Fálkinn


Fálkinn - 26.09.1947, Blaðsíða 13

Fálkinn - 26.09.1947, Blaðsíða 13
FÁLKINN 13 KROSSGATA NR. 651 Lárétt, skýring: 1. Glufu, 4. sjávardýr, 10. fæðu, 13. hyski, 15. óframkvæmt, 16. grun- ar, 17. þrætu, 19. flýtir, 20. reið- ur, 21. drungi, 22. þrir eins, 23. þráður, 25. málms, 27. verð, 29. sam- hljóðar, 31. alger, 34. fangamark, 35. gervalla, 37. stækkaða, 38. dag- setning, 40. viður, 41. samhljóðar, 42. ósamstæðir, 43. innyfli 44. fé, 45. cmbættismanns, 48. flana, 49. ósamstæðir, 50. skip, 51. óhreinka, 53. samhljóðar, 54. biðja, 55. öfug, 57. höfðingi, 58. lengra, 60. vind- urinn, 61. óbeint, 63. flennan, 65. eldstæði, 66. skemmdur, 68. mýkja, 69. I'ley, 70. reiðmanninn, 71. bit. Lóörétt skýring: 1. Gats, 2. fálms, 3. grenjað, 5. friður, 6. steinn, 7. teikniáhöld, 8. kona útl., 9. leikur, 10. anno, 11. þráður, 12. reiðihljóð, 14. örnefni, 16. slæmu ásigkomulagi, 18. störf- uðu, 20. óska, 24. þýddi, 2(i. létt lög, 27. snotrari, 28. tafðist, 30. g'agnsæu, 32. geð, 33. ónothæf, 34. timi, 36. meðal, 39. skel, 45. fros- in, 46. farkostur, 47. spíra, 50. fugl, 52. árbók, 54. geymir, 56. vitlaus, 57. gróa, 59. totu, 60. afhenti, 61. svína, 62. kindina, 64. bit, 66. ó- samstæðir, 67. ónefndur. LAUSN Á KROSSG. NR. 650 Lárélt, ráðning 1. Úfs, 4. kreista, 10. krá, 13. rent, 15. elsta, 16. snær, 17. glæru, 19. A.B.lt., 20. kvala, 21. aðan, 22. sjá. 23. rola, 25. asna, 27. moll, 29. K.S., 31. Suðurlönd, 34. U.J., 35. Akra, 37. munir, 38. ugla, 40. móar, 41. I.U., 42. S.S., 43. rall, 44. mis, 45. truntur, 48. til, 49. Í.R., 50. sjá, 51. gaf, 53. Ni, 54. skal, 55. usja, 57. skall, 58. raula, 60. skuld, 61. rim, 63. rignt, 65. mælt, 66. Hólar, 68. degi, 69. ári, 70. stallur, 71. raf. Lóðrétt ráðning: 1. Úrg, 2. fela, 3. snæða, 5. Re, 6. Elas, 7. ísbjörn, 8. strá, 9. T.A., 10. knall, 11. ræla, 12. ára, 14. trassar, l(i. svoldur, 18. unnu, 20. Kron, 24. skammir, 26 aðmiráll, 27. Mörsugur, 28. fjallið, 30. skóir, 32. U.U.U.U., 33. list, 34. ullin, 36. ras, 39. g'at, 45. tjald, 46. nirfill, 47. asar, 50. skalt, 52. Fluid, 54. skuli, 56. alger, 57. skær, 59. anga, 60. smá, 61. róa, 62. mal, 64. tif, 66. H.T., 67. R.U. maður, sem ég síst af öllu hefði trúað til að vera í þingum við kvenfólk yfirleitt, lifði í rauninni aðeins fyrir starf sitt hjá hróður írtínum — já, ]>að var víst eina áhugamál ltans, eftir því sem-mér hefir skilist ....... Hann var alltaf að líta á klukkuna. — Nú dugir þetta ekki lcngur, sagði hann loksins, — eftir fimm mínútur á ég að fara á stofugang .... Það er hræðilegt hve tíminn líðnr fljótt, þegar maður situr nota- lega og talar við skemmtilegt fólk —. Að hugsa sér þetta, nú hefi ég bráðum setið hérna í þrjú kortér .... Okkur þykir vænt um að liafa fengið að sjá vður, sagði Karter alúðlega. — Þakka yður fyrir, það var fallega sagl, en sem sagt: sjúklingarnir bíða hvernig svo sem veðrið er*1— ég er ekki minn eigin herra. . . . Hann gekk út að glugganum og dró tjaldið ofurlítið frá. — Það er víst taísvert skárra núna, sagði hann, — svei mér ef ég held ekki að ég fari. Þakka vður kærlega fyrir mig. Eftir augnablik var liann kominn í vola frakkann og kvaddi þau hæði innilega. Þetta er nú skárri rigningin, tautaði hann um leið og hann fór út. Lilly og Karter slóðu eftir í dyrunum, og Lilly sá liann hverfa út í myrkrið með liraða, eins og hann væri hlaupari. Hann vill vísl ekki vökna meira en þörf er á, sagði hún hlæjandi. Hann flýtir sér allt hvað af tekur. — Hann hefir fulla ástæðu til þess ef sjúklingarnir híða, svaraði Karter. Hann virðist vera einstaklega passasamur læknir. — Það finnst mér líka, svaraði hún. Og það hefir alltaf verið mín skoðun. Og