Fálkinn


Fálkinn - 26.09.1947, Blaðsíða 9

Fálkinn - 26.09.1947, Blaðsíða 9
F A L K I N N 9 Aage Brodersen: Furðulegur köttur Gegn uilja rússnesku stjórnarinnar hafa Bretar, Bandaríkja- menn og Frakkar hafið viðræður í London um framtið Ruhr-liéraðanna■ Ráðstefnan fer fram í Lancaster House. Á efri myndinni sjást frá vinstri: C. Weir; Sir Sholto Douglas, yfirmaður breska hernámssræðisins í Þýskalandi, og Mr. Jenk ins. — Að neðan Clay hershöf ingi, yfirmaður ameríska her- námssvæðisins í Þýskalandi; Lewis Douglas, sendiherra U. S. A. í Englandi, og Mr. Murphy. « <«■«« «^««««««« ««««««■« <«<« ««««« Einn morguninn þegar hún Pella, elsta telpan lijónanna opnaði gangdyrnar til þess að taka mjólkurflöskurnar inn- fyrir, sat svartur köttur á dyramottunni og mjálmaði. Kötturinn slóð lelilega upp, gerði sig til fyrir henni, setti upp kryppuna og neri sér upp að spóalöþpunum á Pellu. „Mainina, það situr ljómandi fállegur köttur við dyrnar og vill komast inn,“ sagði Pella. Hann er víst soltinn.“ „Æ, má hann ekki koma inn?“ kölluðu tvær litlu systur Pellu og skutu hausnum undan sænginni eins og snæklukkur úr vorfönninni. „Lofðu honum að koma inn, mamma!“ suð- uðu þær. „Nei!“ sagði mamma ákveð- in. Hún var i önnum við morg- unverkin. „Af hverju ekki? Æ, lofaðu honuin að koma inn l’yrir, mamma!“ „Iíemur ekki til mála!“ sagði mamma. „En hann er svo soltinn, auminginn!“ kallaði Pella. „Kannske á hann hvorki ]>abha eða mömmu .... þetta er ljótt af þér, mamma“, sögðu litlu stúlkurnar kjökrandi. „Þið vitið að hann pabbi ykk- ar er hjátrúarfullur eins og all- ir leikarar. Honum er ekkert um svarta ketti.“ „Hánn er ekki alveg svartur .... hann er sökkóttur," sagði Pella. „Nei, liefi ég sagt. Og svo töl- um við ekki meira um það.“ En augnabliki síðar spígspor- aði kötturinn um gólfið og' sjjerrli rófuna. Hann pírði aug- unum smeðjulega. Hann hafði komist inn um opinn glugga. ,Kis — kis!“ kölluðu börnin i sjöunda himni. „Út með þig!“ sagði móðirin höstug og opnaði dyrnar upp á gátt. En kisa labbaði liátiðlega undir eitl rúmið, inn í innsta skot. Þá snaraðist móðirin fram í eldliús og náði í langan sóp. „Aumingja fallegi köttur- inn!“ sagði Pella og var gröm. „Svei attan mamma, þetta er ljótt!“ sögðu snæklukkurnar. í sama bili kom pabbi þeirra niður stigann. Hann hafði sof- ið afleitlega um nóttina og' taug- arnar voru í uppnámi því að um kvöldið átti að vera frum- sýning' í leikhúsinu og hlut- verkið lians var stórt. „Er ómögulegt að fá næði. Þið ólmist eins og villidýr!“ Nú heyrðist „mjá!‘ innan úr dimmunni undan rúminu. „Mjá-mjá!“ Hann hrökk við. Krakkarnir skríktu og héldu liendinni fyrir munninn. „Mjá- mjá!“ heyrðist i sífellu undan rúminu. „Er ég orðinn geðveikur?" hrópaði liann og tók um ennið á sér. Svartur köttur kom labhandi og nuddaði sér mjálmandi upp að húsbóndanum, eins og hann vildi biðja hann liðsinnis. Leikarinn lagði á flótta, ná- fölur af skelfingu. Svartur kött- ur! Og einmitt frumsýningar- daginn. Hann opnaði allar hurðir og hóf nú atlögu að kettinum, skreið loks undir rúm og náði í kvikindið og flcygði því á dyr. Svo lineig liann uppgefinn niður á stól og andvarpaði: „Nú veit ég livernig fer i kvöld! Hvernig komst kvikind- ið inn ?