skyltlan mótmælti þessu svo ein- (lregið, að yfirboðari lögreglunnar var kvaddur til, og kvað hann upp þann Salómonsdóm, að klippa skyldi hollenska flaggið úr bókinni. Er hann liafði fundið skæri í farangr- inum, sem hann vitanlega stakk i vasann á eftir, klippti hann fiagg- ið burt, en var ekki fróðari cn svo, að það varð franska flaggið en ekki það hollenska, sem hann tók. Innan lögreglunnar var það hin japanska „kernpei", sem fólk óttað- ist mest, en það var einskonar bræð- ingitr úr S.S.-sveitum og Gestapo. Það verður vart á milli séð hvorir voru ])rælslegri, Þjóðverjar eða Jap- anar en starfsreglurnar voru mjög svipaðar. Breytingar þær sem Japanar gerðu á fjárhagsmálum Indónesa, urðu miklu afdrifaríkari fyrir þá en lier- væðingin. í þessu efni fóru Japan- ar að fasistisku dæmi: Hver einasta starfsgrein, frá götusóþara og sót- ara til lækna og lögfræðinga var einskorðuð í sérstökujn félagsskap með ströngum lögum. Allir urðu nauðugir viljugir að ganga i félags- skap sinnar starfsgeinar, þvi að út- hlutun allra matvæla og annarra nauðsynja fór fram gegnum félög- in. Og þeir, sem ekki voru meðlim- ir í neinu félagi, gátu heldur ekki fengið neina stöðu né rekið neins- konar atvinnu. Árin 1944 og ’45 urðu ])essi félög jafnvcl læknanna, að leggja japansk.i hernum lil mikinn liðsafla, og þessir aumingja ,,sjá]fboðaliðar“ voru send- ir til Burma, Malakka, Síam, Nýju Gueineu og Borneo tugþúsundum saman til þess að vinna þar þrælk- unarvinnu fyrir herinn. Áætlað var að alls hafi um tvær milljónir manna verið fluttar frá Java, en af þeim týndu 500.000 lífi af sulti og sjúkdómum. Auk þessara tveggja milljóna þurfti jafnan nokkrar milljónir „sjáfboðaliða" til þess að byggja virki á Java. Japanar hirtu afurðir bændanna. Þeir og eigendur rísekranna höfðu ekkert yfir uppskerunni að segja. Japanar tóku hana. Þeir létu meira að segja skrásetja alla banana og önnur ávaxtatré lil þess að iryggja, að öllum ávöxtum og grænmeti yröi skilað á sölustofurnar, en þær sáu fyrst og fremst hernum fyrir vistum, en létu iandsbúa hafa af- ganginn. Þetta fyrirkomulag hafði vitanlega allskonar sviksemi og spillingu í för með sér, og liún varð aftur til ])ess að ýta undir verðbólguna, sem komst í algleyming í janúar 1944. Mikill hörgull varð á fatnaði. Hinir innfæddu gengu að visu létt- klæddir að vanda, þvi að loftslag- inu hagar þannig, en þó gátu þeir ekki að öllu leyti komist af án Nær hann 645 km. hraða á klukkustund? Enski kappakstursmaðurinn John Cobb mun sennilega reyna að bæta hraðamet sitt á þessu hausti. Mettilraunin fer fram á sléttunum í Utah, og Cobb er sjálfur þeirrar skoðunar, að hann komist fí'io km. á klst. á bílnum sínum. Það er sái sami sem liann setti fyrra metið á, en gagngerðar endurbætur hafa farið fram á honum síðan. Vegur bíllinn nú 3 tonn og er knúinn 2 tólf cylindra vélum, sem hvor er 1250 hestöfl. Til vinstri sést John Cobb í met- vagni sínum, og hefir yfirbyggingin verið tekin af. Til hægri sést vagninn eins og hann lít- ur út, þegar hann fer með flugvélahraða eftir sléttunum í Utah. fatnaðar. En eftir hernám Japana var ekki nokkur pjatla af fataefni flutt inn i landið, og fólkið, sem hafði ekki neitt til skiptanna varð fljótlega fatalaust og verðið á not- uðum fatnaði fór upp úr öllu valdi. Fyrir skyrtugarm, sem varla hékk saman, var hægt að eignast hátf- sekk af risgrjónum, og þetta hefir lítið batnað síðan stríðinu lauk. Eins og sakir standa er fatnað- armálunum þannig komið, að fast að 80% af íbúum Java verða að nota lendaskýlur úr lirágúmmi, en þetta er neyðarúrræði, þvi að gúmm- íið veldur hörundssjúkdómum. Reglurnar um útbutun landbún- aðarafurða og allra annarra nauð- synja urðu einnig til að auka dýr- tíðina. Það var bannað að flytja bæði fullunna vöru og liráefni úr einu héraði í annað, jafnvel þó að eitt héraðið hefði eitthvað aflögu. Mikilsverðustu vörurnar, sem „lok- aðar voru inni“ á þennan hátt voru kokosolía og rísgrjón. En þó að þessi fyrirmæli væru eingöngu gerð vegna hagsmuna Japana, þreyttist áróðurinn ekki á að lofsyngja eð- allyndi Japana, sem komfiir væru til að frelsa þjóðina, og sjá fyrir því að enginn liði