Fálkinn


Fálkinn - 05.09.1947, Blaðsíða 15

Fálkinn - 05.09.1947, Blaðsíða 15
F Á L K 1 N N 15 ♦ | :! Happdrætti !! Háskóla íslands Í; Dregið verður í 9. flokki 10. september z 602 vinnmgar — samtals 203,600 kr. Hæsti vinningnr 25,000 krónur ■HDDBNflB STR4X t »1« sení vörum um allan bæinn. Mörgum félagsmönnum hefur rsynst þægi- lsgt og hagkvæmt, að panta í einu dálítinn forða af aigengustu neysluvörum. Reynið pöntunarviðskiptin. »»»»»»»»»»»»»»o»»»»o»»o»o»»»<>»»»»<>»»»»»»»»»»»»»»»*»»>»»o Vegna bættra afgreiðslnskiljfrða getnr Pöntunarafgreiðsla vor Skólavörðustíg 12 — símar 2108 og 1245, l » » ♦ Y <► ♦ Fósturdóttir úlfanna Sagan af Kamelu litlu, sem fóstruö var af útfum, er nú komin í bókaverslanir. Sagan er sönn. Hún lýsir hinni stuttu ævi litlu stúlk- unnar, sem fannst meöal úlfa, skokkandi á fjtrurn fótum, gelti og urraöi aö mönnum og lapti fæðu sína, en var aö lokum farin að skilja og tala mannamál og semja sig aö sið- um þeirra. Bókin sýnir, hvernig uppeldið get- ur skapað manninn á hvorn veginn sem því er beitt. Amerískur prófessor og uppeldisfræðingur, Avnold (iesell, liefir skrifað bókina, en Stein- grimur Arason. kennari hefur þýtt hana og fylgt úr hlaði. B Ú K AV ER S L U N í S A F () L D A R ð X V V ý ¥ s Bond Services tilkynna að þeir hafa útnefnt Gotfred Bernhöft & Co. sem aðalumboðsmenn sína á Islandi. Þeir sem hafa áhuga fyrir að flytja vörur loftleiðis frá meginlandinu fá allar nánari upplýsingar lijá um boðsm önnunum. | ¥ f i ! % ¥ I ¥ V. V v I ÓLGA í AUSTURLÖNDUM. Framhald af bls. í>. Jafnvel borgin Bandoeng var ekki örugg fyrir árásuni. Nokkur hundr- uð metra frá búsinu, seni ég átti heima í, brunnu 80 nýtisku hús lil kaldra kola. Vopnaðir innfæddir menn liröktu varnariið Breta á burt og köstuðu íkveikjusprengjuiu á búsin, og í desember fóru kúlur að dynja á búsunum, svo að við urðum að leita hælis i fangabúð- unum. í desem berlok 1945 vorum við flutt til Singapore og þaðan kom- umst við loksins heim eftir langa bið. En óeirðirnar halda áfram i In- donesíu. Þrátt fyrir sífelda samn- inga við Evrópumenn og meira frjálsræði en Indonesar liafa nokk- urntíma haft, ])á eru þeir ekki á- nægðir. Málinu cr ekki lokið, en allt virðist b'enda á, að Indoncsar geri sig ekki ánægða með minna en algert sjálfstæði. urn þóút i hernámi Japans. Ilér sjá.st fransltir 'sjóliðar á ta'.i Bernard Shaw hafði einu sinni boðið kunningja sínuni lieim eina kvöldstund. Skáldið sat og sagði sögur í sifellu, en frúin sat hjá og prjónaði af kappi. Loks tók Shaw ofurlitla málhvíld, og gesturinn not- aði tækifærið til að ávarpa frúna, og spurði hvað hún væri að prjóivi. „Æ, það er ekki neitt sérstakt,“ hvíslaði hún. ,,En. skiljið þér, ég liefi iieyrt þessar sögur að minnsia kosti tvö. þúsund sinnuni, og ef ég befði ekki hendurnar og luigann við prjónana, gæti vel farið svo að ég tæki fyrir kverkarnar á honum Bernard og kyrkti hann.“ við amerískan varðmann og japanskan lögregluþjón við inn- janginn í Keisarahöllina.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.