svo er hann einslaklega skemmtilegur að tala við liann. Tvímælalaust, sagði Karter, en orðin liljómuðu eins og hann væri að liugsa um eitthvað annað. — Hann er einstaklega við- feldinn og jafnframl er hann ekki eins og fólk er flest. Þau voru komin inn i stofuna aftur. —- Eitt glas í viðbót? spurði hann. Hún Iiristi höfuðið. Nei, þakka yður fyrir, ég kæri mig ekki um meira. Mig langar eiginlega mest til að fara að taka á mig náðir, og öryggis- ins vegna held ég að ég verði að sofa í kjallaranum, þessa síðustu nótt, sem fé- mætið er á heimilinu. Eruð þér þreytt líka? — Eiginlega ekki. Jæja, en þér þurfið ekki að fara að hátta, ef yður langar ekki til þess, sagði hann fljótt. Það er fjöldi af allskonar bók- um fyrir allan srnekk þarna í bókahillunni. Þér getið vel selið og lesið dálitla stund, el' yður langar til þess. Eg held ég verði að gera 'það, sagði hún. — Agætt, fylgið mér þá bara fram að dyrunum, svo kemst ég einn niður stigann. Hann tók hendinni um öxl henni og þau gengu saman yfir gólfið og út um dyrnar og að kjaÚaradyrunuin. Hvorugt þeirra sagði nokkurt orð fyrr en þau komu að dyrunum, þá sagði hann: Góða nótt, ungfrú Tarl. Hann lók háð- um höndum um hönd hennar og stóð kyrr eitt augnablik. — Og nú verðið þér að lofa mér að verða ekki óróleg. Eg held ekki að það sé ástæða til þess. En sitjið þér nú ekki of lengi uppi. Það er heilnæmt að fara snenuna að hátta, sagði hann kankvíslega. Það var eins og liann ætlaði að segja eitthvað meira, en samt varð ekki úr því. Hann hló hara aftur, þessum þurra, kalda hlátri, sem liún kannaðist svo vel við. Svo — lienni kom það mjög á óvart — laut liann allt í einu og kyssti hana á liöndina. — Góða nótt, ungfrú Tarl. .. . Góða nótt, herra Ivarter, svaraði hún vandræðalega. Á næsta augnabliki hafði húrðin lok- ast að balci lionum og lnin lieyrði leitandi fólatak hans niður stigann. Hún var mjög hugsandi er hún gekk afl- ur inn í stofuna. Hjarta hennar barðist ákaft og henni var órött. Hversvegna hafði hann kysst hana á höndina? Það tor alda af angurblíðu um hana alla við þessa tilhugsun, þrá eftir að vefja örmunum um háls honum. Þrýsta sér að lionum og kyssa hann á munninn. Hún reyndi að vísa þessum hugsunum á hug, — en djúpt í sál liennar höfðu þær kveikt bál, sem varð æ heitara. Ilún tók'bók úr hillunni og hlaðaði í henni. Hún reyndi að hafa liugann við hana, fór að lesa, — en hafði enga eirð í sér til þess. Henni fannst liún vera svo ömur- lega einmana. Henni dalt i lmg að fara nið- ur til hans, aðeins til þess að heyra rödd hans aftur, en svo roðnaði hún og visaði þessari hugdettu á bug með öllu afli. Nei, það mátti hún ekki gera. Hvað mundi hann hugsa? Hann mundi skilja hversvegna hún kom — af því að hún elsk- aði hann. Eða mnndi liann ekki hugsa neitt slíkt? Jú — vissulega! En hversvegna hafði liann kjrsst liana á höndina — og hversvegna hafði liann kysst hana á munn- inn — fyrr um daginn? Hversvegna? Þetla litla spurnarorð kom aftur og aft- ur í hug hennar, hvernig sem hún reyndi að vísa því á bug. Hún las dálítinn kafla í bókinni ■— og varð hugfangin af efninu. Hún hélt áfram að lesa, neyddi sig til að halda áfram i hvert sinn sem hugsanir liennar reyndu að taka af henni ráðin — en loks gat hún ekki meira. Hún spratt upp og leit á klukkuna. Hún varð liissa á að hún hafði notað fast að þvi klukkutíma til að lesa 34 blaðsíður, — en að vísu hafði hún ekki lesið samfleytt, hún hafði hugsað á milli. Lilly setti hókina á sinn stað í hillunni, slökkti i stofunni og gekk inn á herbergið sitt. Hún tók upp litlu skammbyssuna, sem Karter hafði ferðið henni, og lagði liana á

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.