skort. Japanar höfðu það lag á, að þeir komu á út- hlutun lielstu nauðsynja með verð- laginu, sem var fyrir stríð. En það var bara sá hængurinn á, að skammtarnir voru svo smáir að þeir gætu ekki varið nokkurn mann sulti.. Og nú fór óánægjan að gaula i tómum mögum. Þessi óánægjualda kom á mjög óheppilegum tíma fyrir Japana, nefnilega um sama leyti, sem þeir voru að bíða ósigur i Kyrraliafinu. En þar sem uppþot urðu á Java bældu þeir þau niður með harðri hendi, en jafnframt tóku þeir til nýrra bragða. Nú fór herstjórnin að kenna þessum fimmtíu milljónum, sem búa á Java, hvernig þeir ættu að veita viðnám, ef óvinir gerðust til að reyna að ganga á land ])ar. Og jafnframt ólu þeir miskunnarlaust á hatrinu til HoIIéndinga, Breta og Aineríkumanna. Þetta bragð tókst. Nú hófst liinn megnasti áróður og fólki var jafn- vel kennt hvernig það ætti að „tjing- tjagga“ (búta sundur) óvini sína. Fólkið var æst svo ferlega, að þetta gat líka orðið hættulegt fyrir Jap- ana sjálfa, enda létu þeir ekki íbú- ana fá vopn. Þó að þeir hefði axir sínar, sveðjur og spjót, máttu þeir sin einskis í viðureign við nýtísku vopnaðan her. Þegar Japanar gáfust loks upp hinn 15. ágúst 1945 voru Javabúar allir gengnir úr skorðum eftir sult og þjáningar og áróður Japana. Samt létti þeim og ])eir fögnuðu þvi að vera lausir undan japanska farginu, því að þrátt fyrir áróður- inn böfðu þeir orðið brennandi hatur á öllu þvi, sem japanskt var. Og nú vonuðu þeir að Bandamenu kæmu sem fyrst og rækju þá úr landinu. En því miður gerðist ckki neitt. Á plantekrunum, sem velmeg- un Java og Sumatra byggist á, biðu hinir innfæddu óþolinmóðir eftir því að Evrópumenn kænni og tækju til óspilltra málanna, og ýmsar Ev- rópukonur, sem strokið gátu úr fangabúðunum og komst á plant- ekrurnar aftur, fengu hinar bestu viðtökur hjá fólkinu. En Mountbatten lávarður, hæst- ráðandi bandamannahersins á þess- um slóðum, leit öðrum augum á málið. Hann skipaði Hollendingum í fangabúðunum að vera kyrrir ])angað til herinn kæmi, en þetta skyldu hinir innfæddu ckki. Soe- karno verkfræðingur, foringi þjóð- ernissinna notaði sér þetta. Hinn 17. ágúst lýsti hann yfir því að Java væri óháð og tilkynnti stofn- un lýðveldisins Indonesíu. Fyrst i stað tólc allur almenning- ui' þessu dauflega. En þjóðernis- sinnar og ráðunautar þeirra sátu ekki auðum höndum. í byrjun sept- ember fóru hinar vopnuðu æsku- lýðssveitir að láta til sín taka, og þeir gátu farið sínu fram vegna þess að enginn vopnaður her eða lögregla var til að hafa hendur i hári þeirra. Mountbatten lagði fyrir japanska herstjórann að halda uppi lögum og reglum og einangra bina indonesisku stjórn, sem skipuð hafði sig sjálfa, og afhenda hana Bandamönnum, er þeir kæmu til Java. En þegar fyrsta enska her- liðið kom, sex vikum síðar, fór enski hershöfðinginn Christison þegar í stað að semja við Soekarno verkfræðing og lians menn. Síðan hefir liallað hjá Hoílend- ingum. Þó að japanska og indones- iska stjórnin væru á fullkominni ringulreið vanræktu Bandamenn að taka í taumana meðan tími var iil og taka völdin. Og Hollendingarnir, sem sátu í fangabúðunum, liefðu verið fullfærir um að taka að sér stjórnina þegar í stað, en þcir voru látnir sitja auðum höndum. Það er ekkert gaman að lifa í landi, sem ekki hefir neitt réttar- öryggi. Þegar svo stendur á eru það aldrei þeir gætnustu og greind- ustu, sem fá liljóð, og á Java var það æskulýðurinn, uppalinn af Jap- önum og búinn japönskum vopnum, sem tók stjórnina. Hinir hreinu þjóðernissinnar mynduðu að vísu stjórn og reyndu að koma lögum á. En eins og ástatt var þá höfðu þeir ekkert bein í hendi til þess að koma skipunum sínum fram, og af því leiddi fullkomið öng])veiti. Bannað var að selja Evrópumönnum mat- vörur, bófar fóru ránshendi um hibýli þeirra, þjófnaður og ikveikj- ur voru daglegir viðburðir. Enska setuliðið komst ekki yfir meira en að verja fangabúðirnar og gátu það ekki einu sinni. Sérstaklega var það á Mið-Java, sem bófar réðust á konur og börn og reyndu tneira að segja að útrýma EvrópumönnUm með því að skjóta á þá úr fall- byssum. Frh. á hls. 1.5.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.