Fálkinn


Fálkinn - 05.09.1947, Blaðsíða 9

Fálkinn - 05.09.1947, Blaðsíða 9
FÁLKINJM 9 Það var lagt fé lil liöfuðs okkur. Við héldum okkur eius langt frá borgunum og sið- menningunni eins og okkur var unnt. Við liöfðum í sameiningu boðið svo margskonar liættum byrginn, að með okkur hafði tekist raunverulegt fóstbræðra- lag. Eg vissi aldrei mikið um trúarbrögð. Eg hafði aldrei iieyrt Ki'ist nefndan nema þeg- ar ég var í fangelsi, og á þeim dögum voru trúarbrögð og fangafæða mér lítt að skapi. Pat Egan var hins vegar ka- þólskur. Á brjósti sér bar hann kross, sem móðir lians hafði gefið lionum. Hann las bænirn- ar sínar á hverju kvöldi, livort sem hann lagðisl til hvílu í kletlaskúta eða gjólu i sandin- um. Svo eitt kvöldið drap liita- Frú nokkur, Bóulainvilliers a'ð nafni, kom einu sinni lil unilra- iœnis eins, en þeir voru ])á mjög i tisku, og ber sig undan þvi, að sér hefði ekki tekist að eignast barn ineð Sarazin víxlara í Basel. Sagt er að undralæknirinn liafi gef- ið lienni „frjósemdardropa“ og víxlarinn hafi eignast barn i elli sinni. Sagan er svipuð því að hún væri eftir .Boccaccio, cn kvað þó vera sönn. Undralæknirinn var frá Sikiley of hét Jósep Balsamo, en kom á- vallt fram undir gerfinafninu Cag- liostro greifi. Baselvíxlarinn, sesm varð faðir fyrir tilverknað greif- ans, gat ekki fundið neitt betra til að votta þakldæti sitt en að íá hirin fræga listamann Houdon til að gera brjóstmynd af þessum mikla velgerðarmanni sínum, og eftirlík- ing af þeirri mynd sást siðor á mörgum héltíri rnanna heimilum. Á stallinum stóð „Le divin Caglios- tro“ - liinn guðumlíki Cagliostro. „Nafnið var alls ekki út i hött, á manni, sem nærri þvi hafði léikið hlutverk heilags anda,“ sagði sænski skoparinn Berco um ])etta, en hann hefir nýlega skrifað bók um Cag- liostro, sem hann nefnir mesti ?al- gopi veraldar". Á dögum Cagliostros var sanriar- lega markaður fyrir svikara í Evrópu þvi að bjátrúin var þá í algleym- ingi og engin var kvenmaður með kvenmönnum nema hún væri móð- ursjúk. Allt var vitlaust og brenglað og galdramenn og gullgerðarmenn höfðu takmarkalausa möguleika t; 1 liess að græða á fávisku heldri stéttanna. Og þeir sem vildu láta blekkjast gátu öruggir snúið sér til Jóseps Balsamo. Eitt af fyrstu undrum hans var að búa til silki úr hampi og líni suður í Alexandriu. Hann lijálpaði sóttin að dyruin. Hún lagðist þyngra á Egan en nxig. Kraftar okkar tærðust upp; og' við, sein áður vorum fílelfdir ntenn, sein ekkert óttuðuinst, urðum veikburða eins o,g hvítvoðung- ar, sem móðirin liefir yfii'gefið. Egan elnaði sóttin meira en mér. Loks varð mér það ljóst, að hann átti ekki langt ólifað; og þótt ég væri sjálfur sárlas- inn, sat ég hjá honum nólt og dag, baðaði brennheitt höfuð hans og reyndi að fróa honum, svo að hann gæti sofnað. Við vorum í jaðri eyðimerk- urinnar, langt frá nxannaferð- uin. Tveir aurnir, glataðir út- lagar, og börðumst fyrir lífinu og héldum dauðahaldi í líf- tóruna, eins og við hefðum alll- af gert, en nú liafði dauðinn krafist aixnars. lil að rannsaka leyndardóma „visku- steinsins“ i rannsóknarstofu Jó- hannesarriddaranna með stórmeist- ara þeirra á Malta; í Rórii bjó hann til ekta koparstungiimynd með teiknipenna og giftist svo 15 ára gamalíi þernu, senx hét Lorenza Feliciani og var fögur eins og engill, en sjálfur var liann litdl og ótútlegur, svartur, feitur, dá- lítið