Fálkinn


Fálkinn - 26.09.1947, Blaðsíða 2

Fálkinn - 26.09.1947, Blaðsíða 2
2 FÁLKINN Biðröðin fyrir utan verslunina „Skórinn". Ljósmynd: Fálkinn. Mikið skal til mikils vmna Saga frá Danmörkn til samanburðar við biðraðirnar í Reykjavik Margar sögur liafa gengið um lianistursæðið, sem smitaði þorra Reykvíkinga, þegar skömmtun var boðuð á fatnaði, matvöru og hrein- lætisvörum. Og' vafalaust eru flest ar þeirra ekki svo mikið ýktar. — En slíkt hamstursæði er ekki stað- bundið fyrirbæri fyrir Reykjavík. í Danmörku er slegist um hverja pjötlu og hvern fatalepp, sem til landsins kemur, enda eru þeir mun verr settir en við eins og er. Fálkanum hefir borist blaðaúr- klippa úr dönsku blaði, þar sem lýst er brjálæðinu, sem gripur fólk, þegar einhver eftirsótt vara kemur í verslanirnar. Fer hér á cftir ná- kvæm þýðing greinarkornsins: fiamlar frúr haga sér eins og óðir kettir Órólegur dagur í Vestur-Hjemitslev. Með járnbrautarlestum og bif- reiðum, á reiðhjólum eða fótgang- andi, streymdi fólkið í gœr til Vest- ur-HjermitsIev, af þvi að kaupmað- ur einn hafði auglýst, að hann œtl- aði að selja WO metra langan stranga af bómullarefni. Þegar verslunin vur opnuð, stóðu 1000 manns fyrir utan dyrnar og i ná- grenninu. Æðisgenginn bardagi byrjaði nú á götunni, því að all- ir vildu komast fyrstir inn í vvrs- unina, og morgunkyrrðin i hinum Aldarafmæli 2. okt. næstkomandi eru liðin 100 ár frá Jjví, að Prestaskólinn tók til starfa. Hann var stofnaður með kon- ungsbréfi 21. mai 1847, en fyrsta skólasetningin fór fram 2. okt. sama ár. í tilefni jjessa merka afmælis verður minningarhátíð haldin i Háskólanum og Dómkirkjunni 2. október næstk. Prestafélag fslands gefur út minningarrit í tveimur bindum og nefnist það: íslenskir htla bæ var rofin af ösksinu og illsknskrækjunum í manrifjöldanum. —■ Einti maður var svo að heita gjörsamlega sviptur klæðum. Iíon- urnar hárreyttu hver aðra, og með djöful villimennskunnar leiftrandi úr augunum gerðu þœr allsherjar at- lögu að verslunarhúsinu. — Lög- reglan var kvödd á vettvang, og kom með hreppstjórann i broddi fylkingar. í hita orrustunnar var lion um þeytt í loft upp, og sveif hann oftast yfir grenjandi og óðum mann- sægnum. Fólk ruddi sér braut með nálum, sem ■ það beitti óspart, og gamlar frúr höguðu sér sem vit- grönnustu kattargrey. Þó fór svo að lokum, að hægt var uð stilla til friðar, og kaupmaðurinn gal selt vörur sínar. Þannig hljóðar vitnisburður danska blaðsins, og er ekki laust við að íslensku stúlkurnar megi vera hreyknar af framkomu sinni fyrir utan verslunina „Skórinn“, þeg'ar „bomsurnar" komu þangað um dag- inn. Þær skipuðu sér þó í raðir og biðu sæmdlega rólegar eftir af- grciðslu. Margar lásu dagblöðin í ró og næði ðg' gerðu ekki svo mikið sem tvístíga af óróa, bvað þá að þær öskruðu eða liárreyttu hvor aðra eins og dönsku stallsysturnar I Hjermitslev gerðu. Að vísu var lögregluþjónn á staðnum, en hann hefir vafalaust haft meira gaman af dvöl sinni þar en erfiðleika. Prestaskólans guðfræðingar 18'r7—7.947. Saga Prestaskólans og guðfræðideildar Háskólans og kandídatatal. Séra Benjamín Krístjánsson hefir ritað yfirl.t yfir sögu skþlans, en Björn Mag'nússon, dócent, hefir tekið sam- an kandídatatalið. Eru birtar mynd- ii' af þeim guðfræðingum, sem út- skrifast hafa á Jjessu tímabili og greint frá helstu æviatriðum þeirra. Verður þetta vafalaust hið merk- asta rit. r r r Tilkynning frá Fjárhagsráði Fjárhagsráð vill að geí'nu tilefni vekja alhygli á á- kvæðum 11. greinar reglugerðar um fjárhagsráð o. f!., þar scnt taldar eru þær framkvæmdir, sent ekki þarf fjárfestingar til. Þar segir svo: „Þær framkvæmdir, sem hér sru leyfðar, verður að tilkynna til fjárhagsráðs mánuði áður en verkið hefst, og fylgi tilkynningunni nákvæm teikning og áætlun um verð, fjármagn til byggingarinnar og hverjir að bygging- unni vinna“. Jafnframt tilkynnist, að samkvæmt heimild sömu greinar, er hér eftir bannað, nema sérstakt leyfi k'pmi til, að nota erlent byggingarefni til þer-3 að reisa bifreiða- skúra, sumarbústaði og girðigar unt lóðir eða hús. Reykjavík, 15. sept. 1947. Fjárhagsráð. Forstöðumenn Prestaskólans voru þessir: Dr. Pétur Pétursson 1847— 1860, Sigurður Melsteð 1866—1885, Helgi Hálfdanarson 1885—1894, Þór- hallur .Bjarnarson 1894—1908 og Jón Helgason 1908—1911. Aðrir fastir kennarar: Hannes Árnason, Eiríkur Briem og Haraldur Níelsson. Fyrstu prófessorarnir við guðfræðideihl Iláskóla íslands voru Jteir Jón Helgason og Iiaraldur Níelsson. Aðrir fastir kennarar við deildina liafa verið þessir: Sigurður P. Sivertsen, Magnús Jónsson, Ás- mundur Guðmundsson, Sigurður Einarsson, Björn Magnússon og Sig- urbjörn Einarsson. Fyrsta lieimili Prestaskólans var í Latínuskólahúsinu, en árið 1851 var skólinn fluttur í hús Sigurðar Sivertssonar við Hafnarstræti. Síð- an var hann árið 1873 fluttur í húsakynni þau við Austurstræti, er Landsyfirrétturinn hafði og Jtar sem nú er verslun Haraldar Árnasonar. Þar starfaði hann svo fram lil árs- ins 1911, en það ár var Háskóli íslands stofnaður. Guðfræðikennsl- an fór eftir l)að J)að fram í Aljdng- ishúsinu fram 1:1 ársins 1940, þeg- ar kennsla var hafin i háskólabygg- ingunni á Melunum. Gamli Prestaskólinn við Austursti'æti.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.