“ „Líklega inn um gluggann. En það veit ekki á neitt,“ sagði frúin. En hann ýtti henni frá og andvarpaði: „Það er úti um mig!“ — — Og það reyndist rétt. Leiksýningin fór í hundana. Dómararnir skrifuðu, að hann væri ekki maður í þetta hlut- verk. Allt komst í uppnám morg- uninn eftir því að þá kom kött- urinn aftur. Inn um gluggann. Hann sat á eldliúsborðinu. Leik arinn tók í bnakkadrambið á lionum og lienti honum út. Skömmu siðar fengu litlu telp- urnar mislinga. En hann kom aftur dag eftir dag, og þetta hátterni hefði verið dularfullt, ef svo hefði ekki staðið á að Pella stalst allt- af til að gefa honum mat. Hann krafðist að vera talinn til fjöl- skyldunnar. Eitt kvöldið kastaði leikar- inn grjóti á lcöttinn. Sama kvöldið lagðist frúin í háls- Hertoginn af Lichtenstein greiðir alla skatta fyrir hertoga- dæmi sitt. íbúarnir, sem eru um 12.000 talsins eru skattfrjálsir. Sama cr að segja um íbúa Monaco. Spila- bankinn greiðir hertoganum árgjald, sem nægir fyrir útgjöldum ríkisins. bólgu og leikarinn varð að hugsa um lieimilið, jafnframt því scm liann var að læra stórt hlutverk. Kötturin kom aftur og samtimis fékk læknirinn hréf frá skattstofunni. Það hafði verið hækkað á honum útsvarið. Loks afréð leikarinn að gera ])að sem dygði. Hann náði í pappaöskju, boraði á liana loft- göt, stakk kettinum i hana og fór með liann langt út fyrir bæ og skildi hann eftir. Morguninn eftir var kötturinn kominn aft- ur. „Ðrottinn minn! Þessi kött- ur verður bani minn!“ hrópaði leikarinn. Og það kom fram: Leikarinn dó. Að vísu ekki fyr en nokkr- um árum seinna og að því er virðist með eðlilegu móti, en hann dó ....... Hæstu launin sem nokkur maður hefir haft i ver- öldinni fékk Franz Jósep Austur- ríkiskeisari. Hann liafði í föst laun 22.060.000 austurriskar krónur eða sem svarar 4.4 milljón dollurum. Auk launanna liafði hann ýmsar aðrar tekjur og afgjöld af eignum sínum. Franz Jóscp varð lánglífur i hásætinu, enda námu launin, scm hann fékk úr ríkissjóði samtals 276.6 milljón dollurum. Þetta er nálægt 25 sinnum meira, en allir forsetar Bandaríkjanna hafa fengið samtals í laun frá fyrstu tíð. Vilhjálmur Þýskalandskeisari var einn af ríkustu mönnum Evrópu og voru eignir lians taldar vera um 500 milljón krónur, eftir að liann var flúinn til Hollands. Þýska stjórn in ákvað að eignir hans í Þýska- landi skyldu vera skattfrjálsar. Og hollenska stjórnin féllst á að hann skyldi einig vera skattfrjáls i Hollandi, því að hann væri útlagi og hefði engar tekjur þar. Þánnig var Vilhjálmur alveg skattfrjáls öll útlegðarár sín og vitanlega greiddi hann ekki skatt þegar hann var keisari. Elisabeth Bathory greifafrúin ungverska sem oft hefir verið kölluð „tígrislæðan“, drap 650 vinnukonur sínar á sex árum. Eng- in lög náðu yfir hana svo að henni liélst þetta uppi.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.