rangeygður og talaði sicili- anska mállýsku, sem notuð yar af Gyðingum af .lakara taginu. Einn al' ævisöguhöfundum hans ségjr i bók frá 18. öld: „Hinir sjáanlegu kostir hans voru þannig mjög litlir, en þeir ósýnilegu munu hafa verið þeini mun meiri, og gerir það allt skiljanlcgra." Éftir giftinguna byrjuðu Balsamo- hjónin þann línudans prettanna yf- hyldýpi svikanna, sem þau héldu áfram til æviloka. í fyrstu var það liúsfreyjan, sem vann fjölskyldunni fyrir daglegu brauði með þeim liætti, að manni verður aftur hugs- að til Boccaccio, en smámsamau fór hagur Jóseps að hækka. Dxd- spekingurinn Swedenborg var einn þeirra, sem studdi Jósep út a braut- ina. Nú var liann farinn að kalla sig Cagliostro, og stofnaði eins- k'onar frímúrarareglu, sem, hatm breiddi út með góðum árangri i flestum höfuðborgum Evrópu. Með- limunum í þeirri reglu var heitið því afdráttarlaust að þeir skyldu endurfæðast alfullkomnir og njóta mikillar hamingu og bestu heilsn á öllum endurfæðingarstigunum, en þau áttu að taka 5557 ár. Sam- kvæmt eigin sögn var Cagliostro kominn til ára sinna og sagði oft sögur af hvernig iífið hefði verið hjá mannkyninu fyrir syndaflóðið. Einnig lýsti liann brúðkaupinu í Kana, því að þar hafð liann verið einn gesturinn. Hann var sjálfur stórmeistari Egaxi greip í lxönd íuíixa og íixælti: „Gerðu eitl fyrir niig, gaxiili félagi, og ég skal gera það sama fyrir þig, þegar röð- in kemilr að þér.“ Eg laxil nær honuin, Hann leit á ínig xneÖ brennandi augna ráði, — hann vissi að bæn sú, er liann ætlaði að bera franx, var því nær ófraixxkvænianleg. „Sækta prest,“ livíslaði liann. í dögun var ég kominn miðja vegu til xxæstu boi-gar. Yeikindi, þreyta, liungur, eru hégómleg oi'ð, þegar viljinn tekur við stjórniniii. Dagur leið að kvöldi. 1 fjarska sá ég turn íxxeð krossi, — krossi Krists þess, er ég' að- eins lieyrði getið unx í faixgels- inu. Eg sagði presti sögu nxína. Unx nóttina þeystum við á tveimur hestum eftir löngu, reglu sinnar og ferðaðist nú uni Evrópu i dýrindis vagni með for- hlaupurum, riddurum og þjónum. Hjá greifanum sat greifafrúin, senx enn var jafn fögur og fávis, eins og ])egar hún hafði verið vinnukona i Róm. Allur útbúnaður þessarar umferðarhirðar var með þeim á- gætum, sem frekast var hægt að liugsa sér. Þegar greifinn óskaði að vagninn næmi staðar, tók hann spotta, sem bundinn var um litla- fingur ökumannsins. Hann lagði alla Evrópu að fótum sér frá Ermasundi austur að Pét- ursborg. Þessi fitukaggi fór eins og elding um álfuna. Eina skissan, sem honum virðist hafa orðið á í ]>ess- ari ferð var sú, að í Berlín sagði hann að Alexander mikli væri enn á lífi, og væri nú herprestur í Egyptalandi, að það hefði verið hann, sem lijálpaði Friðrik II. til að vinna alla sína mörgu og miklu sigra. Sagan endurtekur sig: Árið 1940 sagði Karlsson hinn skyggni i Kramfors, að Ivarl tólfti væri aðal hjálparhella Ilitlers. en samkvæmt sömu heimild er harin nú endur- skoðándi í Pelrosadovsk. — Cagliostrohjónin dvöldust um skeið við kúrlensku hírðina í Mitau, sáu þar sýnir, grófu í jörð eftir leyndum fjársjóðum og tókst að fá heimboð til hirðarinnar i Péturs- borg. Þar átti greifinn að lækna veikt barn, en barnið dó af kukli hans, og þegar Cagliostro keypti annað barn heilbrigt og ætlaði að afhenda móðurinni sem hennar eigið, var hún svo hláleg að upp- ástanda, að það