Fálkinn


Fálkinn - 05.09.1947, Blaðsíða 6

Fálkinn - 05.09.1947, Blaðsíða 6
6 FÁLKINN Myiidasagra: Vesalin arnir ; Eftir Victor Ilngo Það var koniið að jólum og götur þorpsins voru uppljómaSar, en þeg- ar Cosette titla kom út á dimman þjóðveginn vaknaði liræðsla hjá henni. Og nú skaut upp lijá henni hugmynd, sem áður hafði gert vart við sig. „Hún ætti bara að strjúka." —< En myrkfælnin aftraði henni frá því að gera það. Þegar hún kom að brunninum, beygði hún sig niður til að fylla fötuna. Þá heyrðist örlítið skvamp- Allt í einu sagði frú Thérnardier: „Hvar er brauðið?“ Cosette hrökk við. Hún liafði gleymt því . í fáti sinu sagði hún, að bakarinn hefði verið búinn að loka. „Komdu þá með peningana!“ Cosette leitaði árangurslaust í vös um sínum. „Eg hefi týnt þeim.“ Nú vissi Cosette, á hverju hún átti von. Hún linipraði sig samán, meðan liúsmóðirin náði sér í til- færingar til þess að refsa henni. Þá bcygði maðurinn sig niður, hljóð. 15 súurnar, sem liún átti að kaupa brauðið fyrir, runnu úr vasa hennar og niður i vatnið. — Nú bættist nýr ótti við myrkfælnina. Hún þorði ekki að koma heim pen- ingalaus og brauðlaus. Fataji var þung, og vatnið skvamp aðist úr henni, þegar hún rakst í jörðu. Cosette vildi ógjarna koma heim með hálfa fötu af vatni, en svo varð nú samt að vera — hún gat ekki valdið fötunni. tók upp silfurpening, rétti konunni og sagði: „Hann hefir víst oltið iiingað.“ Frú Thénardier strunsaði út úr stofunni, en inn komu dætur henn- ar tvær og fóru að leika sér að brúðum sínum. Cosette horfði öf- undaraugum á ]iær. Ókunni maðurinn brá sér út sein snöggvast, en kom að vörmu spori aftur. „Gcrðu svo vel Cosette,“ sagði liann, og rétti hcnni undurfallega brúðu, sem hann hafði keypt. Cosette varð frá sér numin af „Eg skal bera fötuna fyrir þig“, var allt i einu sagt fyrir aftan hana. Það var vingjarnlegur maður, sem kom gangandi eftir þjóðvcg- inum. Cosette fannst maðurinn svo góð- legur, að liún rakti fyrir honum raunir sínar. — Maðurinn hrökk við þegar hún nefndi nafnið á gestgjafanum i Montfermeil, Thén- ardier. Hann kvaðst hafa lnigað sér náttstað þar. fögnuði. Thénardier, sem var i eídhúsinu og hrærði í pottum, eins og tiðkast um eiginmenn, sem hafa konuríki, varð ísmeygilegur á svipinn, þegar hann heyrði um gjafir ókunna mánnsins. — „Var hann dulbúinn milljónamæringur?" ■— Hann gekk inn i stofuna talaði bliðlega til Cosette og hvatti iiana til að leika sér að nýju brúðunni. Frú Thénar- dier var aftur á móti stórmóðguð við hinn ókunnuga, þar sem hann hafði tekið slíku ástfóstri á Cosette, Þegar lieim kom, stóð frú Tlién- ardier í dyrunum og byrjaði aö skammast, þegar grillti í Cosette úti í myrkrinu. Til þess að bliðka skap húsmóðurinnar flýtti Cosette sér að segja, að hún hefði gest með sér. Hinn ókunni fékk lélegan mat, en mikið varð hann samt að borga. Annars gaf hann matnum ekki svo mikinn gaum. Hann starði á Cosette litlu, sem sat undir borði og prjón- aði, tötrum klædd og veikluleg útlits. en spillt skemmlun dætra hennar. Næsta morgun bað gestúrinn um reikninginn og borgaði umyrða- laust, þótt hann væri hár. Frú Thénardier tautaði eitthvað um, ao hún vildi losna við Cosette, og ó- kunni maðurinn bauðst til að taka hana. En mitt i samræðum Jieirra, kom Thenardier húsbóndi inn og þverneitaði að láta Cosetle af hendi. „Farðu út, kona, á meðan ég lala við gestinn“, sagði Thénardier, um leið og liann kom inn úr dyruniun. Strax og frúin var farin út, tók Thénardier að ræða ákaft um Cos- ette, hve vænt þeim hjónunum þætti um hana og þau gætu beinlínis ekki verið án hennar. Að lokum krafð- ist liann 1500 franka fyrir að láta Iiana af liendi. Og honum til mikillar undrunar voru þrir 500 franka seðlar lagðir á borðið, og hinn ókunni tók upp ný föt á Cosette úr ferðapinkli sín- um. Von bráðar kvöddu þau Mont- fermeil og héldu út á þjóðveginn. Cosette bar brúðuna undir hand- leggnum og réð sér varla fyrir kæti. Ekki voru þau komin langt, þcgar Thénardier kom á eftir þeim og kvað sig iðrast liins lága lausnar- Framhalcl á bls. 11.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.