væri ekki liið rétta. Þetta ])ótti glæpsamtegt tiltæki, jafnvel i Péursborg Katrínar miklu, og Caliostro varð að flýja þaðan í hasti, og nam ekki staðar fyrr en i Varsjava. Þar ætlaði liann að húa til gull. Grcifinn byrjaði með byrj- uninni, þ. e. a. s. bjó fyrst til silf- ur, en nii varð pólskur greifi til að fletta ofan af honum svo að hann flýði til Strasbourg. En þar belst liann lengi við. Hann lækna'ði sjúka þar í borg- inni í þrjú ár samfleytt. Af 15,000 sjúklingum dóu ekki nema þrír, sögðu aðdácndur hans. En andstæ'ð- ingar hans sögðu hinsvegar, að fyrir hvern einn læknaðan liefðu bvítu slóðinni. Síðaix var beygt út af hexini xit i veglausa auðn- ina. Áfranx, áfranx var haklið, allt til niorguns, en þá sáunx við i fjai-ska revkinn frá bálinu, senx ég liafði farið frá. Hvalti það til að liraða förinni seni niest, því það var nierki þess, að Egan var enn á lííi. Eg liafði látið nokkur sprek svo nærri iionunx, að hann gæti haldið eldinuni lifandi. Presturinn konx í tæka tíð. Egan fékk liuggun þá, senx hann liafði beðið uni. Fjai'ri manna- byggðuni, úli á lijara eyðimerk- ui’innar hafði glataði sonurinn verið endurheiintur. Deyjandi maðurinn tók í liönd mína. Vai'ir lians bæi'ðust. „Félagi,“ hvíslaði liann. „Eg skal gera það sama fyrir þig, þegar röðin kemur að þér.“ komið tíu, sem ekki læknuðust. En livað sem því líður þá er staðreynd að Cagliostro tókst að hahlast við þrjú ár á sama stað og umgangast heldra fólkið þar og láta hafa sig i hávegum. Þetta álti hann að þakka Louis René Rolian kardinála, sem þó að hann væri félagi í franska lærdómslistafélaginu og hefði ver- ið sendiherra i Wien, sagði að „Cagliostro er merkilegasti maður- inn, sem ég liefi liitt — já, liann cr guð!“ Enda bjó Cagliostro hæði til gull og demanta handa velunn- urum sínum! Að vísu mun Cagliostro hafa fengið meira fé hjá kardínál- anurn en kardínálinn fékk i gulli og gimsteinum aftur — en hvað gerir maður ekki fyrir gullgerðar- menn? Tilviljunin, sem ræður svo miklu í veröldinni, lét Cagliostro ganga lausan og óstraffaðan i fjörutíu ár. Og þá loksins að lxann var tek- inn fastur var það fyrir verknað, sem hann liafði ekki framið, sem sé að hafa stolið armbandi sem kostaði hálfa aðra milljón franka. Eftir að lxann hafði setið í Bastilhinni í Paris í 10 mánuði og gerður út- lægur í kaupbæli, var hann lam- aður maður. Hann fór til Róm og gerði tilraun til að stofna „frimúr- arastúku" þar, en páfinn bannfærði stofnunina og i desember 1789 tók lögreglan liann i gæslu. Lorenza dó í klaustri 1794 og greifinn sjálfur árið eftir. „Það má segja hvað sem vill um syndugt líferni — en fræðandi er það,“ segir Iljahnar Bergman. Þetta nxá heimfæra á Jóscp Balsamo að nokkru leyti. Hann haf'ði sjálfur notið nokkurrar fræðslu, svo að liann gat þyrlað ryki i augu margra annarra, liafði kynnt sér frumatriði þátimalæknisfræði og gat leikið ýmsar listir með hringum og fer- hyrningum, eri það var nau'ðsyn- legt til þess að vekja tiltrú. Hann sló um sig með útlendum tungu- málum, sem hann þó undanteku- ingarlaust talaði mjög illa. Eini mað- urinn, sem nokkurntíma gat stung- ið upp hann, var sænski guðfræð- ingurinn Matthias Norberg. Hann ávarpaði hann nefnilega á arabisku, en það mál haf'ði Cagliostro aldrei Framh. á hls. Vi. €ag:lio§tro Mesti siikahrappiir verahlar

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.